Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 3

Morgunblaðið - 22.03.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 3 SÓL, OG SÆLDARLÍF í uppseit. 'á sseti. Jus saetí ius sas ti. pfasSwSéf Port-land Porlúgal =»•?> P'BRÐIP sem RLjúga mimm UT uPpselt sept íaus sasti sept laus sastí E agurblár, heiður himinn, glampandi sólskin og svalur and- vari af hafi, óteljandi gullnar strendur, hver annarri fallegri, umvafðar furutijám og kalk- steinsklettum. Þetta er það sem kemur fyrst upp í hugann, þegar lýsa skal einkennum sólarlands- ins Portúgals. Portúgalar hafa byggt upp prýðilega þjónustu við ferða- menn, sem vilja njóta þessa sólrík- asta hluta Evrópu með þeim. Verðlagið er með því lægsta sem þekkist í álf- unni, svo að dvölin ætti að geta orðið hveijum og einum sannkölluð veisla. Smábæir eins og Albufeira iða af mannlífi á sumrin, þar er alltaf eitthvað um að vera. Þeir sem kjósa að ferðast í fríinu og kynnast landi og þjóð, eiga völ á fjöl- breyttum ferðum um Algarvehérað, til höfuðborgarinnar, Lissabon, ogyfir landamærin tíl Sevilla. höfuðstaðar Andalúsíu á Spáni. í þessum ferðum kynnast menn og komast í snertingu við sögu lands og þjóðar, sem er löng og við- burðarík. Hér gerðust stóratburðir í sögu mannkyns, — héðan sigldi Hinrik sæ- fari og aðrir landkönnuðir, sem byltu heimsmynd miðalda og gerðu Portúgal að stórveldi, sem um skeið hafði hálfan heiminn að nýlendu sinni. Erfitt er að bregða upp mynd af Portúg- al í svo stuttu máli. Menn verða að upplifa landið, teyga hreint og tært loft- ið, finna angan aragrúa blóma og heilsa upp á fiskimanninn og bóndann. Sjón er söguríkari. Ásta R. Jóhannesdóttir. Flug og bíll meðnýjusniði Fyrir þá, sem vilja kynnast landi og þjóð frekar, höfum við samið um sérstök kjör á bílaleigubíl ásamt gistingu á völdum gististöðum á helstu ferðamannastöðum Portúgals. Auðvelt er að ferð- ast um í Portúgal því flestir kunna eitthvað i ensku, eru hjálpsamir og gestrisnir og allir af vilja gerðir til að greiða gðtu ferðalangslns. Þú færð í hendur hótellista og sklpuleggur þína eigin ferð, en betra er að panta með góðum fyrir- vara, því þessi ferðamáti er mjög vinsæll í Portúgal og mikil aðsókn að góðum gististöðum. Hægt er að dvelja hluta ferðarinnar á völdum gisti- stöðum ÚTSÝNAR í Algarve, og freista síðan gæfunnar „á eigin vegum“ að hluta. GÓÐIR KOSTIR MEÐ ÚTSÝN - EN FERÐIRNAR FYLLAST FLJÓTT Með beinu leiguflugi — Aðeins 4 klst frá sumarsælunni Ein fegursta og sólríkasta strönd Evrópu og eitt al- ódýrasta land Evrópu. Afleiðingin er ódýrt siunarleyfi í sérflokki. Matiu* og drykkur kostar aðeins sem svarar x/a miðað við ísl. verðlag. Gæðavín og góður matur á ca. 200 kr. Innkaup t.d. á leðurfatnaði sérstaklega hagstæð. DÆMI Hjón með tvö börn innan 12 ára: 1986 1987 meðalverð meðalsverð 30.800.- 29.600.- Með Útsýn í Portugal getur þú notið frá- bærrar þjónustu gestrisinnar þjóðar. Þar er: • mjög hagstætt verðlag, • skemmtilegt þjóðlíf, • sérstætt land, • óteljandi gullnar strendur, • forvitnileg menning, • viðurkenndir tennis- og golf- vellir, • skemmtilegar kynnisferðir: • á,.Heimsenda“, • til Lissabon — prinsessu alheims ins, • um sveitir landsins, • bátsferðir með fjöruveislum, • Fríklúbbsþjónusta, • og margt fleira. Eftirsóttir gististaðir: Topazio ★ ★★★ f rá kr. 42.600 3 vikur/morgunmatur Visconde ★ ★★ frá kr. 32.300 3 vikur Albufeira Jardim ★ ★★ frá kr. 36.200 3 vikur Villa Magna ★ ★★ frá kr. 38.900 3 vikur/morgunmatur HotelAtlantis ★★★★★frákr. 46.300 3 vikur/morgunmatur Oliveiras ★★★ frákr. 31.600 3 vikur Hotel Montechoro ★★★★ frákr. 31.600 3vikur | —iihHP Mm Feróaskrifstofan EtsýnI Austurstræti 17, símar 26611,20100 27209 og 27195.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.