Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 46

Helgarpósturinn - 11.12.1986, Blaðsíða 46
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 12. desember 17.30 Á döfinni. 18.00 Litiu PrúÖuleikararnir. 18.25 Stundin okkar. 19.10 Þingsjá. 19.30 Spítalalíf. 20.00 Fróttir. 20.40 Bonny Tyler í Laugardalshöll. 21.45 Sá gamli. 22.45 Kastljós. 23.25 Komdu aftur, Jimmy Dean ★★★ Bandarísk bíómynd frá 1982. Leik- stjóri Robert Altman. Aöalhlutverk: Sandy Dennis, Cher, og Karen Black. 01.20 Dagskrárlok. Laugardagur 13. desember 14.55 Enska knattspyrnan — Bein út- sending Norwich — Arsenal. 16.45 Hildur Lokaþáttur. 17.10 íþróttir. 18.30 Ævintýri. 19.00 Smellir — The Smiths. 19.30 Gamla skranbúðin. 20.00 Fróttir. 20.45 Kvöldstund meö Megasi. 21.30 Klerkur í klípu. 22.00 f leit aö regnboganum — Saga Jósefínu Baker. Ný bresk heimildar- mynd. 23.20 Flugvöllurinn ★★ (Airport) Banda- rísk bíómynd frá 1969 gerö eftir sam- nefndri skáldsögu eftir metsöluhöf- undinn Arthur Hailey. 01.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. desember 16.00 ftalska knattspyrnan. 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Brandenborgarkonsertar. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Álagakastalinn. Nýr flokkur eftir samnefndri barnabók. 19.00 Á framabraut. 20.00 Fróttir. 20.40 Meistaraverk. 20.50 Geisli. 22.00 Wallenberg — Hetjusaga. 22.45 Vínarstrengjakvartettinn ó Lista- hótíö. 23.20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. desember 00.30 Dagskrárlok. Föstudagur 12. desember 17.00 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Einfarinn. 19.30 Fróttir. 19.55 Um víða veröld. 20.15 Klassapíur. 20.40 Hann rekinn, hún ráöin ★★ Banda- rísk sjónvarpskvikmynd meö Karen Valentine og Wayne Rogers í aðalhlut- verkum. 22.10 Benny Hill. 22.35 Skriödrekinn ★★ (Tank). Bandarísk kvikmynd með James Garner. Her- maður reynir aö berjast gegn spillingu í smábæ einum meö Sherman skrið- dreka. 00.25 Psycho II. Bandarísk, 1983. Aðal- hlutverk Anthony Perkins og Vera Miles. Spennumynd. 01.05 Myndrokk. 05.00 Dagskrórlok. Laugardagur 13. desember 16.00 Hitchcock. 16.45 Matreiðslumeistarinn. Ari Garöar Georgsson kennir þjóðinni mat- reiðslu. 17.10 Allt er þegar þrennt er. 17.35 Undrabörnin. 18.30 Allt í grænum sjó. 19.30 Fróttir. 19.55 Undirheimar Miami. 20.40 Útgáfa Nellý ★★★ (Nellies Version). Bresk sjónvarpskvikmynd með Eileen Atkins, Anthony Bate og Brian Dea- con í aðalhlutverkum. Sálfræðileg spennumynd. 22.15 Spóspegill. 22.40 Fyrsti mánudagurinn í október ★★ Bandarísk kvikmynd frá 1981 meö Walther Mattheau, Jill Clay- burgh. 00.15 Flækingurinn fró hósléttunum ★★ Bandarísk kvikmynd frá 1973 með Clint Eastwood og Verna Bloom í að- alhlutverkum. 02.00 Myndrokk. 05.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 14. desember 14.00 fþróttir. 17.00 Matreiðslumeistarinn. 18.00 Ættarveldiö. 19.00 Listaskóli í eldlínunni. 19.30 Fróttir. 19.55 Ástarhreiöriö. 20.20 Cagney og Lacey. 19.30 Fróttir. 19.55 Ljósbrot úr menningu og listum. 20.10 Bjargvætturinn. 20.55 Testament. ★★ Bandarísk kvik- mynd frá 1983 með Jane Alexander, William Devane. Myndin fjallar um líf fjölskyldu einnar sem lifir af kjarn- orkusprengingu. 22.25 Svimi ★★★★ (Vertigo). Bandarísk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock. 21.25 A.d. 23.25 Dagskrórlok. © Fimmtudagur 11. desember 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mál. 19.45 Aö utan. 20.00 Lúörasveit Hafnarfjarðar leikur ís- lensk lög. 20.15 Að geta kysst fyrir launin sín. Þátt- ur í umsjá Aðalsteins Bergdal og Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur. 20.45 Lagasmiöir f Reykdælahreppi. 