Eir - 01.01.1900, Síða 35

Eir - 01.01.1900, Síða 35
atast út rúrafatnaðurinn bæði af hrákum og saur, som oft fer í rúmið upp á síðkaslið. Loks deyr sjúklingurinn. Oft stendur svo á, að allur rúm- og iverufatnaður hins látna er síðan seldur á uppboði, eða gefinn öðrum, eða ættingjar nota hann, án þess að hann hafi verið sótthreinsaður með þeim hætti, sem óyggjandi er, og getur þannig sóttkveikjan l orist á aðra, sem nota slíkan fatnað; ótölulegur grúi af hinutn hættulegu bakteríum getur loðað við fötin; hrákarnir eru fyrir löngu þornaðir og eru nú sem ryk í fötunum og hversu hætt er ekki við, að aðrir kunni að sýkjast af þessu ryki, sem of t.il vill úir og grúir af tæringarbakteríum. Þess hefir áður verið getið i þessu riti, hversu nauðsynlegt það væri að sótthreinsa hús og fatnað eftir næuui sjúkdóma og skal hér visað til þess, sem þar er sagt. Bezta varúð: Kaupið aldrei brúkaðan íverufatnað eðu brúknðun sœngurfatnað, er þér ekki vitið með vissu, h rer lirfir rerið i cða legið rið, Kaupiðaldrei brúkaðan útlendan iverrfatnað; vera má, að þessi fatn- aður hafi verið af berklaveikum manni; slikur fatnaður getur orðið tnörgum að liftjóni. í raun réttri ætti ekki að leyfast að gefa eða selja neinn þann fatnað, sem berklaveikur maður Iiefir brúkað, nema hafi áður verið náð sóttkveikjunni úr honum á óyggjandi hátt. ./. ./. jSfúlkurnar mega ekki síanda á voiengi skinnsokkalausar. Kvilli sá, sem nefndur er „tiðateppa", er hér á Jandi mjög svo algengur og leiðir margt ilt af ser. Ég þori óhætt að fulljrrða, að mjög oft or því um að kenna, að stúlkur standa í votu á sumrin við heyvinnu. Ef læknirinn, sem stúlkan leitar ráða til, spyr hana um, hvort hún viti nokkra orsök til tíðateppunnar, er svarið lang-oftast: „nei, ekki nema það skyldi vera því um að kenna, að ég stóð í sumar á votengi; þá tók fyrir alt blóð og hefi ég síðan ekki orðið vör við það.“ Éað er mjög þýðingarmikið fvrir kvennmanninn, að þessi eðlilegi blóðmissir á reglubundnum tímum komist ekki i óreglu;

x

Eir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.