Helgarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 4
jurti-sf. TVIBREIÐIR SVEFNSÖFAR Á UNDRAVERÐI að gerðist fyrir stuttu að Árdís Þórðardóttir stórkaupmað- ur var leyst frá störfum sem stjórnar- formaður Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Astæðan mun vera málefnaágreiningur við Birgi ís- leif Gunnarsson menntamálaráð- herra. Hann gekk a.m.k. tvívegis í berhögg við álit Árdísar og meiri- hluta stjórnar LÍN. Fyrst samþykkti hann að gera skyldi nýja fram- færslukönnun fyrir stúdenta en því var Árdís mjög mótfallin og síð- an fyrirskipaði hann að meðlög skyldu ekki talin til tekna móður heldur væru eign barns. í því máli hafði Árdís gengið gegn áliti laga- stofnunar HI. Einnig munu stúdent- ar hafa kvartað við Birgi vegna að- ferða hennar við almenna af- greiðslu mála á fundum stjórnar- innar. Við sæti Árdísar hefur tekið Sigríður Arnbjarnardóttir kenn- ari, en hún mun vera „jámanneskjá' Sigurbjarnar Magnússonar, hins nýja stjórnarformanns LÍN... SVEFNSÖFAR verö frá SVEFNSTÓLAR Ymsar breiddir. Verö frá kr. 9.075 SKRAUTPUÐAR Margir litir. Verö frá kr. 890 SVAMPKURL KYNNIÐ YKKUR OKKAR MARGRÖMUÐU LANDSBYGGÐARÞJÖNUSTU PANASONIC KYNNIR NÝJA ÁHRIFAMIKLA RYKSUGU í BARÁTTUNNI VIÐ RYKIÐ. 1000 VÖTT. TVÍSKIPTUR VELTIHAUS. HÓLF FYRIR FYLGIHLUTI í RYKSUGUNNI. INNDRAGANLEG SNÚRA. STIGLAUS STYRKSTILLIR. RYKMÆLIR FYRIR POKA. OG UMFRAM ALLT HLJÓÐLÁT, NETT OG MEÐFÆRANLEG. VERÐ AÐEINS KR. 6.980. PÉTUR SNÆLAND HF SKEIFAN 8 S: 685588 Verið ávallt velkomin Stjúrnubær EIÐISTORGI SIMI 611120 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.