Freyja - 01.01.1908, Side 5

Freyja - 01.01.1908, Side 5
X. 6-7. FREYJA 141 Nova Scotia, og Manitoba (í Manitoba einungis þær konur er fasteignir eiga). Sama ár veittu bœöi Dakota ríkin, Montana, Arizona og New Jersey konum atkv. í skólamálum. Auk þess veitti Montana öllum skattskyldum konurn atkvœöi í öllum innanríkismálum, þar sem atkvœöin voru bundin viö skatt- greiðslu á annað borö. Árið 1888 fengu konur á Englandi og Skotlandi atkvæöi í sveitamálum, í British Columbía og Norö-vestur héruöun- um (Territories) í sveitamálum, í Quebec fengu ógiftur konur og ekkjur atkv. í sveitamálum, og atkv. í skólamálum í ríkinu Illinois. Arið 1893 veitti Connecticut konu'm atkvœöi í skólamál- um, Colorado og Nýja Sjáland fullkomin þegnréttindi- 1894 fengu konurnar í Ohio atkvæði í skólamálum, nokkurskonar séreignarrétt í Iowa, atkvœði í safnaöamálum í Danmörk og í safnaöa og héraðsmálum á Englandi. Árið 1895 fengu konur full þegnréttindi í Suöur Australíu, Utah og Idaho, og atkv. við héraöskosningar í Danmörk. Árið 1897 fengu konur í Noregi hluttökurétt í safnaöar- málum- Árið 1893 fengu konur á Irlandi atkvæðisrétt við allar embættismannakosningar nema þingmanna, í Minnesota var konuin þá leyft.að greiöa atkvœði með nefndum erstjórna áttu bókasöfnum ríkisins og Delaware gaf skattskyldum konum at- kvœði í skólamálum. Um sama leyti veitti Frakkland kon- um sem fengust við verzlunarstörf atkvœðisrétt við kosningu þeirra manna er í dómum sátu þá um verzlunarmál var að ræða og Louisiana gaf skattskyldum konum atkvœði í öllum málum þar sem sá réttur var áður bundinn við skattgreiðslu Árið 1900 gaf Wisconsin konum atkvœðisrétt í skólamálum, Sama árið veitti V. Australía fullkomin þegnréttindi giftum konum og ógiftum. 1901 gaf New York skattskyldum konum f þorpum og bæjum atkv í öllum málum sem snertu skattálögur innan þeirra takmarka, Þá gaf og Noregur konum atkvœði í svm. og ríkisþingið í Kansas feldi með nœrfelt öllum atkvœðum og talsverðri glettni uppástungu, um að afnema atkvœöisrétt

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.