Morgunblaðið - 16.06.1988, Page 68

Morgunblaðið - 16.06.1988, Page 68
í MORGDNBLAÐIÐ, FMMTUDAGUR X6U JÚNÍ 1988 >$8 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 AÐ EILÍFU? “FerKeeps’” lli aboul stúking around, no maUcr what. miotxj „Astin er lævís og lipur" stendur einhvers staðar og það sannast raekilega i þessari bráðskemnntilegu og eldfjörugu gamanmynd með Molly Ringwald og Randall Batinkoff i aðalhlutverkum. Tónlistin er flutt m.a. af: The Crew Cuts, Jo Stafford, Lamont Dozier, Ellie Greenwich og Miklos Factor. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór- myndunum „Rocky" og „The Karate Kid". Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuðinnan 16ára. ILLUR GRUNUR Sýnd kl. 6.55. Bönnuð innan 14 ára. WljJCU syrnr GIJLUR, RAIJÐUR, GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Sýning Sunnud. 19/é kL 16.00. Sýning mánud. 20/6 kl. 20.30. Sýning miðvikud. 22/6 kl. 20.30. Sýning fimmtud. 23/6 kL 20.30. Miðasala í síma 19560. Símsvari. OListahátíð í Reykjavik Miðasala í Gimli v/Lækjargötu SÍMI 28588 Opið daglega kl. 13.30-19.00. Sækið frátekna miða tímanlega. Ósóttar pantanir seldar sam- dægurs. Greiðslukort. ■Bi HÁSKÚLABÍÚ JililililillHilil SÍMI 221 40 S.YNIR SPENNUMYNDINA: EINSKIS MAIMIMS LAND HÖRKUSPENNANDI OG MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND UM BÍLAÞJÓFA SEM SVÍF- AST EINSKIS T1L AÐ NÁ SÍNU TAKMARKI. ÞEGAR MENN HAFA KYNNST HINU UÚFA LÍFI GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LÁTA AF ÞVl. SAGT ER AÐ SÁ EIGI EKKI AFTURKVÆMT SEM FARIÐ HEFUR FRÁ EIGIN VÍGLÍNU YFIR A „EINSKIS MANNS LAND". Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og Lara Harris. Sfðustu sýningar. Sýnd kl. 7 og 9. - Bönnuð innan 16 ára. FORSÝNING í KVÖLD KL. 11.10 SUMARSMELLURINN í ÁR EINS KONARÁST Framleiðandi og • handritshöfundur myndarinnar er JOHN HUGHES sem allir þekkja frá myndum eins og „SIXTEEN CANDLES" „BREAKFAST CLUB" „PRETTY IN PINK" „WEIRD SCIENCE" OG „FERRIS BUELLER'S DAY OFF". EINS KONAR ÁST hefur aUt sem þessar myndir buðu upp á og MEIRA TIL. SEM SAGT FRÁBÆR SKEMMTUN Aðalhlutverk: ERIC STOLTZ, JVLARY STUART MAST- ERSON, CRAIG SHEFFER, LEA THOMPSON. Sýnd kl. 11.10. ’ S "N\ Opiö allar nætur frá kl. 23 í Smiðjukaffi S. 72177 SENDUM HEIM Ókeypis helmsendingar- þjónusta um helgar sé keypt fyrir meira cn 1.200 kr. FJ ÖLBREYTTÍR RÉTTIR Steikur, Kjúklingar, Ham- borgarar, Samlokur, Fiskur, Pizzur og m.fl. SMIÐJUKAFFI S.72177 Smiðjuvegi 14d. Kóp. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyjidiua: BANNSVÆÐIÐ Toppleikararnir GREGORY HINES og WILLEM DAFOE eru aldeilis í banastuði t þessari frábæru spennumynd sem frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum. HINES (RUNNING SCARED) OG DAFOE (PLAT- OON) ERU TOPPLÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIDINN EN KOMAST SVO AL- DEILIS í HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð börnum Innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. VELDISOLARINNAR D V. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg eins og hann gerist bestur. Mynd sem allir ættu að sjá." ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl. 5,7.3010.05. BJORGUMRUSSANUM Opiöí kvöld fró kl. 18-03 ^ ^ I ^ i_j SMIÐJUVEG114 SÍMI78630 ATHUGIÐ ! Allra síðasta sýninq íkvöldkl. 21.00 Forsala aðgöngumiða í síma 687111 í dag. Gestum verður ekki hleypt inn eftir að sýning er hafin. NORÐURSALUR opnar2 tímum fyrir sýningu og býður upp á Ijúffenga smárétti fyrir og eftir sýningu og að sjálfsögðu í hléinu. <&Ísipm*jF HÓTFIL tglAND Sýnd kl.5,7,11.15. SJONVARPSFRETTIR WUiUAMHURT AtBEKTSSœKS HOUVHLm ■' *í«i :,ít IBroaih vst \i:ws Sýnd kl. 9. Tvö skip seldu í útlöndum í gær TVÖ SKIP seldu afla sinn erlend- is í gær og þrjú í fyrri viku. Alls voru seld 1148 tonn af ísfiski í gámum til Bretlands í síðustu viku. Búist er við að verð í Bret- landi og Þýskalandi lækki í næstu viku vegna mikils fram- boðs. Særún ÁR seldi 91 tonn, þar af 52 tonn af ýsu, í Hull í gærmorgun fyrir 7,1 milljón króna. Meðalverð var 77,89 krónur á kílóið. Breki VE seldi 246 tonn í Bremerhaven í gær fyrir rúmar 12,1 milljón króna. Meðalverðið var 51,40 krón- ur á kílóið, en uppistaðan í afla Breka var ufsi. Þorlákur ÁR seldi 129 tonn, aðal- lega karfa og grálúðu, á 7,8 milljón- ir króna í Bremerhaven á mánuda^ í síðustu viku, en meðalverðið var 60,70 krónur á kílóið. Ljósafell SU seldi 155 tonn í Bremerhaven á miðvikudag og fékk tæpar 10,2 milljónir króna, eða 65,74 krónur á kílóið. Aflinn var aðallega þorskur og karfi. Þá seldi Sólborg SU 56,5 tonn á 3,6 milljónir króna í Hull á fimmtudag í síðustu viku, en meðal- verðið var 63,79 krónur á kílóið. Bifreið skemmd við Snorrabraut BIFREIÐ, sem stóð við Snorra- braut aðfaranótt laugardagsins 11. júni, var skemmd og óskar lögreglan eftir upplýsingum vitna. Bifreiðin er af gerðinni Mazda 929, hard-top, 4ra dyra, dökkblá að lit. Eigandinn skildi bifreiðina eftir um nóttina fyrir utan heimili sitt að Snorrabraut 73. Af skemmdum á bifreiðinni má helst ráða að einhver hafi hoppað ofan á henni og er hún nokkuð dælduð eftir, auk þess sem lakkið er mikið skemmt. Þar sem um tilfinnanlegt tjón er að ræða fyrir eigandann er óskað eftir því að vitni að skemmdarverkinu gefi sig fram við lögregluna í Reykjavík og sá sem skemmdi bifreiðina er einnig hvattur til að gefa sig fram. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.