Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 31
eða hvað það nú heitir, fjárfestingar- eitthvað... Svo eru þeir til sem fjár- festa í myndlist. Þannig segir af ein- um í nýútkomnu fréttabréfi Galler- ís Borgar, sem keypti mynd eftir ^umir fjárfesta í húsnæði, aðr- Þorvald Skúlason á uppboði í ir í bílum, enn aðrir í kjarabréfum Kaupmannahöfn. Þessi ónafn- i greindi maður á að hafa snarað út milli 8 og 900.000 fyrir myndina, sem er frá 1948 og heitir Komposit- ion. Eftir því sem segir í fyrrnefndu fréttabréfi keypti maðurinn mynd- ina eingöngu með það fyrir augum að selja hana aftur. Þess má og geta í þessu samhengi að Gallerí Borg ætlar að standa fyrir sýningu á verk- um eftir Þorvald Skúlason á með- an á Listahátíð stendur. Verkin á þeirri sýningu verða úr einkasafni erfingja Þorvaldar, sem eru búsettir í Danmörku, og verða því kærkom- in viðbót við það sem menn geta séð eftir listamanninn á söfnum. . . v 0» erðmæti stórbygginga sem byggðar hafa verið að undanförnu losar meira en sex milljarða króna. Þarna er um aö ræða Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli, Kringluna og Seðlabankahúsið og brátt munu fleiri bætast í hópinn; ráðhús, veit- ingahús á Oskjuhiíð og hugsan- lega nýbygging Aiþingis sem við kynnum í þessu tölublaði HP. Heild- arverðmæti húsanna segir ekki allt þegar bera skal byggingarkostnað þeirra saman. Nær er að miða við kostnað á hvern fermetra. Meðal- talskostnaður á fermetra í íbúðar- og skrifstofuhúsnæði er um 45.000 krónur og um 90.000 krónur á fer- metra þegar um hótelbyggingar er að ræða. Verslunarhúsnæði liggur þarna mitt á milli. Samkvæmt fast- eignamati kostar fermetrinn i Kringlunni hins vegar um 78.000 krónur, í Seðlabanka 84.000 og í Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli heil- ar 120.000 krónur. Fermetrinn i ráðhúsinu mun hins vegar sprengja áður þekktan skala hér- lendis, þar kostar fermetrinn 132.000 krónur samkvæmt kostn- aðaráætlun . . . I15F Krydd er kjarrii fœdunnar SKIPHOLTI I SÍMAR 23737 OG 23738 LADA VIÐGERÐARÞJÓNUSTA LADAEIGENDUR, ATHUGIÐ MÓT0RSTILL1NGAR 10 ÞÚS. KM SK0ÐANIR 0G ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR FYRIR LADABÍLA ERUM MEÐ ENDURSKOÐUN FYRIR BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. PÚSTVIÐGERÐIR BREMSUVIÐGERÐIR VÉLAVIÐGERÐIR BILAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4, KÓP. 16941 FJÖLVERKA TRÉSMÍÐAVÉLAR HEFILL, breidd 26,31 eða 41 cm. Mesta þykkt á þykkt- arhefli er 20 cm. Framdrif 7,5 m á mín. Nótbor á hefil- spindli með snúningi I báöar áttir. SÖG - 4800 snúningar á mln. Blaöstærð 300 mm. Sagar allt að 95 mm þykkt efni. Hallastilling á sög úr 90° i 45°. Kúttland á kúlulegum. FRÆSARI - spindill 30 mm, lengd 160 mm. Snúningur I báðar áttir. Hraöaval 3800, 6100 eða 7800 snúningar á mlnútu. Mesta þvermál kúttar 270 mm. Hallastilling á spindli úr 90° I 45°. Borðhæð er 80-83 cm. Þyngd 590 til 830 kg. Mótorar eru þrír 3ja fasa eða einfasa og tvlhraða. Hægt er að velja á milli 3 eða 4 hestafla mótora. Útvegum einnig sérbyggðar trésmlðavélar frá FELDER i Austurrlki. KOMIÐ OG REYNIÐ SÝNINGARVÉL OKKAR ASBORG Smiðjuvegi 11, Kópavogi Sími 91-641212 Hafnarstjórn Hafnarfjarðar auglýsir eftir tilboðum í verkið „Smábátahöfn'' Óskað er eftir heildartilboði, sem felur í sér dýpkun 5.500 m3, fyllingu 2.200 m3, malbikun 1.670 m2 og hönnun og smíði viðlegu fyrir smábáta 50 Im. Utboðsgöqn verða afhent á skrifstofu bæjarverTfræðings, Strandaötu 6, Hafnarfirði, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir 6/6'88 kl. 11.00 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar KÉRASIASE FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁTT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. HELGARPÓSTURINN 31

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.