Morgunblaðið - 22.03.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.03.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 3 SÓL, OG SÆLDARLÍF í uppseit. 'á sseti. Jus saetí ius sas ti. pfasSwSéf Port-land Porlúgal =»•?> P'BRÐIP sem RLjúga mimm UT uPpselt sept íaus sasti sept laus sastí E agurblár, heiður himinn, glampandi sólskin og svalur and- vari af hafi, óteljandi gullnar strendur, hver annarri fallegri, umvafðar furutijám og kalk- steinsklettum. Þetta er það sem kemur fyrst upp í hugann, þegar lýsa skal einkennum sólarlands- ins Portúgals. Portúgalar hafa byggt upp prýðilega þjónustu við ferða- menn, sem vilja njóta þessa sólrík- asta hluta Evrópu með þeim. Verðlagið er með því lægsta sem þekkist í álf- unni, svo að dvölin ætti að geta orðið hveijum og einum sannkölluð veisla. Smábæir eins og Albufeira iða af mannlífi á sumrin, þar er alltaf eitthvað um að vera. Þeir sem kjósa að ferðast í fríinu og kynnast landi og þjóð, eiga völ á fjöl- breyttum ferðum um Algarvehérað, til höfuðborgarinnar, Lissabon, ogyfir landamærin tíl Sevilla. höfuðstaðar Andalúsíu á Spáni. í þessum ferðum kynnast menn og komast í snertingu við sögu lands og þjóðar, sem er löng og við- burðarík. Hér gerðust stóratburðir í sögu mannkyns, — héðan sigldi Hinrik sæ- fari og aðrir landkönnuðir, sem byltu heimsmynd miðalda og gerðu Portúgal að stórveldi, sem um skeið hafði hálfan heiminn að nýlendu sinni. Erfitt er að bregða upp mynd af Portúg- al í svo stuttu máli. Menn verða að upplifa landið, teyga hreint og tært loft- ið, finna angan aragrúa blóma og heilsa upp á fiskimanninn og bóndann. Sjón er söguríkari. Ásta R. Jóhannesdóttir. Flug og bíll meðnýjusniði Fyrir þá, sem vilja kynnast landi og þjóð frekar, höfum við samið um sérstök kjör á bílaleigubíl ásamt gistingu á völdum gististöðum á helstu ferðamannastöðum Portúgals. Auðvelt er að ferð- ast um í Portúgal því flestir kunna eitthvað i ensku, eru hjálpsamir og gestrisnir og allir af vilja gerðir til að greiða gðtu ferðalangslns. Þú færð í hendur hótellista og sklpuleggur þína eigin ferð, en betra er að panta með góðum fyrir- vara, því þessi ferðamáti er mjög vinsæll í Portúgal og mikil aðsókn að góðum gististöðum. Hægt er að dvelja hluta ferðarinnar á völdum gisti- stöðum ÚTSÝNAR í Algarve, og freista síðan gæfunnar „á eigin vegum“ að hluta. GÓÐIR KOSTIR MEÐ ÚTSÝN - EN FERÐIRNAR FYLLAST FLJÓTT Með beinu leiguflugi — Aðeins 4 klst frá sumarsælunni Ein fegursta og sólríkasta strönd Evrópu og eitt al- ódýrasta land Evrópu. Afleiðingin er ódýrt siunarleyfi í sérflokki. Matiu* og drykkur kostar aðeins sem svarar x/a miðað við ísl. verðlag. Gæðavín og góður matur á ca. 200 kr. Innkaup t.d. á leðurfatnaði sérstaklega hagstæð. DÆMI Hjón með tvö börn innan 12 ára: 1986 1987 meðalverð meðalsverð 30.800.- 29.600.- Með Útsýn í Portugal getur þú notið frá- bærrar þjónustu gestrisinnar þjóðar. Þar er: • mjög hagstætt verðlag, • skemmtilegt þjóðlíf, • sérstætt land, • óteljandi gullnar strendur, • forvitnileg menning, • viðurkenndir tennis- og golf- vellir, • skemmtilegar kynnisferðir: • á,.Heimsenda“, • til Lissabon — prinsessu alheims ins, • um sveitir landsins, • bátsferðir með fjöruveislum, • Fríklúbbsþjónusta, • og margt fleira. Eftirsóttir gististaðir: Topazio ★ ★★★ f rá kr. 42.600 3 vikur/morgunmatur Visconde ★ ★★ frá kr. 32.300 3 vikur Albufeira Jardim ★ ★★ frá kr. 36.200 3 vikur Villa Magna ★ ★★ frá kr. 38.900 3 vikur/morgunmatur HotelAtlantis ★★★★★frákr. 46.300 3 vikur/morgunmatur Oliveiras ★★★ frákr. 31.600 3 vikur Hotel Montechoro ★★★★ frákr. 31.600 3vikur | —iihHP Mm Feróaskrifstofan EtsýnI Austurstræti 17, símar 26611,20100 27209 og 27195.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.