Eir - 01.01.1900, Síða 8

Eir - 01.01.1900, Síða 8
8 skolpið. Þegar uin oinstök hús er að ræða, er standa á af- skektum stöðum, er vandinn vanalega minni. Þar máoftmeð tiltölulega litlum kostnaði dreifa skolpinu um svo stórt svæði, að hverjum einstökum hluta jarðvegsins sé ekki ofboðið; hver hluti jarðvegsins, þar sem jurtir og grös gróa, getur nefnilega gjört sér mat úr ákveðnu magni af skolpi; berist honum of mikið af því, tekur hann sótt og fer að gefa frá sér fýlu og ódaun. Þar ei fyrirkomulagið hið heppilegasta, þegar skolpinu eru gerð vatnsheid göng innan úr eldhúsi og alla leið gegnum það svæði, sem næsf liggur húsunum. Þessu má náttúrlega margvislega koma fyrir eftir því sem til hagai' á hverjum stað, en skolpinu má alls ekki hella á hlaðvarpann. Menn hafa einnig farið þá leið, að veita skolpinu all-langan kipp frá húsunum lit í gryfjur, þar sem það svo sígur niður í jörðina og hverfur. Það er á þýzku kallað „Schwindgruben" og var alþekt i Múnchen. fessar gryfjur þurfti náttúrlega að hreinsa öðru hvoru fyrir leðju. Þetta virðist mega una við, þar sem um einstök afskekt hús er að ræða, en þar sem þétt- ffyli er kornið, er þetta alveg óhafandi. Alveg sama er að segja um opna, ólímda rennusteina eða skurði, er liggja rétt með lnisveggjunum. Það líður í þessum tiifellum aldrei á löngu áður en aUur jarðvegurinn undir húsunum er orðinn gerspiltur. Það er kunnugt, að jarðvegurinn innilieldur allmikið af lofþi, sem stendur i st-öðugu. sambandi við loftið fyrir ofan lianj). Við breytingar á loftþyngdinni getur loft sogast upp úr jar.ðveginum. Það virðist ekki þurfa frekari útskýringar, hver. áhrif þetta getur haft á loftið, sem vér öndum að oss, þegar javðvegurinn er spiltur. Sérstaklega verður óhollustan mikil, þegar jarðvegurinn undir húsinu nær að spillast, þvi loftið í herbergjunum sogar nær því að staðaldri loft þaðan að neðan, úr því ekki er búið öðruvísi um góif og grunna en hjá oss þekkist aðallega. Héraðslæknirinn i Reykjavik heflr bent á áþreif^nleg dæmi viðvíkjandi þessum atriðuro í maíblaðinu 189f> af er hann talar um jarðveginn,

x

Eir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.