Helgarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 3
A ^^^Atökin um stefnuna 1 land- búnaðarmálum eru nú farin að leiða til fágæts einkaframtaks hjá bænd- um. Þeim þykir sem Seglbúða-Jón þrengi nú mjög kosti sínum gegnum kerfið og fjármála-Jón með greiðslutregðu á öllum þeim út- gjöldum til landbúnaðarkerfisins, sem hann getur seinkað eða vefengt að eigi sér fulla stoð í ákvæðum fjár- laga. Kunningja HP í Reykjavík var á dögunum boðið 1. flokks dilkakjöt í heilum skrokkum, sagað eftir ósk- um kaupandans, pakkað í lofttæmd- ar umbúðir og afhent heim á kr. 230 kg. Þetta er að sjálfsögðu kjöt um- fram kerfiskvótann („framleiðslu- réttinn“), heimaslátrað og leyst undan söluskatti. Með þessu þykjast bændur slá þrjár flugur í einu höggi: Klekkja á Jónunum báðum, útvega neytendum ódýrari vöru og skapa sjálfum sér umtalsverðar skattlaus- ar tekjur. Einhvern tíma var um það rætt, að með því að hafa söluskatt á öllu án undantekninga væri hægt að tryggja betri skattskil. En það er eins og okkur minni, að þá hafi líka verið talað um að söluskattur gæti verið töluvert lægri en 25% og mundi þá ekki freista eins til undan- dráttar... s ^^^extíu og tveir fimmtiu og tveir fimmtíu og tveir er þín leið til aukinna viðskipta. . . Nýr auglýsingasími 625252 ÞRÁTT FYRIR GENGISFELL- INGU GETUM VIÐ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN AF14 OG 20 TOMMU LITSJÓN- VÖRPUM FRÁ SAMSUNG Á ÓBREYTTU VERÐI. CB-347 14 TOMMU IN-LINE MYNDLAMPI. M0NIT0R ÚTLIT. BEIN VIDEO-TÖLVU TENG- ING. HEYRNATÓLS ÚTGANGUR. SJÁLFVIRK FÍNSTILLING. VERÐ 20.600,- STGR. 19.570,- CB-528 20 TOMMU MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU. MONITOR ÚTLIT. TVÖFALT HÁTALARAKERFI. SJÁLFVIRKUR STÖÐVAR- LEITARi. SJÁLFVIRK FÍNSTILLING. HEYRNATÓLS ÚTGANGUR. BEIN VIDEO TENGING. VERÐ 31.500,- STGR. 29.900,- JAPIS3 BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SIMI 27133 HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.