Morgunblaðið - 22.03.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.03.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD NAMAKONAN (Kentucky Woman). Myndin gerist i námahéraði í Banda- rikjunum. Ung kona brýtursér leið gegnum þykkan skóg for- dóma og ferað vinna jafnfætis karlmönnum ínámu. Með aðal- hlutverk fara Cheryl Ladd og Luke Telford. ML 20:20 ELOLÍNAN Gróa á Leiti hefur löngum verið atkvæðamikil iþjóðlífinu. (þess- um þætti verða rakin nokkur stórbrotin dæmi úr fslandssögu siðustu ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. I þættinum eru rifjuð upp nokkur sakamál, Þ. á m. Geirfinnsmálið. Umsjónarmaöur er Jón Óttar Ragnarsson. (Gentlemen prefer Blondes). Myndin gerist að mestu leyti i Paris, þar sem tvær ungar kon- ur vinna fyrirsérá næturklúbbi, en þar lenda þær óvæntum vandræðum og ævintýrum. STÖÐ-2 Auglýsingasími Stöövar 2 er 67 30 30 Lykillnn færð þúhjð Helmlllstœkjum 4S> Heimilistæki hf • S ‘ P ‘ Á • N • N Costa del Sol er sannkallaður sælu- staður. Veðrið yndislegt, umhverfið stór- fenglegt og öll aðstaða til að láta sér líða vel er hreint út sagt frábær. Og svo er fjörið aldrei langt undan. Á Costa del Sol eru glæsilegar bað- strendur, þar sem kroppar af öllum stærðum og gerðum spígspora um sand- inn eða liggja og láta sólina baka sig. Við hótelin eru skemmtilegar sundlaugar, veitingastaðir og verslanir á hverju strái, skemmtistaðir, tívolí og ótal margtfleira. Ekki má gleyma öllum þeim stórkostlegu skoðunarferðum sem þér standa til boða. Costa del Sol er óskastaður allrar fjöl- skyldunnar ekki síður en einstaklinga í ævintýraleit. Komdu með Terru til Costa del Sol. VerðfráKr. 24.000 pr. mann í 3 vikur. Verðið miðast við 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára. Terra býður þeim sem eru 60 ára og eldri 5% afslátt í allar ferðir sumarsins. Aðauki býðurTerra 5.000kr.afsláttaf ferð- unum 27. apríl og 22. september. Hjúkr- unarfræðingar verða með í öllum ferðum. BROTTFARARDAGAR . . Mánuðir dags. tími April 14. 13 dagar Apríl 27. 29 dagar Maí 26. 14 dagar Júni 9. 3 vikur Júní 30. 3 vikur JÚIÍ 21. 3 vikur Ágúst 11. 3 vikur September 1. 3 vikur September 22. 3 vikur GÓÐA FERÐlTORK Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.