21.20 Sumarleyfi í skammdeginu á Bret- landseyjum. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Börn og fjölmiðlar. 23.10 Kvöldtónleikar. 24.00 Fróttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12. desember 6.45 Bæn. 7.03 Morgunvaktin. 7.20 Daglegt mól. 9.03 Jólaalmanakið. 9.45 Þingfróttir. 10.30 Sögusteinn. 11.03 Samhljómur. 12.20 Fróttir. 14.00 Miödegissagan. 14.30 Nýtt undir nálinni. MEDMÆLI Saga Jósefínu Baker, í leit að regnboganum, stendur líkast til upp úr öðru fjölmiðla- efni helgarinnar. Þessi heimildarmynd fékk Emmy- verðlaunin nýverið sem besta heimildarmynd ársins. Baker vakti heimsathygli á þriðja og fjórða áratugnum fyrir djarfar danssýningar. í myndinni — sem verður sýnd í sjónvarpinu á laugardag — er eingöngu notað myndefni frá æviskeiði þessarar makalausu blökkukonu. 15.20 Landpósturinn. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. 17.03 Síödegistónleikar. 17.40 Torgiö — Menningarmól. 18.00 Þingmól. 19.00 Fróttir. 19.30 Daglegt mól. 19.40 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sígild dægurlög. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Frjólsar hendur llluga Jökulssonar. 00.05 Næturstund í dúr og moll. 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. desember 6.45 Bæn. 7.03 ,,Góöan dag, góöir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Vísindaþótturinn. 11.40 Næst á dagskrá. 12.00 Hór og nú. 14.00 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.20 Barnaleikrit: ,,Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. 17.00 Aö hlusta ó tónlist. 18.00 íslenskt mál. 19.00 Fróttir. 19.35 ,,Hundamúllinn", gamansaga eftir Heinrich Spoerl. 20.00 Harmoníkuþóttur. 20.30 Bókaþing. 21.00 íslensk einsöngslög. 21.20 GuÖaÖ ó glugga. 22.20 Mannamót. 00.05 MiÖnæturtónleikar. 01.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 14. desember 8.00 Morgunandakt. 8.30 Lótt morgunlög. 9.05 Morguntónleikar. 10.25 Út og suöur. 11.00 Messa. 12.20 Fróttir. 13.30 Þegar skyldurækin dóttir fer að heiman. Þáttur um franska rithöf- undinn Simone de Beauvoir. 13.30 Miödegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. 16.20 Frá útlöndum. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Skóld vikunnar — Kormákur. 19.00 Fróttir. 20.00 Ekkert mál. 21.00 Hljómskálamúsík. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Noröurlandarósin. 23.20 I hnotskurn. 00.05 Á mörkunum. 00.55 Dagskrárlok. Sn Fimmtudagur 11. desember 20.00 Vinsældalisti rósar tvö. 21.00 Gestagangur. 22.00 Rökkurtónar. 23.00 Hæg læti. 24.00 Dagskrórlok. Föstudagur 12. desember 9.00 Morgunþóttur. 12.00 Hódegisútvarp. 13.00 Bót í máli. 15.00 Sprettur. 17.00 Fjör ó föstudegi. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Laugardagur 13. desember 9.00 Óskalög sjúklinga. 10.00 Morgunþóttur. 12.03 Hódegisútvarp. 13.00 Listapopp. 15.00 Viö rásmarkiö. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma. 18.00 Fróttir á ensku. 20.00 Kvöldvaktin. 23.00 Á næturvakt. 03.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 14. desember 13.30 Krydd í tilveruna. 15.00 67. tónlistarkrossgátan. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. 18.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. desember 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. 23.00 Vökulok. 