Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 140

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1984, Blaðsíða 140
Sýslumaður Þingeyinga Bæjarfógetinn á Húsavík. vekur athygli á eftirfarandi lagaákvæðum: I. I almennum hegningarlögum nr. 19/1940 segir: 17. gr. - Refsingu skal beita. þótt brot hafi veriö framið i ölæði eða undir óhrifum annarra nautnalyfja. Hafi verið um fullkomið rænuleysi að ræða, skal þó ekki refsað, nema sakborningur hafi fyrirfram vitað um eða haft fullkomna ástæðu til að ætla, að hann myndi fremja brotið. meðan á áhrifunum stæði, eða að það myndi leiða af þessu ástandi hans. II. í umferðarlögum nr. 40/1968 segir: 24. gr. - Sérhver ökumaöur skal vera likamlega og andlega fær um að stjórna ökutæki því, sem hann fer meö. Enginn má aka eöa reyna aö aka ökutæki, ef hann, vegna veikinda, ofreynslu, svefnleysis. undanfarandi neyslu áfengis, æsandi eöa deyfandi lyfja eöa annarra slíkra orsaka, er haldinn slíkri þreytu eða sljóleika, aö hann geti eigi stjórnað ökutækinu á tryggilegan hátt. Þaö telst til þyngingar viö ákvöröun refsingar, ef maður hefur í sliku ástandi ekiö leigubifreið til mannflutninga. Enginn má neyta æsandi eöa deyfandi lyfja viö akstur vélknúins ökutækis. Tóbaksreykingar eru bannaðar viö akstur leigubifreiöa til mannflutninga. Eigi má fela manni, sem er i þvi ástandi, sem um ræöir i 2. mgr., stjórn ökutækis. Ákveöa má i reglugerð lágmark hvíldartíma í sólarhring hverjum fyrir ökumenn og skal þá höfö hliðsjón af hættu, sem stafað getur af ofþreytu eöa svefnleysi. 25. gr. - Enginn má neyta áfengis viö akstur vélknúins ökutækis. Enginn má aka eöa reyna aö aka vélknúnu ökutæki, ef hann vegna áfengisneyslu veröur eigi talinn geta stjórnað því örugglega. Ef vínandamagn í blóöi manns er 0.5 °/oo til 1.20 °/oo'eöa hann er undir áhrifum áfengis, þótt vinandamagn í blóöi hans sé minna, telst hann ekki geta stjórnaö ökutæki örugglega. Ef vínandamagn í blóöi ökumanns nemur 1.20°/oo eöa meira, telst hann óhæfur til aö stjórna vélknúnu ökutæki. Enginn má stjórna eöa reyna aö stjórna hestvagni eða reiöhjóli, ef hann er meö svo miklum áfengisáhrifum, aö hann geti ekki meö fullu öryggi stjórnaö hestvagninum eöa reiöhjólinu. Bannaö er aö fela manni, sem er í því ástandi, sem um getur í 2.-5. mgr., stjórn vélknúins ökutækis, reiðhjóls eöa hestvagns. Ef ástæöa er'til aö ætla, aö maöur hafi brotiö framangreind ákvæöi, getur lögreglan fært hann til lækQis til rannsóknar, þ.á. blóö- og þvagrannsóknar og er honum þá skylt aö hlíta þeirri meöferö, sem læknirinn telur nauösynlega vegna rannsóknarinnar. Dómsmálaráöherra setur nánari reglur um þessi efni. Þaö leysir ekki undan sök, þótt maður ætli vinandamagn í blóöi sinu vera minna en greinir í 2. og 3. mgr. Nú hefur ökumaöur neytt áfengis viö akstur eöa fyrir hann, þannig aö vinandamagn i blóöi hækkar eftir aö akstri lauk og skal þá litiö svo á, sem hiö aukna vinandamagn hafi veriö i blóði hans viö aksturinn. Þegar maöur hefur neytt áfengis á opinberum veitingastaö og veitingamaöur eöa þjónar hans vita, eöa haía ástæöu til aö ætla, aö hann muni veröa brotlegur viö framangreind ákvæöi, ber þeim aö gera þaö, sem unnt er, til aö hindra brotiö, þar á meðal aö gera lógreglunni viðvart. Bannaö er aö selja eöa afhenda ökumanni vélknúins ökutækis eldneyti eöa annaö, sem þarf til aksturs, ef hann er meö áhrifum áfengis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.