Eir - 01.01.1900, Side 16

Eir - 01.01.1900, Side 16
16 skapinn, eins og hann í mövgura greinum er hjá oss, en það er meining min, að hér geri stóryrðin minna gagn. Sé það ekki unt með stillingu og gætni að sannfæra menn um hið rétta í hverjum hlut, þá gagna stóryrðin lítið. Ég geii lika ráð fyrir því, að menn vilji fegnir haga öllu sem bezt og rétt- ast hjá sér, þegar menn hafa fengið upplýsingu á því, hverjar leiðir má fara til þessa, og þegar menn hafa fengið efni á að koma þessu í framkvæmd. Það geta bara verið skiftar skoðanir á þvi, hvenær menn sóu orðnir svo efnum búnir, að menn geti farið að byrja á þessum framkvæmdum. Sérstak- lega verður það þýðingarmikið fyrir menn að fá sera fyrst upplýsingar á því, sem haga raá betur án nokkurs sérstaks koslnaðar. Vér stöndum nú allnærri aldamótum og ætti þá fyllilega við, að bæjarfélög vor tæki sig saman og gerðu eitthvað til þess að koma betra skipulagi á ýmislegt í þessum greinum, er ég hefi minst á. Éað þarf að gefa bæjarstjórnum eða sér- stökum nefndum vald til þess að gera ákvarðaðar kröfur til manna í þessu. Byggingarnefndir vorar ættu t. d. að hafa vald til þess að láta byggingarleyfinu fylgja einhverjar ákvarð- aðar kröfur um ýrnsa tilhögun á byggingunum, viðtækari en nú á sér stað. Pessum kröfum yrði svo safnað í eina heild, sérstök byggingarlög, sem almenningur fengi færi á að kynna sér. Sigurður Péturssou. tím foeðuno. Eftir Gubm. Magjjússon. Það er tii gamalt íslenzkt máltæki: „Matur er manns- ins megin.“ Éað fer ekki með neinar öfgar, þetta máltæki, því að líkami vor kemst ekki af nema fáeina daga án matar. Ef næringin er nokkur, en ónóg, diegst lifið fram um tíma, en líkaminn léttist þá. Orsökin er auðskilin, ef menn gæta þess, að enda þótt líkaminn hvilist frá ytra erfiði, þá getur lífið þó því að eins

x

Eir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.