Morgunblaðið - 16.06.1988, Page 63

Morgunblaðið - 16.06.1988, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1988 63 Minning: Kristín Lilja Kristjánsdóttir Fædd 10. febrúar 1928 Dáin 16. maí 1988 Kristín fæddist í Bárðarbúð á Hellnum. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Brandssonar og Kristjönu Þorvarðardóttur, sem bjuggu í Bárðarbúð allan sinn búskap. Kristján dó árið 1966 en Kristjana árið 1977. Börn þeirra hjóna voru fjögur. Kristín Lilja, búsett á Okrum til dauðadags, eftirlifandi maður hennar Gunnlaugur Hallgrímsson; Sigurbjörg, búsett í Ameríku, gift Ameríkana; Leifur, búsettur í Vog- um, kona hans Sigurveig Magnús- dóttir, og Kristinn Kristjánsson, ógiftur, búsettur á Hellissandi. Börnin ólust öll upp í foreldrahús- um. Þau fengu gott uppeldi og eru vel af Guði gerð. Þau hjónin Laugi og Stína, eins og þau voru alltaf kölluð, reistu nýbýli í landi Bárðar- búðar, sem þau nefndu Akra, og hafa búið þar síðan, þau eignuðust 4 börn, Kristján, Þorvarð, Olínu og Elínu, sem öll eru myndar- og mannvænleg börn. Traust vinátta var alla tíð milli Fædd 11. september 1906 Dáin 9. júní 1988 í dag verður Agnes Oddgeirs- dóttir jarðsungin frá Dómkirkjunni, en hún lést í Vífilsstaðaspítala 9. þessa mánaðar. Agnes var elst tólf barna hjón- anna Aðalheiðar Kristjánsdóttur og Oddgeirs Jóhannssonar frá Hlöðum á Grenivík. Ung giftist Agnes Jóni S. Bjömssyni frá Laufási og bjuggu þau allan sinn búskap á Sólvalla- götu 17 hér í borg. Heimili Agnesar og Jóns var fallegt og húsbændur þar gestrisnir, Agnes fyrirmyndar- móðir og húsmóðir. Mjög gest- kvæmt var hjá þeim hjónum, for- eldrar okkar, systkini öll, frændur og frænkur að norðan, allir komu til Öggu og Jóns, því þangað var gott að koma og ávallt tekið vel á móti öllum. Agnes og Jón eignuðust tvö böm, Magnús ópersuöngvara og Sigríði Ingibjörgu, sem var fímmtán ámm yngri en Magnús. Það var föst regla eftir að Magnús fæddist að Agnes Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins i Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, 'sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tekin til birtingar fmmort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. foreldra Stínu og foreldra minna í Brekkubæ á Hellnum, en þar ólst jeg upp. Jeg rjeri með Kristjáni í bárðarbúð í áraraðir, og em ljúfar minningarnar frá þeirri tíð. Kristján var formaður á eigin bát í áratugi, hann var aflasæll og heppinn for- maður. Vinátta hefur haldist alla tíð milli mín, konu minnar og fjöl- skyldnanna í Bárðarbúð og Ökmm, og tíður samgangur á milli þessara bæja. Stína fór ung að vinna heima eins og þá tíðkaðist með börn, það kom fljótt í ljós að hún var sjerstak- lega lagin til verka og áhugasöm, hvað sem hún tók sjer fyrir hendur hvort heldur var úti eða inni. Aður en hún fór að búa rjeri hún oft með föður sínum og einnig síðar fór hún róður og róður, hún var fískin og laus við sjósótt, henni fannst gaman að vera á sjónum. Hún var sjerstaklega fjölhæf til verka og ljek allt í höndunum á henni, hún smíðaði ýmsa hluti, sló með orfi og ljá eins og karlmaður og mátti því segja að hún væri jafnvíg á allt úti sem inni. og Jón kæmu heim að Hlöðum með soninn á hveiju vori og yrðu til hausts. Heimilisfólkið á Hlöðum fór að hlakka til komu þeirra svona upp úr páskum. Þegar ég hlustaði á þáttinn „Sorgin gleymir engum“ í útvarpinu um daginn, datt mér ósjálfrátt Agnes í hug, því hún fór ekki var- hluta af sorginni. Jón, eiginmann sinn, missti hún snögglega, og rúm- um fimm mánuðum síðar missti hún einkadóttur sína, Sigríði Ingibjörgu, perluna sína, sem var aðeins þrjátíu og sjö ára gömul er hún lést frá tveim bömum. Eftir lát dóttur sinnar fýlgdist Agnes náið með bömum hennar, til hinstu stundar var hún með hugann hjá þeim, sér- staklega yngra barninu. Agnes sagði oft við mig: „Ég veit ekki hvemig ég hefði farið að ef ég ætti ekki hann Magga minn.