Eir - 01.01.1900, Blaðsíða 27
f
27
sólarhring og það var sem liann eyddi meðan hann svalt þann
tíma, en því er ekki svo varið. Það kemur hrátt í ljós, að
hann léttist, nema hann fái meira af þessum efnum í mat
sínum. Líkami vor er svo gerður. Yór getum kallað það
óhóf, en hjá því óhófinu komumst vér aldrei. (Framh.)
j^eilur
hafa lengi verið illa rœmdar hér á landi, og það er sannast
að segja, þær eiga ekki gott orð skilið. Þær eru erflðar við-
fangs, til mikilla lýta og stundum til viðbjóðs. Iíngu að síður
hefir geitunum verið gert rangt til í ýmsu og loðir það enn
við. Ég er hræddur um að þær hofni sin fyrir róginn, verði
því þrálátari og verri viðureignar sem ver er taiað um þær,
þótt undarlegt kiinni að virðast. Ég býst ekki við að þeim
fari eins og þokunni í þjóðsögunum, sem á að hverfa ef allir
blessa hana, og ég óska þess ekki heldtir að monn taki það
til bragðs, en ég vona að þær dofni, ef þær fá að njóta sann-
mælis.
Éað er viða — ég held aiment — talin sérleg vanvirða
að hafa geitur. Éað er álitinn einhver hinn mesti vottur frá-
munalegs óþrifnaðar. Éað er sagt að þær kvikni í lúsakollum
einum, og þrátt fyrir þennan ímyndaða uppruna fyrirverða menn
sig meiia fyrir geitur en lýs.
Eðlileg afleiðing þessa er sú, að þeir sem hafa geitur
halda því ieyndu í lengstu lög. Oft er viðkvæðið að þeir hafi
kirtlaveiki, og með ýmsum öðrum útúrdúrum er reynt að
leyna hinu sanna eðli veikinnar. Kí'nnast menn ekki við
„geitnahúfurnar“ sem eru látnar ná niður fyrir eyru til að
hylja „ósómann“, liúfurnar, sem aldrei eru teknar ofan, sízt
á stórhátiðum? Pað skín út úr þessum aumingjum, sem hafa
geitur, mörgum hverjum, að þeir vita hverjum augum á þá er
litið af almenningi, að þeir em skoðaðir sem nokkuiskonar af-
hrðk. Þeir fyrirverða sig fyrir að leita læknisráða. Ef til vill