Morgunblaðið - 16.06.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 16.06.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Krabbans I dag er röðin komin að því að fjalla um hæflleika og já- kvæða eiginleika Krabbans (21. júní - 22. júlí). Einungis er fjallað um hið dæmigerða merki og það sem gæti orðið ef Krabbinn ræktar garð sinn. Tilfinningar Krabbinn hefur hæfileika á tilfínningalegum sviðum. Hann er næmur og hefur gott innsæi. Hann fínnur t.d. nokk- uð auðveldlega á sér hvernig fólki líður og á auðvelt með að skynja andrúmsloft í um- hverfi sínu. Hann er því nokk- uð góður mannþekkjari. Ritstörfog líffrœöi Flestir þeirra sem hafa fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum og líffræði hafa verið í Krabbamerkinu. Það bendir til hæfileika á þeim sviðum. Hvað varðar ritstörfin er það gott minni og hæfileiki til að endur- vekja andrúmsloft liðinna tíma sem stendur upp úr, auk næmra tilfinningar fyrir við- fangsefninu. ViÖskipti og stjórnmúl Krabbinn er frumkvætt merki sem táknar að hann hefur for- ystuhæfíleika. Það ásamt því að hann er séður og útsjónar- samur gafur honum hæfíleika í stjómmálum og viðskiptum. Hann er einnig lunkinn í með- ferð fjármála. Það sem ekki síst hjálpar honum er það hversu traustvekjandi hann er. Krabbinn er að öllu jöfnu ró- legur og varkár, ásamt því að vera ábyrgur. Aðhlynning Krabbinn hefur hæfileika í sambandi við bamauppeldi og hjúkrun, læknisfræði og ýmis- konar störf að vemdunarmál- efnum. Þar nýtur hann þess hversu næmur og tilfínninga- ríkur hann er. Hann fínnur til með og vorkennir fólki. Það stafar því frá honum ákveðin hlýja sem fær aðra til að slaka á og treysta honum. LandbúnaÖurog garöyrkja Krabbinn hefur hæfíleika í sambandi við það að vinna með gróður og margskonar ræktun, gæti því orðið góður garðyrkjumaður eða bóndi. Hann er einnig góður þegar dýr em annars vegar og gæti því orðið góður dýralæknir. Sjómaöur Einn ágætur vinur minn í Krabbamerkinu sem lengi hef- ur verið til sjós segir að marg- ir Krabbar séu í sjómanna- stéttinni. Astæðan fyrir því er ekki síst sú að Krabbinn er náttúrumerki og hefur góða tilfinningu fyrir hafinu. Hann er sagður fískinn og næmur á breytileika miðanna, veður og vinda. Kröbbum, upp til hópa, líður vel í námunda við sjóinn. Önnur merki Það sem hefur verið nefnt hér em nokkur atriði sem varða sólarmerkið. Hver einstakur maður er samansettur úr nokkmm merkjum og afstöður á milli pláneta hafa sitt að segja. Það táknar að þegar upp er staðið er það hið per- sónulega kort sem ákvarðar áhugasvið og endanlega hæfi- leika. Undirstööugreinar Hvað varðar sólarmerkið sjálft má segja að Krabbinn laðist að undirstöðugreinum, eða því sem hefur til gamans verið kallað að klæða, fæða, hýsa og ala upp. Hann beitir sér iðulega þar sem þörfín er mest eða eftirspumin hvað stöðugust. GARPUR flÞBUTA CJPP/ Pl/EK/HG^U. I f/UNDA- U/PÐ/R BB/P/ / þú VERÐ. EKK/ PEGLUPNAR UM ( UP SA HUNOAHALOP S------- ETEPNÍUSE/k/ KE/nu/Z HÁLS84HÞ/ /? AVG jty r HVEP 5 E/H RB/N/P - - OEVR { M GRETTIR WHAMÍ WHAMÍ wham! wham' VilHAM! ,\s ð?AA 17AV^6> *>-\ © 1986 United Feature Syndicate.lnc. TOMMI