Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 22.03.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD NAMAKONAN (Kentucky Woman). Myndin gerist i námahéraði í Banda- rikjunum. Ung kona brýtursér leið gegnum þykkan skóg for- dóma og ferað vinna jafnfætis karlmönnum ínámu. Með aðal- hlutverk fara Cheryl Ladd og Luke Telford. ML 20:20 ELOLÍNAN Gróa á Leiti hefur löngum verið atkvæðamikil iþjóðlífinu. (þess- um þætti verða rakin nokkur stórbrotin dæmi úr fslandssögu siðustu ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. I þættinum eru rifjuð upp nokkur sakamál, Þ. á m. Geirfinnsmálið. Umsjónarmaöur er Jón Óttar Ragnarsson. (Gentlemen prefer Blondes). Myndin gerist að mestu leyti i Paris, þar sem tvær ungar kon- ur vinna fyrirsérá næturklúbbi, en þar lenda þær óvæntum vandræðum og ævintýrum. STÖÐ-2 Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykillnn færð þúhjð Helmlllstœkjum 4S> Heimilistæki hf • S ‘ P ‘ Á • N • N Costa del Sol er sannkallaður sælu- staður. Veðrið yndislegt, umhverfið stór- fenglegt og öll aðstaða til að láta sér líða vel er hreint út sagt frábær. Og svo er fjörið aldrei langt undan. Á Costa del Sol eru glæsilegar bað- strendur, þar sem kroppar af öllum stærðum og gerðum spígspora um sand- inn eða liggja og láta sólina baka sig. Við hótelin eru skemmtilegar sundlaugar, veitingastaðir og verslanir á hverju strái, skemmtistaðir, tívolí og ótal margtfleira. Ekki má gleyma öllum þeim stórkostlegu skoðunarferðum sem þér standa til boða. Costa del Sol er óskastaður allrar fjöl- skyldunnar ekki síður en einstaklinga í ævintýraleit. Komdu með Terru til Costa del Sol. VerðfráKr. 24.000 pr. mann í 3 vikur. Verðið miðast við 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára. Terra býður þeim sem eru 60 ára og eldri 5% afslátt í allar ferðir sumarsins. Aðauki býðurTerra 5.000kr.afsláttaf ferð- unum 27. apríl og 22. september. Hjúkr- unarfræðingar verða með í öllum ferðum. BROTTFARARDAGAR . . Mánuðir dags. tími April 14. 13 dagar Apríl 27. 29 dagar Maí 26. 14 dagar Júni 9. 3 vikur Júní 30. 3 vikur JÚIÍ 21. 3 vikur Ágúst 11. 3 vikur September 1. 3 vikur September 22. 3 vikur GÓÐA FERÐlTORK Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.