Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 25
Tölvur til leikja, náms og starfa skipa nú sífellt stærri sess á heimil- umi'slendinga. En ánægja og árangur tölvunotandans grundvallast ekki aðeins á fullkomnum tölvum, þægilegir stólar og hagkvæm tölvuborð skipta einnig verulegu máli. Reyndu skrifborðsstólana og tölvuborðin frá Stáliðjunni - þau koma þægilega á óvart. ________________________________ Gefðu nytsamar og góðar jólagjafir. Tölvuborð frá kr. 4.700.- Skrifborðsstólar frá kr. 3.683.- : Amun, Fbison, Diva, KL, Michelle, um, Shalimar, Scherrer og Youth Dew. ^rmani, Drakkar, Etruscan, Halston 1-12, homme og Kouroa Góðir greiðsluskilmálar. Tökum við greiðslukortum. Okkar stolt - ykkar vellíðan. STALIÐJANhf j SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 i Gott grænmeti og ódýrt. Hentugt að eiga í frystinum og taka úr pokanum það sem þarf, geyma svo afganginn. Engin rotvarnarefni! Ekkert salt! Ekkert óþarfa vatn! Aðeins hreint, hollt og girni- legt grænmeti fyrir aíla fjölskylduna. SÓLHF Þverholti 17, Reykjavík Úrvalsvörur á lágmarksverði. HELGARPÓSTURINN 25 ARGUS/SÍA 203-002

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.