Morgunblaðið - 13.12.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 13.12.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1975 13 komnustu verksmAju sínnar tegundar í Evrépu. framleiésSa I D E A L STANDARD 'OKKAR LAUSN ER BETRt LAO$N J, ÞOBLÁKSSON & NOROlWVNN HJ? Sktíkjgötu 30 — Bankastrastí t|~ SÍmÍ UíllO Flóabáturinn Baldur auglýsir Aukaferð yfir Breiðafjörð þriðjudaginn 23. desember. Sömu brottfarartimar og á laugardögum. Athygli skal vakin á því að bílar eru ekki teknir að svo stöddu. Komnar aftur ENSKAR TEPPAMOTTUR í GLÆSILEGU ÚRVALI GEíslP H Félagsstarf eldri borgara. Jólafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 14. desember 1975 og hefst kl. 1 4:00. Dagskrá: Söngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir og nemendur, við hljóðfærið Sigriður Auðuns Ljóðalestur: Geirlaug Þorvaldsdóttir, leikkona. Einsöngur: Ingibjörg Marteinsdóttir, við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Kaffiveitingar Einsöngur: Hreinn Lindal, óperusöngvari, við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Dans: Nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar. Söngur: Maria Markan, óperusöngkona og konur úr Kvenfélagi Laugar- nessóknar. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla, skólastjóri Helgi Þorláksson. Almennur söngur: Sigriður Auðuns við hljóðfærið. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Hér er bókin til skemmtunar og fróðleiks Jón Helgason Steinar í brauöinu Rithöfundareinkenni Jóns Helgasonar eru fyrst og fremst fagurt mál, frásagn- arlist og stílsnilld. Þessi bók hans ber öll þessi glæstu merki. Hún er leikur að máli og lífsmyndum, mikilúðleg- ur skáldskapur, sem vekja mun athygli allra, sem fögr- um bókmenntum unna. Þessar sögur hans eru svo vel sagðar að til tiðinda mun verða talið, þegar bók- menntauppskera þessa árs verður gerð upp. Gunnar Wennerberg Glúntarnir í frábærri þýðingu Egils Bjarnasonar Hér ð landi hafa Glúntarnir, þessir glaS- væru stúdentasóngvar, lengst af verið sungnir ð sænsku, enda þótt framburSur- inn hafi veriS nokkuð blendinn og skilningurinn jafnvel ekki óskeikull, — imyndunaraflið var þð bara IðtiS yrkja i eyðurnar. Nú er sliks ekki lengur þörf, þvi hér eru Glúntarnir komnir i einkar söng- hæfri þýðingu Egils Bjarnasonar, öllum þeim mörgu til ánægju, sem syngja vilja 1 þessi skemmtilegu tvfsöngslóg. j Glúntarnir eru kjörbók allra ( söngmanna, allra sannra og / glaðra stúdenta, allra hinna \ mörgu, sem fagna af ein- ( lægni og í falslausri gleði unna fögrum söng. M' I BRAUDINU Jón Ht.Tgo»oi) cr (yrir Iöiijju J>!<«Vkitnnur fyrir Itásajin arlist sina. fagurt mál ng snjalhiti stíl. AUt nýtur |><*it:i sín vcl i }>c«ium siór- skt'mmiiUnrn siigum lians. O Skuggsjá-Bókabúð Olivers Steins-Sími 50045

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.