Freyja - 01.01.1908, Side 3

Freyja - 01.01.1908, Side 3
X. '6-7.. FREYJA 139 falla lét,, en fossinn allur iiogagulli sýndist loga, hljóma app frá iðurómi eyraö Rjátti skilja’ og heyra. Heit þá batt í huga teitum haldinorður vel «m aldur.: , ,aldrei skyldi -úðafaldin iðuþröng með straumaniði, ganga undan ættarfangi, útlendings né valdi lúta, heldur skyldi hrap í öldum hollum íslands þrifum olla“. Söng þá foss í gljúfragöngum, gall í straumsins öldufalli þakkaróður; ræddur rekki reginsterkum tónum dreginn, kvik í úða-bogans bliki brosti geisla-stöfum lostið; stóð hann Tómas heima’ á hlaði, hrifinn Fossins fegurð yfir. * “ * Þú ert, Tómas, þlóðarprýði, þig mun gœfan heiðri krýna, minning þín hjá landsins lýöi langan tíma björt mun skína, ramm-ísienzkur ertu í anda, œttir skilið heiðurs-krossinn, sem að þýddi: þökk til handa þér, sem ekki seldir Fossinn. Svb. B. -Reykjavík.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.