OG JENNI LJOSKA (Þakka )/ KEMme l-| pETTA &AKA h SMAFOLK MR.BROWM, MY NAME I5 LELAND..U)E'P LIKE TO PLA'ú FORVOUKFOOTBALLTEAM i pon't have a FOOTBALLTEAM,LELAMP iF vou pir\ UUHV P0 \ UiE'P 5URE VOU KEEP LIKETO PLAVJ 5AVIN6 FOK V0U_/ ‘lUUE"7 f^\ cf' y) ( o A TMERE5 MORE TMAM ONE OF U5 UNPER HERE! Herra Brown, ég heiti Ég er ekki með fótboltalið, Láki. Okkur Iangar til að Láki. komast í liðið þitt. Ef þú værir það myndum Við erum fleiri en einn við gjarnan vilja spila fyrir undir þessum hjálmi! þig... Af hveiju segirðu alltaf „við“? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridsfélag Kópavogs og Sparisjóður Kópavogs stóðu fyr- ir fjölmennri sveitakeppni með veglegum peningaverðlaunum síðustu helgina í maí. Mótið var öllum opið og var spilað með Monrad-fyrirkomulagi. Sveit undir nafni Jóns Bjama Jónsson- ar, ungum syni Jóns Baldursson- ar, hreppti fyrstu verðlaunin, 120 þúsund krónur, sem var framlag sparisjóðsins. I sveitinni með Jóni voru Valur Sigurðsson, Öm Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson. Sveit Samvinnu- ferða varð í öðm sæti og Bragi Hauksson og félagar í því þriðja. Ymis aukaverðlaun vom veitt, meðal annars fyrir spil mótsins. Matthías Þorvaldsson í sveit Samvinnuferða vann til þeirra fyrir glæsilega spilamennsku í þremur gröndum. Lítum á spilið: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G8 V65 ♦ KD10952 ♦ Á73 Vestur Austur ♦ ÁK962 ♦1073 *K2 ¥ DG1097 ♦ G8764 ♦ - ♦ Suður ♦ G10942 ♦ D54 ¥ Á843 ♦ Á3 ♦ K865 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Dobl 3 grönd! Pass Pass Pass Félagi Matthíasar í norður, Hrannar Erlingsson, lét ekki dobl vesturs slá sig út af laginu. Hann bjóst ekki við að fá að spila eitt grand doblað og vildi ekki gefa andstæðingunum færi á að tala of mikið saman. Vestur kom út með spaðasex- una, fjórða hæsta, og Matthías átti slaginn á drottninguna heima. Hann lagði niður tígulás og komst að raun um leguna þegar austur henti hjartadrottn- ingunni i ásinn. Nú átti Matthías aðeins átta slagi með því að svína fyrir tígul- gosann. Það kom til greina að gefa vestri slag á tígul og treysta á 4-4-legu í spaða, en Matthías taldi líklegra að vestur ætti fimmlit og ákvað að reyna eitt- hvað annað. Hann spilaði næst spaða. Vestur tók fjóra spaðaslagi og spilaði sig út á hjartakóng. Taldi það óhætt í ljósi kröftugs hjartakalis makkers. En nú var það einungis austur sem valdaði hjartað til viðbótar við laufíð, og hann réð ekki við þrýstinginn þegar Matthías tók tígulslagina. Varð að fara niður á tvö lauf til að geta haldið eftir hæsta hjartanu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Búdapest í Ungveija- landi í vor kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Zysk, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Hölzl, Aust- um'ki. ðfli rmw m wrn éw il & i J H i ÍAÉ21 fÉR lHfi 17. dxe6! bxc3 18. exf7+Kf8 bxc3 Bd3 (Svörtum hefur yfírs hótun hvíts, en staða hans afskaplega óþægileg). 20. Dxe' Dxe7 21. Hxe7 Kxe7 22. Ba Kd7 23. Hdl Kc7 24. Be7 Hölzl gafst upp, því hann ver a.m.k. tveimur peðum undii endatafli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.