Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JULI 1990 5 Ríkismat sjávarafurða: Mikill árangur í hrein- lætismálum vinnslunnar MIKILL árangur hefur náðst varðandi hreinlætis- og búnaðarmál iískvinnslunnar frá því að Ríkismat sjávarafúrða byrjaði að gera sérstakar úttektir á vinnslustöðvum árið 1987, segir í fi-éttabréfi Ríkismatsins. Arið 1987 var umhverfi írystihúsa í lagi eða til fyrir- myndar í tæplega'40% tilvika en árið 1989 var þetta hlutfall komið í 79%. Ríkismat sjávarafurða skoðaði í fyrra 33 rækjuvinnslur, 107 frystihús og 215 saltfiskvinnslur. Þar af voru eftirtaldar vinnslu- stöðvar með hreinlætis- og búnað- armál sín til fyrirmyndar: Niðursuðuverksmiðjan hf. Á þessari skákhátíð eru mörg skákmót í gangi samtímis. Fyrst skal telja boðsmót fyrir stórmeist- ara þar sem Karpov er meðal þátt- takenda og leiðir hann eftir þrjár umferðir með tvo og hálfan vinn- ing. Næst sterkasta mótið er opinn flokkur. Þar sker Héðinn Streingr- ímsson, sem er aðeins 15 ára, sig nokkuð úr öðrum þáttakendum vegna aldurs en aðrir keppendur eru flestir 20-30 ára. ísafirði, íshúsfélag Bolungarvíkur hf., Rækjuvinnslan Skagaströnd, Söltunarfélag Dalvíkur hf., Frosti hf. Súðavík, Siglunes hf. Siglu- firði, Fiskiðja Raufarhafnar hf., Norðurtangi hf. ísafirði, Haraldur Böðvarsson & Co hf. Akranesi, Héðinn keppir hér á sínu fyrsta erlenda opna móti, en hann hefur hingað til aðeins keppt í skólaskák erlendis. Ein umferð er búin, þegar þetta er ritað, og var andstæðingur Héðins Spánveiji og vann Héðinn skákina með hvítu. Fyrir hveija unna skák fær viðkomandi 10 svissneska franka. sem nægja fyr- ir ódýrri máltíð. Aðbúnaður hér á skákstað er með mesta prýði. íshúsfélag ísfirðinga hf. ísafirði, Útgerðarfélag Akureyringa hf., Rafn hf. Sandgerði, Hraðfrystihú- sið hf. Hnífsdal, ísafold hf. Siglu- firði, Haförninn hf. Akranesi, Fiskiðja Sauðárkróks hf., Fiskiðju- samlag Húsavíkur hf., Hraðfrysti- hús Kaupfélags Eyfirðinga Hrísey, Þormóður rammi hf. Siglufirði, Grandi hf. Reykjavík, Hrðafrysti- hús Kaupfélags Eyfirðinga Dalvík, Toppfiskur hf. Reykjavík, Bliki hf. Dalvík, Skerseyri hf. Hafnarfirði og Sigurður Jónsson Þórshöfn. Héðinn Steingrímsson Héðinn Steingrímsson á skákhátíð í Sviss Biel, Sviss. Frá Fríðu Ásbjörnsdóttur. Héðinn Steingrímsson er tekur nú þátt í alþjóðlegri skákhátíð, sem nú fer fram í Biel í Sviss, stendur yfir til 5. ágúst. Black Sea losar kol á Grundartanga. Morgunblaið/Jón Gunnlaugsson Flutningaskipið Black Sea til Islands í fyrsta sinn - Nesskip keyptu skipið í Hollandi Flutningaskipið Black Sea, sem er í eigu dótturfyrirtækis Nes- skipa hf. kom í fyrsta sinn hingað til lands á mánudag. Þá kom það með kol að Grundartanga. Nesskip keyptu Blac Sea um síðastliðin áramót. Black Sea er sérstaklega styrkt til siglinga í ís og fór það síðastlið- inn vetur nokkrar ferðir frá höfnum í Finnlandi nyrzt við Botníska fló- ann tii meginlands Evrópu. í lok júní fór skipið með 6.000 tonn af járnblendi (ferrochrome) frá Mo í Rana í Noregi til Baltimore í Banda- ríkjunum. Til Grundartanga kom Black Sea með 5.600 tonn af járn- blendikolum frá Philadelphia í Bandaríkjunum. Frá Grundartanga fór skipið áleiðis til Aughinish á vesturströnd írlands og lestar þar fullfermi af súráli, sem fara á til Rotterdam í Hollandi. Black Sea, sem fylgdi með í kaupum Nesskipa á hollenzka skipafélaginu Rederij Black Sea í Gröningen, var smíðað í Götaverken skipasmiðjunni árið 1978. Það er tæp 4.000 brúttótonn að stærð og með 6.350 tonna burðargetu, svo kallað stórflutningaskip. Mesta lengd er 105,6 metrar, breidd 14,9 og djúprista 6,85 metrar. Aðalvél skipsins er frá árinu 1988 og er 3.500 hesöfl. Skipið er búið ásrafli, 350 hestafla bógskrúfu og þremur ljósavélum og er hver þeirra 288 hestöfl. Lestar skipsins eru box- laga, samtals 275.000 rúmfet og eru lestarlúgur stórar til að auð- velda losun og lestun. í áhöfn skips- ins eru 9 manns. Skipið hefur reynzt vel og rekst- ur þess verið i samræmi við áætlun að sögn stjórnenda Nesskipa. Þeir segja, að með því að stunda útgerð frá Hollandi gefist kostur á því, að fylgjast vel með þróun mála í Evr- ópubandalaginu hvað varði útgerð kaupskipa. iiSÍWS Hard Rock hamborgari... 395,- Grísasamloka...........490,- BAR.B.Q. kjúklingur....790,- Eftirlætirokkarans.....990,- (Glóðagrilluð lambasneið) Eftirréttur fylgir öllum mat Gosdrykkir 50,- CLIFF RICHARD DAN FOGELBERG DAVE EDMONDS ALLIR VELKOMNIRÁ H”rdR~ko,>'1 HARD ROCK CAFE ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM HARD ROCK CAFE, KRINGLUNNI8-12, SÍMI689888 Stýrishjól úr gamla Pecan baka i desert Glaumbæ sem brann 1971 MAD HATTER" bún ingur Eltons Jobn Heimsreisa 1974

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.