Helgarpósturinn - 19.11.1987, Qupperneq 17
A
^^^■kðdaendur hljomsveitarinn-
ar Status Quo, sem bjuggust við
tónleikum á vegum sveitarinnar síð-
astliðið sumar sem síðan varð ekk-
ert af, geta tekið gleði sína á ný.
Status Quo er nefnilega á leið til Is-
lands, verður hér 19. og 20. desem-
ber og spilar í Reiðhöllinni. Eftir
því sem heimildir HP herma er ör-
uggt að þessi gömlu brýni láta verða
af því að koma núna, þar sem samn-
ingar þar að lútandi hafa verið und-
irritaðir. Það er fyrirtækið Rival
Promotions sem stendur fyrir
komu þeirra félaga til landsins og
eru menn þess fullvissir að ekkert
muni fara úrskeiðis að þessu
sinni. . .
V
W ið höfum greint ítarlega frá
hagnaði bankakerfisins vegna
neikvæðra vaxta af innlánum á al-
mennum sparisjóðsbókum. Því er
við að bæta að ekki dugar að leggja
fé í staðinn inn á sérstakar ,,gull-
bækur" og „ábætur" bankakerfisins
til skamms tíma, því við úttekt verð-
ur 0,8% skerðing, sem ekki er aug-
lýst sérstaklega. Við skulum taka
dæmi. Einstaklingur leggur nú inn
10.000 krónur á slíkan reikning. Ef
allt er tekið út eftir 20 daga verða
vextirnir að skerðingunni frádreg-
inni 70 krónur, en væru 105 krónur
á almennri sparisjóðsbók. Eftir tvo
mánuði yrðu vextirnir í raun 370
krónur, en aðeins 54 krónum lægri
á almennri bók. Þannig að þótt út-
tektin sé frjáls, þá er tilgangslaust að
skipta um nema binda upphæðina i
minnst tvo mánuði...
Þ
að virðist hægar sagt en gert
að komast í hina vinsælu „litgrein-
FISHER
. —^__= BORGARTÚNI 16
REYKjavík. sími 622555
SJÖNVARPSBÚDIN
HÚSNÆÐI
ÓSKAST
Starfsmadur Helgarpóstsins
óskar eftir fjögurra
herbergja íbúó sem fyrst.
Skilvísum greiöslum og
góöri umgengni heitiö.
Upplýsingar í síma 681511 og
1 43 75
ingu" hjá Heiðari Jónssyni
snyrti, en viðtal við Heiðar um þau
mál birtist í HP í sumar. Þegar hringt
var í snyrtiskóla Heiðars Jónssonar
á mánudaginn var símsvari á hinum
enda línunnar. Heiðar var við störf
fyrir norðan en fólki gefinn kostur á
að bóka sig á námskeið símleiðis.
Einn hængur var þó þar á. Lit-
greiningarnámskeiðin voru
nefnilega fullbókuð fram til ára-
móta og eftir áramótin var hægt að
fá dagtíma. Kvöldtímar voru hins
vegar fullbókaðir fram yfir páska!
Sagði einhver að ,,litgreining“ væri
að fara úr tísku? . . .
VILBERG og þorsteinn
Njálsgötu 49, Reykjavík, sími 10259
^HITACHI
Vilt þú eitthvað alveg nýtt?
Vilt þú eitthvað mjög fallegt en samt öðruvísi?
Ef svo er líttu þá við í nýju versluninni
Barcelona
Top merki franskra og spænskra fatahönnuða.
Eitt er víst, ferðin til okkar verður öðruvísi fyrir þig.
CITY 91
LAUGAVEGUR
Sími 29903
HELGARPÓSTURINN 17