Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 5
ar reyna nú af kappi að bjarga því sem bjargað verður í stofnuninni, nú þegar Jón Sigurðsson forstjóri hennar hverfur á braut. Óttast menn, að tímabundin ráðning póli- tísks forstjóra, Þórðar Friðjóns- sonar (núverandi efnahagsráðu- nauts ríkisstjórnarinnar) muni spilla áliti stofnunarinnar sem óháðrar stofnunar. Á þessu tímabili, sem framundan er, mun Bolli Bollason verða forstöðumaður hagrann- sóknadeildar, en Gamalíel Sveins- son forstöðumaður Þjóðhagsreikn- inga. í þessu felst í raun að flest verk verða færð undir beina stjórn þess- ara manna. Þannig fær væntanleg- ur forstjóri Þjóðhagsstofnunar, Þórður, sícýr skilaboð um það, að hann sé pólitískur „kommissar" en ekki „alvöru forstjóri" óháðrar hagrannsóknastofnunar.. . lEins og menn muna fór fram prófkjör Alþýðuflokksins um fjórða sæti á framboðslista flokksins í Reykjavík. Var skipuð sérstök upp- stillingarnefnd í þessu sambandi. Ekki er vitað að uppstillingarnefnd- in hafi ennþá skilað af sér og lagt til- lögur sínar um endanlega röðun á framboðslista flokksins fyrir full- trúaráð flokksins svo sem lög segja til um. Nú bregður hins vegar svo við að Ámundi Ámundason gengur á milli fulltrúaráðsmanna með und- irskriftalista, þar sem fulltrúaráðs- menn skuldbinda sig til að mæla með Jóni Braga Bjarnasyni í fimmta sæti framboðslistans. Finnst mörgum þetta skrítin ráðstöfun og tilraun til að taka völdin af uppstill- ingarnefnd og fulltrúaráði fyrir- fram. . . ' -> GUÐRÚN GÍSLADömR leikkona í mjög OPINSKÁU VIÐTALI UNGVERJAR PÓLVERJAR EiNS OG HUN GERIST BEST SÓLVEIG PÉTURSpOTTIR Af því að Af hverju er heimsmynd tímarit þeirra sem fylgjas* meö? Af hverju er HEIMSMYND tímaritid sem allir tala um? Af hverju er HEIMSMYND alltaf í fréttum? JÆJA JÖN BALDVIN HVERNIG RÍKISSTJORN? HEIMSMYNDere/ff vandaðasta og efnismesta tímarit sem út hefur komiö EUnOCARO RAMMA MIÐSTOÐIN SIGTÚN 20 — SÍMI 25054 23 stærdir af álrömmum 20 stærðir af smellurömmum Alhlida innrömmun Opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 ■■■ HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.