Morgunblaðið - 16.06.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 16.06.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1988 45 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 21. júní 1988 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Aðalstræti 20, 4 h.m., (safirði, þingl. eign Kjartans Jakobs Hauksson- ar, eftir kröfu Verðbréfasjóðs og Guðmundar Þórðarsonar. Mb Ása ÍS. 19, talin eign Fiskvers hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Brekkugötu 32, Þingeyri, þingl. eign Sverris Karvelssonar, eftir kröfu Orkubús Vestfjarða, annað og síðara. Eyrarvegi 9, e.h., Flateyri, þingl. eign Sólveigar Sigurðardóttur, eftir kröfu Landsbanka Islands og veödeildar Landsbanka íslands. Heimabæ 2, Hnífsdal, þingl. eign Forms sf., eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík, annað og sfðara. Hliðarvegi 5, l.h. tv. ísafirði, talin eign Ægis Ólafssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjaröar og Lífeyrissjóös Vestfjaröa, annað og sfðara. Hlíðarvegi 45, 2. h. se„ ísafirði, þingl. eign Þráins Eyjólfssonar, eft- ir kröfu Verðbrófasjóðs, annað og sfðara. Silfurtorgi 1, 3. h„ (safirði, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar og Helgu Brynjólfsdóttur, eftir kröfu Útvegsbanka íslands Reykjavik, innheimtumannns ríkissjóðs, Landsbanka fslands og veðdeildar Landsbanka (slands, annað og sfðara. Eftirtalin nauðungaruppboðfara fram á eignunum sjálfum: Eyrargötu 1, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Landsbanka fslands, fimmtudaginn 23. júní 1988 kl. 10.00, þriðja og sfðasta aala. Engjavegi 28, (safirði, þingl. eign Gísla Þórs Péturssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs (safjarðar og Sparisjóðs vólstjóra, föstudaginn 24. júni 1988 kl. 10.00, þriðja og sfðasta sala. Fjarðarstræti 4, 1. h. tv„ isafirði, talin eign Sveins Paulssonar, eftir kröfu Húseigendafólags Fjaröarstrætis 2 og 4, föstudaginn 24. júni 1988 kl. 10.30, þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. | fundir — mannfagnaðir Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 22. júní nk. í Skipholti 50A og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. . . Stjornm. Frá Hafnarfjarðarkirkju Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Veit- ingahúsinu Gaflinum eftir messu kl. 11.00 á sunnudag. Safnaðarstjórn. tilkynningar Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa íKjal- arneshreppi, Kjósarsýslu Hreppsnefnd, Kjalarneshrepps, Kjósarsýslu hefur, samkvæmt heimild í 38. grein búfjár- ræktarlaga nr. 31 frá 1973, ákveðið að frá og með 13. júní 1988 sé öllum hrossaeigend- um í Kjalarneshreppi skylt að hafa hrossin í vörslu allt árið. Samþykkt þessi gildir einnig um hross, sem eru í hagagöngu hjá landeig- endum í Kjalarneshreppi. Öll hross í hreppnum skulu höfð í gripheldum girðingum. Fólkvangi 13. júní 1988. Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. tifboð — útboð FLUGMÁLASTJÓRN Flugmálastjórn - útboð Flugmálastjórn óskar eftir tilboðum í gerð öryggissvæða við Húsavíkurflugvöll. Áætlað efnismagn sem flytja þarf er um 27.000 rúm- metrar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu flug- málastjórnar, flugturninum á Reykjavíkurflug- velli, 3. hæð, og á umdæmisskrifstofu flug- málastjórnar, Akureyrarflugvelli. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14.00 þann 4. júlí nk. til umdæmisskrifstofu flugmálastjórn- ar, Akureyrarflugvelli, og verða þau þá opnuð að viðstöðddum bjóðendum, ef þeir óska. Áskilinn er réttur að taka hvaða tilboði sem berst eða hafna öllum. Flugmálastjórn. tn ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd garðyrkjudeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í frágang gæsluvallar við Hringbraut. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. júní kl. 14.00. IIMNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikiikjuvegi 3 — Simi 25800 Til sölu Til sölu er fasteignin Hnjúkabyggð 30, Blönduósi, auk ýmissa lausafjármuna úr eigu þb. Pólarprjóns hf., m.a. prjónavélar, sauma- vélar og aðrir hlutir tengdir prjóna- og saumaiðnaði, auk þessa skrifstofuáhöld, húsgögn o.fl. Fasteignin og lausafjármunirnir verða til sölu og sýnis fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 13.00- 17.00. Frekari upplýsingar gefa Baldur Valgeirsson, Brekkubyggð 10, Blönduósi og Lögfræði- skrifstofa Sigurmars Albertssonar, hrl., Klapparstíg 27, Reykjavík. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Vorboöakonur! Fjölmennum í gróðursetningu i Hellisgerði miðviku- daginn 22. júni kl. 19.30. Kaffi i A. Hanssen að gróðursetningu lokinni. Stjómin. 