Eir - 01.01.1900, Síða 44

Eir - 01.01.1900, Síða 44
44 Einn af þossum sjúklingum, 42 ára gömul kona, dó 1898 úr pnevm. crouposa. 14 af þessum 17 höfðu líkþrá, en 3 limafallssýki, og er setfc merki (*) við þá í skránni. Einn af sjúklingunum, sem dó af „suffócatio" (köfnun) hafði „ödema glottidis" (hjúg í barkanum) og „perichondritis carti- lagin. thyroid." (brjóskhimnubólgu í barka), hinir tveir, „stenosis laryngis". Engmn þessara vildi láta gera barkaskurð á sér, sem að öllum líkindum hefði bjargað þeim - i bráð. Um sjúkdómstímann get eg eigi sagt neitt með vissu. Það var ekki hægt að fara eftir öðru en sögusögn sjúkling- anna, og nákvæm er hún fráleitt, liklega er sjúkdómstiminn sagður of stuttur oftastnær, stundum að góðum mun. Líkþrá Limafallssýki. Athugasemdir 'karlar ár konur ár karlar ár konur ár 1 10 1 23 1 40 ;» n 'Það er vafa- 2 9 1 17 1* 5 n n laust,að báð- 2 8 1 14 1* 4 n n ir þessir hafa 1 6 1 12 n n n » haft sjúk- 1 4 2 8 n n n n dóminn n n 1 7 n n n n lengur. Meðalsjúkdómstími þessa 17 sjúkiinga hefir þannig verið 11,29 ár. Af þessum sjúklingum dóu: 1 í des. 1898, 2 í jan 1899 3 í febr., 2 i apríl, 2 í maí, 2 í júni, 1 í júlí, 1 í ágúst, 1 i okt. og 2 í nóvember. Heimakoma (Erysipelas) heflr alls eigi komið fyrir hér á spítalanum siðan tekið var til starfa. Er það gott meðan það heizt svo, með því þessi sjúkdómur er mjög almennur á holds- veikraspítölum erlendis. Að við höfum sloppið við heimakom- una þakka jeg þvi, að spítalinn er nýr og loftgóður, og svo hijm, að sár sjúklinganna eru hirt vel og þvegin daglega með bakteríueyðandi meðulum. f*ví miður er hætt við, að menn eigi ekki lengi því láni að fagna að sleppa við heimakomuna

x

Eir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.