Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 11
Þ eir hjá Flugleiðum gerðu meira en að senda forstjórana út á Keflavíkurflugvöll í verkfallinu á dögunum. Tveir starfsmenn far- skrárdeildar félagsins voru nefni- lega sendir alla leið til Lúxemborg- ar áður en verkfallið skall á. Og þar unnu þeir síðan sín venjubundnu störf þar til óhætt var að koma heim aftur. . . LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT 1 ÞÓR 3 JÖST 7 ÍSTÓNN 9 HANDAN 10 ELSA 11 HUG 12 VÖKNA 13 TE 14 AÐA 15 MAN LÓÐRÉTT 1 ÞÍÐ 2 ÓS 3 JÓNANA 4 ÖND 5 SNAUTA 6 TANGEN 8 TASKA 9 HLÖÐ 10 EVA 11 HAM KROSSPÓLITÍSK SMÁGÁTA t 2. 3 H s •6 -7- 2 BBMMI J t (O 1 ^3 /v /5- 1 /6 /? Lárétt: 1 Forboðið land að versla við 8 Fyrirtæki í verkfallshættu 9 ???oðsla 10 Athyglisvaki (latnesk skst.) 12 Yfirmaður hjá Álafossi (niðurlag nafns) 15 Álrisi (erlent heiti) 16 Krossgátuguðinn 17 Óheilbrigðrar Lóðrétt: 1 Kona Khrustsjovs 2 Baneitrað frumefni (skst.) 3 Verkfallsstjóri (eftirnafn) 4 Hérumb?? 5 Hefur óheiðarlegar útvegur á 6 Naglb?? 7 Leikur í Lygaranum 11 Ekki í bensíninu 13 Ástand sem fólk er slegið í 14 Klassískar fiskbollur «*' SJ? fVBIB Spænsk hönnun og spænsk smíði hafa sjaldan átt eins mikilli velgengni að fagna og núna. í Gráfeldi við Borgartún gefst þér tækifæri til að kynnast spænskum straumum í húsgagnasmíði. Borð, stólar, sófar, rúm, Ijós, hillur. Allt gæðahönnun sem sómir sér vel hvar sem er. GRÁFELDUR Borgartúni 28 sími 623222 Á ÍSLENSKU ER AÐ KOMA ÚT ALVEG Á NÆSTUNNl - MEIRA EN MÁNUÐIÁ EFTIR ÁÆTLUN VIÐ BIÐJUM ÁSKRIFENDUR OGAÐRA AÐDÁENDUR AFSÖKUNAR ÓTRÚLEG ATBURÐARÁS í PRENTSMIÐJU VELDUR UPPLAGSSKORTI Því miður er Ijóst að afföll á pappír valda því að við getum ekki afgreitt venju- legt upplag á alla sölustaði. Ennfremur neyðumst við til að leiðrétta smásölu- álagninguna og verður hún nú sú sama og á öðrum tímaritum, ekki 10% hærri eins og áður. Dómarar, lögíræðingar og laganemar eru sérslaklega hvatlir til að láta þetta tölublað ekki undir neinum kringumstæðum fara fram hjá sér, nema þá og því aðeins að um sé að ræða þrálátt þunglyndiskast. FORSAGA ÚTGÁFA REYKJAVÍKURVEGI 22, 220 HAFNARFIRÐI — S. 65 20 25 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.