Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 í DAG er miðvikudagur 25. júlí, 206. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.10 og síðdegisflóð kl. 19.28. Stórstreymi, flóð- hæðin 4,08 m. Sólarupprás í Rvík kl. 4.11 og sólarlag kl. 22.59. Myrkur kl. 24.56. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er suðri kl. 16.25. (Almanak Háskóla íslands.) Ég vona á Drottin, sál mín vonar og hans orðs bíð ég. (Sálm. 130, 5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 “ 11 13 ■ 14 M'" m 17 ra LÁRÉTT: — 1 staurar, 5 tónn, 6 grennast, 9 verslun, 10 samhljóð- ar, 11 greinir, 12 eyði, 13 kona, 15 þjóta, 17 ritaði. LÓÐRÉTT: — 1 drambs, 2 vatna- gangur, 3 verkur, 4 sefaðir, 7 Gyðingur, 8 nögl, 12 dreifa, 14 hæfileikaríkur, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 baul, 5 góma, 6 gala, 7 mi, 8 lenda, 11 el, 12 áll, 14 gjár, 16 talinn. LÓÐRÉTT: — 1 bagalegt, 2 uglan, 3 lóa, 4 tali, 7 mal, 9 elja, 10 dári, 13 lin, 15 ál. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afinæli. í dag er Ov/ áttræður Oddgeir Sveinsson, málarameistari, Brú við Suðurgötu, Rvík. Um áratugaskeið starfaði hann í iðn sinni. Hann hefur alla tíð verið mikill áhuga- maður um íþróttir enda gall- harður KR-ingur frá unga aldri. Hann tók þátt í 25 víða- vangshlaupum. Hann hljóp í Alafosshlaupi og í Helgafells- hlaupi í Vestamannaeyjum árið 1932. í dag verður Odd- geir Sveinsson á heimili dótt- ur sinnar í Blöndubakka 12, í Breiðholtshverfi. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Gömlu vínbúðinni í Ný- borg við Skúlagötu var Iokað á föstudagskvöldið. Lauk þar með starfsemi sinni í gamla húsinu sem vínverslun hefiir verið í frá því á árinu 1922. Nafhið mun eiga rætur sínar að rekja til gömlu Landsverslunarinnar. I gær var svo opnuð ný glæsileg vínbúð í Skugga- hverfínu, að Lindargötu 61. Þar var verslunar- sfjóri Einar Ólafsson. Þar höfðu starfsmenn lagt nótt við dag við að raða flöskum í hillur og und- urbúa sjálfa opnunina. Þar voru á boðstólum 300 víntegundir í hillum verslunarinnar. FRÉTTIR BLESSUÐ sólin varpaði geislum sínum yfír borg- arbúa í 5 mín. í fyrradag. I fyrrinótt var 11 stiga hiti í Rvík og dálítil rigning. Hitinn var minnstur 7 stig uppi á Sprengisandi en á Austfjörðum, Dalatanga og Kambanesi var 7 stiga hiti. I Vestamannaeyjum var mest úrkoma um nóttina og var 14 mm. Þar hafði verið þoka í fulla tvo sólar- hringa í gærmorgun. Það er áfram búist við suðlæg- um vindum og hlýju veðri. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 10 í Safamýri og kl. 14 verður hann við Tunguveg. SKIPIN RE YK J A VÍ KURHÖFN. Togarinn Ásgeir er farinn til Þessar dömur tóku sig saman um að halda hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofhun kirkjunnar og söfnuðust um 6.350 krónur. Þær heita Ásbjörg, Guðrún, Þuríður og Þóra. veiða. í gær kom togarinn Ottó J. Þorláksson inn til löndunar. Mánafoss var væntanlegur af ströndinni í gær og þá kom leiguskipið Dorado. Þá kom leiguskip að utan, Aila, á vegum Eim- skips. Það eru óvenju mörg erlend skip í höfninni og má þá fyrst nefna rannsókna- skipið frá Kingston á Jam- aica. Það heitir Cariboo. Þá komu í gær tvö rússnesk rannsóknaskip. Fyrir voru þá í höfninni eitt hollenskt og annað amerískt rannsókna- skip. IIAFN ARF J ARÐ ARHÖFN. I gær kom ísnes af strönd. Væntanlegt var að utan Jarl og Hofsjökull fór á ströndina í gærkvöldi. Þessi mynd er tekin af nokkrum kunnum fískiskipum sem nú eru uppi í slipp í Slippnum í Reykjavík. Þar er hægt að koma fyrir á sleðum og hliðarstæðum við þá alls 6 skipum samtímis. Fremst á myndinni er nótaskipið Jón Finnsson frá Reykjavík, þá togarinn Höfðavík og lengst írá er togarinn Haraldur Böðvarsson. Báðir þessir togarar eru frá Akranesi. Haraldur og Jón Finnsson eru í slipp vegna viðgerða vegna skemmda eftir ís, en viðgerðin á Höfðavík er í tengslum við venjulegt við- halda skipsins. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. júlí til 26. júlí að báðum dögum meðtöldum er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótekopið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinnf laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunar- fræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Ópin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrgrsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús- sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokað á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Lokað júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: “Og svo kom blessað stríðið" sem er um mannlíf í Rvík. á stríðsárunum. Krambúö og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka- gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður s.96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnúd. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.