Helgarpósturinn - 19.11.1987, Page 16
Ekki vitum viö hvert umræðuefnið var, en hér sitja Ásta Halldórsdóttir fatahönnuður, Ása Baldvinsdóttir, starfsmaður ferðaskrifstofunnar Sögu og „formaður skemmtinefndar", ásamt Margréti
Hvannberg kennara.
LUNDÚNAHÓPURINN
Hópur íslendinga, sem var samtímis við nám og störf í London fyrir nokkrum árum, hefur haldið áfram að hittast eftir að heim kom. Á tímabili
mættu t.d. þeir sem gátu á Gauk á Stöng á ákveðnum degi í hverjum mánuði. Nú hittast þau ekki jafnreglulega, en á föstudagskvöld í síðustu
viku var efnt til borðhalds á Restaurant Opera í Lækjargötu. Ljósmyndari Helgarpóstsins mætti á staðinn og tók nokkrar myndir af „liðinu
frá London".
Þorkell Jóelsson hornblásari ræðir hér við þau Ásgeir Ásgeirsson, sagnfræð-
ing og kennara, og Ragnhiidi Zoéga, starfsmann hjá Svörtu á hvítu.
Tvær í listageiranum. Bera Nordal, forstöðumaður Listasafns ríkisins, rabbar hér við Kristínu Pálsdóttur kvikmynda-
gerðarmann.
Kristín Siguröardóttir forn-
leifafræðingur og Ólafur
Harðarson stjórnmáiafræð-
ingur.
Þeir eru brosmildir. Sig-
urður Snævarr, hagfræö-
ingur hjá Þjóðhagsstofn-
un, og Einar Erlendsson,
Ijósmyndafræðingur í
Myndverki.
16 HELGARPÓSTURINN