Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 12.05.1988, Blaðsíða 13
að með kaupum á Chevrolet Monza er peningum þínum varið í rúmgóðan og ríkulega búinn fjölskyldubíl sem hannaður hefur verið eins og fyrir íslenskar aðstæður? Þú getur valið um fjórar mismunandi útgáfur af Monza, allt frá Monza SL/E með 1,8 lítra vél, beinskiptingu og vökvastýri til lúxusbílsins Monza Classic S/E með 2 lítra vél og sjálfskiptingu, auk alls lúxusbúnaðar og meira að segja fullkomnu þjófavarnarkerfi. Láttu ekki hjá lida ad reynsluaka Chevrolet Monza áður en þú //y gerir bílakaupin. // Verð frá kr. 549.000. ' Æ HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 Já, Kjörbókareigendur góðir, það kom að því. Þeir sem átt höfðu innstæðu, eða hluta hennar, óhreyfða í 16 mánuði fengu reiknaða fyrstu þrepahækkunina nú um mánaðamótin: 1,4% viðbótarvextir voru reiknaðir á innstæðuna 16 mánuði aftur í tímann, samtals 70 milljónir króna. Á hverjum degi þaðan í frá bætast svo fleiri og fleiri Kjörbókareigendur við, sem ná 16 mánaða þrepinu. Átta mánuðum síðar hefst á sama hátt, útreikningur á afturvirka 24 mánaða vaxtaþrepinu. Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstaklega sem eiga lengi inni, en er engu að síður algjörlega óbundin. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Um mánaðamótin stigu 28.480 Kjörbókareigendur eitt þrep uppá við. Og fengu 70 milljónir í staðinn. HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.