Helgarpósturinn - 11.12.1986, Qupperneq 41

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Qupperneq 41
Þ að er víst sama hver stjórn- málasamtökin eru, alls staðar er klofið. Meira að segja í herbúðum sjálfra friðardúfanna í Kvenna- framboði og Kvennalista. A dög- unum var í fréttum greint frá þeirri tiilögu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarfulltrúa að koma á fót bóndabýli í Hlaðvarp- anum þar sem lengi var ábúnaðar- jörð. Þessi að því er virðist sakleysis- lega tillaga hefur valdið miklu fjaðrafoki í röðum kvennapólitík- usa. Þykir konum úti á landi tillaga þessi dæmigerð fyrir óforsjálni og heimsku Reykvikinga: að ætla sér að fara að búa í miðbænum á með- an búmarks- og kvótamál lands- byggðarinnar eru í slíkum ólestri sem raun ber vitni. Hefur deila þessi jafnvel orðið til þess að farið er að tala um Reykjavikurarminn sem fylgir Ingibjörgu Sólrúnu að málum og landbúnaðararminn sem er til- lögu hennar andvígur. . . Ífrar I ramkvæmdastjóri SÁÁ, Einar Kristinn Jónsson lætur af störfum um áramótin. Einar heldur til Sviss, nánar tiltekið til Lausanne þar sem hann hefur hlotið inngöngu í skóla og mun leggja stund á framhalds- nám í rekstrarhagfræði. Óvíst er um eftirmann hans hjá SAA. . . Opnun sérstaklega fyrir leikhúsgesti kl. 18.00. Boröpantanir 1 slma 11340. CERH> GÓÐ KAUP!!! Yfirfarin litsjónvarpstæki 22 tommur frá kr. 12.900.- 26 tommur frá kr. 21.900.- NOTUD VÍDEÓTÆKI Takmarkaöar BERGÞÓRUGÖTU 2 SÍMI21215 H E M M N D ÉA Tímarit þeirra sem ftA f J fylgjast með * * HELGARPÓSTURINN 41

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.