“ Það var svo sannarlega rétt hjá henni, því betri og hjálplegri sonur er vandfundinn. Ég sakna elsku systur minnar, því þó að aldursmunur væri nokkur Stína vann mikið að fjelagsmál- um og sýndi þar mikinn áhuga og dugnað. Kirkjukór Hellnasóknar var stofnaður árið 1942 og gekk þá Stína í kórinn, og vomm við saman í kómum alla tíð, hún hafði fallega rödd og söngurinn var henni yndi, hún elskaði allt sem gott var og fagurt, hún ólst upp við kirkju- rækni og trú á Guð sem bar ríkuleg- an ávöxt í lífí hennar, hún var sterk- trúuð, kirkjurækin og leiddi börn sín ung í kirkju. Stína ljet sjer mjög annt um litlu á okkur, vorum við samrýndar og töluðum saman í síma daglega. Oft vissi ég að hún átti erfítt en alltaf bar hún sig eins og hetja. Ég minn- ist allra góðu stundanna sem við áttum saman. Nú, þegar ég kveð mína elskulegu systur, bið ég Guð að blessa hana og ástvini hennar. Margrét kirkjuna okkar á Hellnum, og hafði mikinn áhuga á að bæta hana og prýða, hún var með mjer í sóknar- nefnd síðustu 12 árin, það var indælt að starfa með henni í sóknar- nefnd sem og alltaf, og er vand- fyllt það skarð sem höggvið er í sóknamefndina við fráfall hennar. Stína var lánsöm í lífínu, hún átti indælan mann, sem hugsaði vel um heimilið, duglegur og bráðlag- inn til allra verka, og smiður góð- ur. Þau Stína og Laugi vom sam- hent við búskapinn, han rjeri til fískjar á vorin og íjell þá í hlut Stínu að hirða um skepnurnar, hún leysti þau verk vel af hendi og hafði yndi af skepnum. Stína var með afbrigðum gestris- in og stóð hús þeirra hjóna opið öllum gestum sem að garði bar, enda var oft fullt hús gesta á Ökr- um, jeg var þar tíður gestur og alltaf fjekk jeg þar indælar móttök- ur, glaðværð og hlýju, hún Stína mín kom alltaf brosandi til dyra. Stína var nokkur sumur í kaupa- vinnu áður en hún fór að búa, við unnum að mörgu saman á lífsleið- inni og þar á meðal fjelagsmálum, aldrei bar skugga á okkar sam- starf, hún var alveg sjerstök að vinna með, hvað sem var, alltaf jafn samvinnuþýð og dugleg og glaðsinna, hún hjelt gleði sinni og dugnaði allt til síðustu stundar, og bar veikindi sín glöð og æðmlaus í sterkri trú á Guð. Stína varð 60 ára 10. febrúar í vetur. Fjölskyldan hjelt upp á af- mælið með því að þeir nánustu komu saman, við hjónin heimsóttum þau, og nutum þar góðgerða og afmælisfagnaðar, hún Stína mín bar sig vel, og var hlý og glöð eins og að venju. Ekki datt mjer þá í hug að það yrði { síðasta sinni, sem jeg sæi hana í lífínu, en sú varð þó raunin, hún fór suður til uppskurðar nokkr- um dögum síðar, en eftir uppskurð- inn kom sú harmafregn eins og reiðarslag yfir fjölskyldu hennar og aðra sem hana þekktu, að engin von væri lengur með bata, og ekk- ert framundan nema dauðinn. Þær vikur sem Stína lifði eftir uppskurð- inn vom erfíður tími fyrir fjölskyld- una, maður hennar og böm vom yfir henni nótt og dag til skiptis þar til yfir lauk. Stína var sjerstaklega barngóð og hændi að sjer barnabörnin og öll börn sem hún umgekkst. Barna- börnin sakna góðrar ömmu. Nú er hún vina mín Stína horfin sjónum okkar, til sólarlanda. Við hjónin þökkum henni allt sem hún var okkur. Við þökkum Guði fyrir að hafa átt samleið með henni svo lengi í lífínu, hún sem var alltaf svo blíð og góð. Við vottum manni hennar, systk- inum, börnum og bamabörnum innilega samúð og biðjum Guð að blessa þau og hugga. Minningin er ljúf sem við geymum um látna vinu. Nú hvílir hún í faðmi Guðs á frið- arlandi. Finnbogi G. Lárusson + Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför INGIBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR, Austurbrún 6. Aðstandendur. t Þökkum samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar og tengdamóður, ELÍSABETAR EYJÓLFSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð tengdafööur og afa, + og vinarhug við útför föður okkar. KJARTANS STEFÁNSSONAR. Jóna Kjartansdóttir, Hörður Þórarinsson, Stefán Kjartansson, Pálína Sigurbergsdóttir, Reynir Kjartansson, María Ólason, Kjartan Kjartansson, Anna S. Jóhannsdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNARJÓNSDÓTTUR frá Súðavfk. Margrét Guðjónsdóttir, Jón B. Guðjónsson, Geirþrúður Charlesdóttir, Ólafur Guðjónsson, Svava Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vinsemd og hlý- hug við andlát og útför systur minnar, ÖNNU PJETURSS pfanóleikara, Kaplaskjólsvegi 41. F.h. vandamanna, Þórarinn Pjeturss. + Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐMUNDU KATARÍNUSDÓTTUR, Neðri-Engidal, Skutulsfirði. Kristfn Pótursdóttir, Gunnar Hjartarson, Gerða Pótursdóttir, Ásvaldur Guðmundsson, Katrín Pétursdóttir, Þorbjörn Sigfússon, Jóhann Pótur Ragnarsson, Guðrún Hjaltadóttir, barnabörn og fjölskyldur þeirra. + Hjartans þakkir til allra þelrra sem vottað hafa okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, MARÍU ELÍASDÓTTUR fró Hallbjarnareyri, Eyrarsveit. Berta Guðmundsdóttir, Jensína Guðmundsdóttir, Svava Guðmundsdóttir, Magnea Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Daði Hinriksson, Guðni Gústafsson, Guðmundur Emanúelsson, Óli Björn Gunnarsson, Anne Kristine Nilsen og barnabörn. Agnes Oddgeirs- dóttir - Minning

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.