Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 9 Fararstjóra- og málaskóli á Mallorca Hefurþú áhuga á fararstjóramenntun? Ef svo er skrifaðu okkur og fóðu senda nómsskró fyrir órið 1990/91 - 39. starfs- órskólans, sem er elsti fararstjóraskóli í Skandinaviu. Kennslan fer fram ó dönsku. Næstu nómskeið hefjast 25. október til 20. desember (2 mónuðir) og síðan aftur 5. janúar til 28. febrúar (2 mónuðir). Holtermanns rejselederskole, Norregade 34, 330 Frederiksværk, Danmark, sími +42 12 33 36. Svona einfalt er að gerast áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs Já, ég vil hefja reglulegan spamað og gerast áskrifandi að spariskírteinum ríksissjóðs Nafn___________________________________________ Heimili _______________________________________ Staður_____________________________Póstnr._____ Sfmi------------------- Kennitala I I I I I I I I I I I I (Tilgreindu hér fyrir neðan þá gmnnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir (hverjum mánuði og lánslíma skírteinanna.) Fjárhæð □ 5.000 □ 10.000 □ 15.000 □ 20.000 □ 25.000 □ 50.000 eða aðra fjárhæð að eigin valikr. (sem hleypur á kr. 5.000) Binditíml og vextir □ 5 ár með 6,2 % vöxtum □ 10ármeð6,2% vöxtum Ég óska eftir að greiða spariskírteinin með □ greiðslukorti □ heimsendum gíróseðli Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer greiðslukorts: 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 II 1 1 1 1 1 1 1 Gildistími greiðslukortsins er til loka (mán. og árV dags. undirskrift Vísitala og vextir bætast við grunnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast ftá og með útgáfudegi skírteinanna til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu. Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þess mánaðar sem þú ákveður að hefja áskrift, og sendu til: Þjónustumiðstöðvar eða Seðlabanka íslands ríkisverðbréfa Kalkofnsvegi 1 Hverfisgötu 6 150 Reykjavík lðl Reykjavík Þú getur einnig hringt í síma 91-626040 eða 91-699600 og pantað áskrift. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Þjónustumiðstöð ríkisverðbrcfa, Hverflsgötu 6,2. hæð. Síml 91-62 60 40 Guómundur 1 Guömundsson: Til liðs við Alþýðuflokkinn Skilyrdi: Flokksþing Alþýöuflokksms stokki upp atvinnumálin Guðmundur J. Guðmundsson sefl- þvi að láfllaunastétt festist í sessi. ist ganga í Alþýöuflokkinn, ef flokk- Sjá viðtal á þls. 5—6. A-flokkamir urinn stokki upp i atvinnumálum, verði að sameinast um efnahags- sem meðal annars felist í að rjúfa og atvinnustefnu fyrir næstu kosn- veldi einokunaraðila í útflutningi. Þá ingar. verði flokkurinn að beita sér gegn Úr Alþýðubandalagi — í Alþýðuflokk? Guðmundur J. Guðmundsson, fyrrum þingmaður Alþýðubandalags, lætur að því liggja í viðtali við Alþýðublaðið í gær, að hann kunni að ganga til liðs við Al- þýðuflokkinn á haustnóttum, að uppfyllt- um tilteknum skilyrðum. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. 70% í innbyrð- is deilur Alþýðublaðið leitar uppsláttar þjá Guðmundi J. Guðmundssyni, fyrrum þingmanni Alþýðubanda- lagsins, í gær. Það spyr einfaldrar spurningar. Ætlar þessi fyrrutn fnuntnámaður Alþýðu- bandalagsins að ganga til liðs við Alþýðuflokkinn fyrir þingkosningar? Svarið er í véfréttastíl. Það er játandi en skilyrt. Bundið því að flokksþing krata í haust taki upp í stefhumörkun baráttu- mál svarandans, m.a. um uppstokkun í atvinnú- málum og afnám á meintri einokun i útflutn- ingi. Guðmundur víkur fyrst að hugsanlegum samruna A-flokkanna, sem hann telur æskileg- an en ólíklegan. Orðrétt eflir liaff : „Það vantar afgerandi forystu i báðum flokkun- um fyrir því að þeir nái saman um sameiginlega félagshyggjustefiiu. Jafii- vel þeir sem eru að reyna þetta