24.00 Næturdagskrá. Föstudagur 12. desember 7.00 Á fætur meö Sigurði G. Tómas- syni. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nót- um. 12.00 Á hádegismarkaði meö Jóhönnu Haröardóttur. 14.00 Pótur Steinn á róttri byigjulengd. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavfk sfðdegis. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson úr ýms- um áttum. 22.00 Jón Axel. Þessi síhressi. 03.00 Næturdagskrá. Laugardagur 13. desember 8.00 Valdís Gunnarsdóttir úr ýmsum átt- um. 12.00 Jón Axel. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar 40 vin- sælustu lög vikunnar. 17.00 Vilborg Haildórsdóttir ó laugar- degi. 18.30 (fróttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Randver Þorláks- son bregða á leik. 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist. 21.00 Anna Þorlóksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Ásgeirsson og Gunnar Gunnars- son. 04.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Sunnudagur 14. desember 8.00 Fróttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Axel. 11.00 I fróttum var þetta ekki helst. End- urtekið. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 15.00 Þorgrfmur Þráinsson í lóttum leik. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist. 19.00 Valdfs Gunnarsdóttir leikur þægi- lega helgartónlist. 21.00 Popp ó sunnudagskvöldi. 23.30 Jónfna. Endurtekin. 01.00 Næturdagskrá. SJÓNVARP eftir Helga Má Arlhúrsson Jardsambandib er i ólagi Viva Ævar! Það er nú mjög stundað að auka tengsl almennings við fjölmiðla. Þetta er ekki síst stundað af útvarpsfólki, einkum þeim á Bylgjunni. Þó eru þættir í Ríkisútvarpinu, sem einnig eru með slíku sniði. Einn af mínum uppáhaldsútvarpsmönn- um, Ævar Kjartansson, stjórnar þætti á miðvikudagskvöldum „í samvinnu við hlustendur". Þessi þáttaröð hófst nú í haust og hefur greinilega mælst vel fyrir hjá út- varpshlustendum af eldri kynslóðinni, sem hafa fram að færa efni af ýmsu tagi. Þarna les fólk frumsamin ljóð, segir frá og leikur tónlist og eiga sumir þessara einstaklinga síst minna erindi í útvarp en margir þeir, sem þar koma tiltölulega reglulega fram. Ég hélt, satt best að segja, að erfitt gæti reynst að halda úti svona þætti, en það er með ólíkindum hvað til er af fólki sem til- búið er til að koma fram opinberlega. Eitt- hvað af þessu fólki virðist Ævar sjálfur hafa dregið fram í dagsljósið, en hann hefur einnig símatíma að lokinni útsendingu og þá geta áheyrendur hringt í hann og komið sér eða öðrum á framfæri. Ævar Kjartans- son raðar efninu saman af mikilli smekk- vísi og stjórnar þáttunum á sinn afslappaða hátt. Og ekki spillir röddin. Talandi um það, sem íslenskir útvarps- hlustendur eru fáanlegir til að gera, verð ég að minnast á eitt af uppátækjum Pétur Steins (veit nokkur hvers son hann er ann- ars, frekar en Jón AxelT) á Bylgjunni. Pétur lætur fólk hringja í sig og biðja um óskalag, sem tæpast er svo sem í frásögur færandi. Það er hins vegar nýmæli, að lagið er ekki spilað nema viðkomandi syngi það fyrir dagskrárgerðarmanninn fyrst, og virðast áheyrendur ótrúlega viljugir til þess, þó svo þeir hafi ekki beinlínis skírteini frá Söngskólanum upp á vasann. Fyrst ég var farin að hrósa Ævari Kjart- anssyni, langar mig að minnast einnig á þátt, sem hann stýrir á sunnudagseftirmið- dögum. Þessa kaffibolla-spjallþætti Ævars hefur stundum borið fyrir eyru mín og eru þeir bæði áhugaverðir og skemmtilegir. Sá síðasti, sem ég heyrði til, var hins vegar meingallaður