Eir - 01.01.1900, Qupperneq 46
46
Alls hafa 13 af sjúklingum spítalans átt holdsveika for-
eldi-a, annað eða bæði.
Af þeim áttu 7 sjúklingar holdsveika feðui' að eins.
4 — — mæður -
2 — — foreldrin bæði. .
12 sjúklingar hafa átt holdsveik systkini en ekki hoidsveik
foreldri. 9 sjUklingar annað holdsveikt frændfólk, en ekki for-
eldra holdsveika eða systkini.
Alls hafa 34 sjUklingar átt einhverja holdsveika í ætt-
inni. Aftnr n móti á meira en liehningurinn eða 45 sjúklingar
enqa hohlsveika í œtt sinni. Þar getur því með engu móti verið
um erfðir að ræða.
Hvað hina 34 sjUklingana snertir, væri í raun og veru
að eins hægt að tala um erfðir þar sem annað eða bæði for-
eldiin voru holdsveik, en nU stendur svo á, að i 1 að minsta
kosti af þeim 13 sjUklingum spítalans, sem eiga holdsveik
foreldri, fœddust áður en sjúkdómur foreldranna kotn fram, og
meiri hlutinn allmörgum árum áður. Það bendir þvi alt á,
að sjUklingar þessir hafi heldur ekki beinlinis fengið sjUkdóminn
í arf, heldur hafl hann eins og fjöldi annara næmra sjUkdóma
borist frá foreldrunum til barnanna. á sama hátt eins og þau
höfðu getað fengið hann af vandalausu fólki.
Allmargir af sjUklingunum vita eigi til, að þeir hafi haft
nein mök við holdsveika áður þeir sýktust, en fari maður að
spyrja þá nánar, þá kemur það oftast upp Ur kafinu, að þeir
hafi þó að minsta kosta komið á bæi, þar seni hoidsveiklingar
voru. fyrir, eða þessir sjUklingar hafi komið á þeina heimiii.
15 sjUklingar af þeim 45, sem enga holdsveika eiga í ætt
sinni, hafa að meira eða minna leyti umgengist hoidsveikl-
inga. Sem dæmi skal ég geta þess, að 4 af þessiun sjúklingum
sváfu kjá líkþráum, nokkrn áður þeir stjktust sjálfir, suntir að eins
í nokkrar vikur, einn í nokkur ár.
Það má geta nærri, að börn sem eiga hoidsveik foreldri
eiga mjög á hættu að fá sjUkdóminn af þeim. Flest sofa þau
eða hafa sofið hjá foróldrum sinum lengur eða skemur eftir að
þau sýktust.