eru illa séðir af mörgum. Alþýðuflokkur- inn vill halda í sínar gömlu hefðir og Alþýðu- bandalagið áttar sig ekki á að fyrir því Uggur að minnka. Flokkur sem eyðir 70% af afli sínu í innbyrðis deilur verður aldrei langlífur." Nýr verka- lýðsflokkur — neyðarúrræði Þegar Guðmundur J. heíúr allt að því jarðað hugsaniega sameiningu A-flokkamia — í garði gagnkvæms áhugaleysis þjá forystu þeirra — spyr Alþýðublaðið hvort nýr verkalýðsflokkur sé ekki góður kostur til fram- boðs við þingkosningar anno 1991. Svar Guðmtmdar: „Ég myndi telja það ákaflega mikið neyðarúr- ræði að stpfiia einn flokk- inn enn. Ég efast ekkert um að flokkurinn kæmi mönnum á þing, en að hafa menn á þingi er ekkert takmark í sjálfii sér. Það er að vísu fúll- næging fyrir ákveðnar persónur, sem dreymir um þingsæti, eins og þingmenn dreymir um ráðherra.“ Sem sagt; neyðarúr- ræði, ekkert takmark í sjálfii sér, en fúllnægir e.t.v. persónulegum metnaði einhverra verkalýðsforkólfa. Háskóladöm- ur úr intellíg- ensíunni Aðspurður um Samtök um kvennalista segir Guðmundur: „Þær hafa haft aðstöðu til að taka heilu ráðu- neytin, þar sem þær gátu sett löggjöf og gert ráð- stafanir fyrir auknum réttindum kvenna. En þær þora ekki. Þær vilja vera utan stjórnar. Og nú eru dagar Kvennalist- ans taldir. Þetta eru mestpart háskóladömur og baráttukonur úr int- ellígensíunni. Ekki allar en flokkurinn ber æ þess merki að þetta eru menntakonur og ekki injög harðar í baráttu verkakvenna. Þær styðja ekki verkakvennafelögin eða verkakonur, eins og húsmæður sem hafa unn- ið 8-12 túna í fiski árið út í gegn . . .“ Stóra spurn- ingin Eftir að Alþýðublaðið og Guðmundur J. Guð- mundsson hafii í snögg- soðnu viðtali lokið ærnu dagsverki; lagt samein- ingu A-flokkanna afsíðis, að ekki sé meira sagt, flutt Alþýðubandalagið á gjörgæzlu („slíkur flokk- ur verður aldrei langlíf- ur“) og fylgt Samtökum um kvennalista til hinstu hvíldar („dagar kvenna- listans eru taldir"), er komið að garminum hon- um KatU, Alþýðuflokkn- um, sem lifað heftir súrt með sætu allar götur frá 1916. Og nú er loksins, eftir 8 dálka orðflúr og hugarslaufúr á tveimur blaðsiðum, komið að stóru spumingunni: „Þú færir yfir í Al- þýðuflokkinn fyrir kosn- ingar, ef það kæmi yfir- lýsing frá flokknum og Alþýðubandalagi að þeir ætluðu að vinna saman, hækka lágmarkslaun, tryggja stöðu bamafólks, hækka skattleysismörk og stokka upp atvinnulíf- ið“? Lengi er von á einum Svar verðandi riddara hinnar rauðu rósar var á þessa leið: „Já. En það þarf gífúr- legt átak til að ná þess- ari stefiiu fram. Alþýðu- flokkurinn á nú leikinn, því að sá flokkur er sterk- ari sem stendur. Verði niðurstaða flokksþings Alþýðuflokksins í októ- ber að afdráttarlaust verði tekið undir tillögur okkar til að spoma við þvi að fátæk lágstétt verði viðvarandi og lagt til að atvinnulíf verði stokkað upp, þá skorast ég ekki undan frekar en félagar mínir. Við gætum það einfaldlcga ekki.“ Lengi er von á einum, segir gamalt orðtak. Og ekki veitir Alþýðuflokkn- um af, ef marka má skoð- anakannanir. Og það hefði einhvemtíma þótt saga til næsta bæjar að Guðmundur J. Guð- mundsson leitaði inn- göngu í Alþýðuflokkinn, jafvel þótt skilyrt væri. r VÍB FRÉTTIR Nýtt kennileiti á Qármagnsmarkadi: VÍB-Vísitala verðbréfasjóða VIB hefur nú hafið útreikning á nýrri vísitölu fyrir alla opinbera verðbréfasjóði landsins. Hún auðveldar samanburð á verðbréfasjóðum og öðrum fjárfestingar- kostum. Einnig gefur hún tækifæri til samanburðar á ávöxtun eigin sjóðseignar við meðalávöxtun allra sjóðanna. VIB-Vísitalan mælir meðalhækkun á gengi allra íslensku verðbréfasjóðanna frá 1. janúar 1987. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.