Morgunblaðið - 16.06.1988, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.06.1988, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1988 65 1 hyggju að ljúka hagfræðináminu en það er margt sem giepur. Nú hefur hinn heimsþekkti hjarta- knúsari, Tom Cruise, boðið Elisa- beth að leika á móti sér í næstu kvikmynd hans sem ber nafnið „Coctail". Þessu boði gat Elisabeth alls ekki hafnað. Hún segir „Tom Cruise er mjög vinsæll leikari i Bandaríkjunum og það er heiður fyrir mig að fá að leika á móti honum.“ Hún hefur þó ekki í hyggju að skipta á honum og kærastanum sínum sem er kennari en námsáætl- anir hennar munu fara eitthvað úr skorðum í bili. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN Ferð til Nesjavalla Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efndu til ferðar að Nesjavöll- um laugardaginn 11. júní. Var eldri borgurum í Reykjavík boðið í ferðina og vai- þáttaka mjög góð. U.þ.b. 700 manns fóru til Nesja- valla og var hópnum skipt niður í 11 rútur. Þingmenn, varaþing- menn og borgarfulltrúar sjálf- stæðisflokksins tóku að sér að vera leiðsögumenn. Páll Gíslason, formaður veitu- stofnana hjá Reykjavíkurborg, greindi ferðafólkinu frá þeim framkvæmdum sem hafa verið í gangi á Nesjavöllum og síðan var gengið um og skoðað. Að lokinni ferð, var öllum boðið upp á kaffi í Valhöll við Háaleitis- braut. Þar tók Davíð Oddsson borgarstjóri á móti fólkinu og hélt. ræðu. Þetta er þriðja árið í röð sem Sjálf- stæðisfélögin í Reykjavík bjóða eldri borgurum í slíka ferð og fer það sjálfsagt að verða árlegur við- burður. Lítið í gtugganna um helgina Barrokksófasett + 2 aukastólar og sófaborð. Verð kr. 110.000,- Já, allt þetta fyrlr 101.000 kr. staðgr. Euro og Ifisa greiðslukjör. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 82275 og 685375. Varst þú í um síðustu helgi? ECCAD IEVROPUIKVOLD °g frumflytja m.a. lögin „Hraðlestin" og „Kvöldsagan11 af nýju Greifaplötunni, sem kemur út um næstu mánaðamót.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.