fyrir þær sakir, að bolla- glamrið og bakgrunnshávaðinn var slíkur að það spillti mikið fyrir spjailinu. Ef ég hef skilið þetta rétt, eru þættirnir alltaf í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Það er sniðug hugmynd að því leyti, að þátttakendur hljóta að blómstra betur í náttúrulegu um- hverfi en einangrunarplastklæddu hljóð- veri. Sú snilld fer hins vegar fyrir lítið, ef maður nær illa að meðtaka það sem gest- irnir hafa fram að færa vegna hávaða. Það sem ég heyrði til Ólínu Þorvardar- dóttur og Atla Rúnars Halldórssonar, sem voru meðal gesta Ævars í fyrrnefndum þætti, var verulega góð afþreying á sunnu- dagseftirmiðdegi. Ekki of mikið léttmeti, án þess að vera of þungmelt. Fréttamenn- irnir veittu fólki innsýn í starf sitt og sögðu frá því hvað á undan er gengið bakvið tjöldin, áður en við sjáum og heyrum fréttatímana fullunna. Eg er viss um að þetta hefur mörgum þótt fróðlegt. Lýkur hér með lofrullu minni um út- varpsþætti Ævars Kjartanssonar. Beinar og óbeinar auglýsingar í frétta- tíma Ríkissjónvarpsins og í innlendum þáttum fara í taugarnar á mér. Mér finnst það vera fyrir neðan virðingu Ríkissjón- varps sem stofnunar almennings, að standa í slíku. Og þegar ég hugsa til baka og spyr mig, hvenær þessi ósköp hófust, þá dettur mér ósjálfrátt í hug Hewlett Packard auglýsingar fréttastofu Ríkissjónvarpsins í sveitarstjórnakosningum og málningar- auglýsingarviðtal — í fréttum — við einn talsmanna Hörpu. Nú veit ég ekki, hvort þessi tvö viðtöl mörkuðu tímamót, en þau voru áberandi. Og ég spurðist fyrir um það hjá gömlum fréttamanni hvort þetta hafi verið svona áður. Hann sagði, að menn hefðu ætíð gætt þess sérstaklega að láta slíkt ekki koma fyrir. Nú er þetta daglegt brauð. Nýir siðir — nýir menn. Ingvi Hrafn fréttastjóri Sjónvarps: Brestir 1 jarö- jsambandinu? Teikning Árni Elfar Sérstakt undrunarefni í þessu sambandi er sú mikla kynning sem svokallað Lottó 5/32 hefur fengið í fréttatíma Ríkissjón- varpsins. Mætti halda að einhver hags- munatengsl væru á milli lottósins og fréttastofunnar. Eða ætli það sé fréttastofan sem markaðssetur spilið, sem út af fyrir sig er skemmtilegt? Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, var í návígi á Stöð 2. Hann var í návígi við þá Ólaf E. Friðriksson og Pál Magnússon. Þeir voru grimmir. Fóru jafn- vel yfir strikið. En Þorsteinn Pálsson stóð sig vel. Svaraði í glensi spurningu um tengdaföður sinn, Jónas Rafnar, og Utvegs- bankatíð hans. En hann svaraði elegant og breiddi yfir ósmekklegheit fréttamanns. Hvurn andskotann kemur Þorsteini Páls- syni það við þótt Jónas Rafnar hafi setið í bankastjórastóli í Útvegsbanka? Annars sakna ég þátta af þessu tagi í Rík- issjónvarpi og hef verið að velta því fyrir mér, hvers vegna þessi starfsemi hefur lagst af eftir að Stöð 2 fór í loftið. Eina hald- bæra skýringin sem ég finn er sú, að það vanti töffara á borð við þá Pál og Ölaf E. á Ríkissjónvarpið. Þar huga menn meira að mjúkum málum þessar vikurnar. Kvóta- og kartöflumáium, eins og ég kalla þau. Stundum er eins og að menn séu ekki í jarðsambandi. Eins og þegar einhver fréttamanna spurði ekkju norðan af Akur- eyri, sem vann í umtöluðu lottói, hvort hún „ætlaði í hnattferð fyrir peningana". Til allrar hamingju — fyrir fréttamanninn — svaraði viðkomandi spurningunni af skyn- semi, eins og öðru sem hún var spurð um. Það er ekki ofsögum sagt. Það vantar eitt- hvað uppá jarðsambandið. 46 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.