19. júní Sjálfstæðiskonuri Mætið á Austurvöll sunnudaginn 19. júni kl. 10.00. Fjölmennið. Stjórn Landssambands sjáifstæóiskvenna. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. I kvöld kl. 20.30 sameiginleg bænasamkoma kristinna sam- félaga. 17. júnf verður kaffisala frá kl. 14.00. Henni lýkur kl. 20.30 með söng og helgistund i umsjá brigader Óskars Jónssonar. Sunnudag kl. 17.00 verður kveðjusamkoma fyrir deildar- stjórahjónin. Allir velkomnir. Við minnum einnig á tónleika hljómsveitarinnar Anno-Domine í Gamla bíói laugardagskvöld kl. 21.00. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDU6ÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 16.-19. júní: Lakagfgar - Núps- staðarskógur - Kirkjubæjar- klaustur. Gist i svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Dagsferðir farnar þaðan í Lakagíga og Núpsstaðarskóg. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 16.-19. júni: Öræfajökull (2119, m.). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjórar: Anna Lára Friðriksdóttir og Torfi Hjaltason. 16. -19. júní: Hrútfjallstindar (1875 m.). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjóri: Jón Viðar Sig- urðsson. 17. -19. júní: Þórsmörk - Entu- gjá (brottför kl. 08.). Fyrri nótt- ina gist í Emstruskála F.i. og seinni nóttina í Þórsmörk. Farar- stjóri: Páll Ólafsson. 17.-19. júní: Þórsmörk (brottför kl. 08.). Gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. 24.-26. júnf: Elrfksjökull (1675 m.). Gist í tjöldum. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Kynn- ið ykkur feröir Ferðafélagsins. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Að þessu sinni sjá Dorkas- konur um samkomuna með mikl- um söng og vitnisburöum. Ein- söng syngur Gunnbjörg Óladótt- ir. Stjórnandi er Ásta Jónsdóttir. Allir velkomnir. Samkomur i Þríbúðum alla sunnudaga kl. 16.00. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- sins - sunnudaginn 19. júní. a) kl. 10.00 - Selvogsgatan (gömul þjóðleið). Gangan hefst á nýja Bláfjallaveginum neðan Grindaskarða, þar sem gamla gatan er mjög greinileg og vel vörðuð. Gengið verður síðan sem leið liggur til Selvogs og tekur gangan um sjö klukku- stundir með góðum hvíldum. Verð kr. 1.000,-. b) kl. 13.00 - Herdfsarvfk - hugað að gömlum verbúðum. Ekið verður um Krýsuvik og til Herdisarvíkur. Verð kr. 800,-. Þríðjudaginn 21. júnf, kl. 20.00 verður farin hin hefðbundna sól- stöðuferð Feröafélagsins á Esju/Kerhólakamb. Verð kr. 500,-. Fimmtudaginn 23. júnf, kl. 20.00 - Jónsmessunæturganga. Laugardaginn 25. júnf, kl. 08.00 - gönguferð á Heklu. Verð kr. 1.200,-. Laugardaginn 25. júnf, kl. 13.00 - Viðey - brottför frá Sundahöfn. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. ’ Ferðafélag íslands. ÚtÍVÍSt, ........ Ferðir16.-19. júní: Ertthvað fyrír alla: 1. Skaftafell - öræfl. Tjaldferð. Göngu- og skoðunarferðir um Skaftafellsþjóögarðinn og viðar, t.d. farið í Ingólfshöföa sem er mjög áhugaverður. 2. Öræfajökull - Skaftafell. Gengin Sandfellsleiöin sem er sú auðveldasta á Hvannadalshnjúk 2.119 m. y. s. Tjaldað í Skafta- felli. Brottför kl. 18.00. 3. Núpsstaðarskógur. Einn skoð- unarverðasti staður á Suðurlandi. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og Súlutindum. Tjöld. Brottför kl. 18.00. 4. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting i Útivistarskálanum Básum. Einnig faríð að morgnl 17. júnf kl. 8. Munið sólstöðuferðina fyrir norðan 17.-21. júnl. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. ÚtÍVÍSt, Grólinnt I Föstudagur 17. júní: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Goða- land. Einsdagsferð kr. 1300.-. Einnig tilvalin ferð til lengri dvalar. 2. Kl. 13.00 Skálafell v/Esju. 6. ferð í Fjallahringnum. Verð kr. 850,- Létt fjallganga á gott út- sýnisfjall. Brottför frá BSl, bensinsölu. Fritt f. börn m. full- orönum. Sjáumst! Útivist. Smiðjuvegi 1, Kópavogi Samkoma i kvöld kl. 20.30. Fólk- ið frá bibliuskólanum Livets ord, Uppsölum i Svíþjóð tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir! VEGURINN Kristið samféiag Samkoma veröur I kvöld kl. 20.30 i Þarabakka 3 (næsta hús við Kaupstað). Amerískur trú- boðshópur tekur þátt i samkom- unni. Lifandi tónlist, vitnisburðir og bæn fyrir sjúkum. Þú er velkominn. Ungt fójk YWAM - ísland Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakningar- samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Joan Nesser. Allir velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.