Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 76

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Side 76
80 TlÐINDI Innihald og tilgangur sumarbúðanna var að sjálfsögðu að auka börnunum þroska, leiða þau í trúariðkun, fræða þau og kenna þeim. Helgistundir voru kvölds og morgna, að jafnaði önnur þeirra í Hóladómkirkju en hin í setustofu skólans. Þar var einnig komið saman eftir hádegi, sungið og lesið. Dag- skráin var að öðru leyti einnig fjölbreytt. Frjálsar íþróttir og boltaleikir toku sinn tima, sundkennsla var á morgnanna og síðar hvern dag var frjáls tími í sundlauginni. Á lítilli tjörn fyrir ofan staðinn var siglt á prömmum, sem smíðaðir voru af börnunum sjálfum. Að vísu reyndust þeir valtir og fékk margur maðurinn kalt bað í tjörninni gegn vilja sínum. Ekki síst vakti hestamennskan áhuga en starfsmenn skólans höfðu á hendi kennslu í meðferð hesta. Það sama var um kennslu í skógrækt að segja. Laxeldisstöðin á Hólum var skoðuð og sagði Jón skólastjóri, börnunum frá fiskirækt og gildi hennar, greindi frá loðdýraræktinni og annarri starfsemi á Hólum. Fyrsta morguninn, sem hver flokkur var á Hólum var farið í kirkjuna þar sem staðarprestur sýndi kirkjuna sagði sögu hennar og gaf fyrsta yfirlit yfir kirkjusögu Hólastaðar. í framhaldi af því var farið í vettvangskönnun. Á dvalartíma hvers hóps var farið einu sinni upp í Gvendarskál. Þar var að sjálfsögðu kjörið að segja frá Guðmundi biskupi góða og fleiri góðum mönnum. Reynslan af sumarbúðum þessum er ákaflega góð og eru allir á einu máli um það, sem þeim kynntust, en skagfirskir prestar voru einn til tvo daga hver við búðlrnar. Börnin voru flest húnvetnsk og skagfirsk. Það er áhugamál okkar að festa sumarbúðirnar í sessi og er það trú mín, og miða ég það við reynsluna, að það gangi best með góðu samstarfi presta og leikmanna. Svo er um allt safnaðarstarf. Guð gefi því ávöxt. Hann gefi að verkamennirnir vinni vel og vinni saman á akrinum, sem þegar er hvítur til uppskeru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.