Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 911 9197A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I IWVa,klO/U KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Góð eign í gamla bænum Einbýlishús með 5 herb. íb. á tveim hæðum um 60 x 2 fm. Viðbygging - verslunar- eða iðnaðarhúsn. um 41 fm. Kj. um 100 fm. Eingarlóð um 400 fm með háum trjám. Gott verð. Nánari uppl. aðeins á skrifst. í suðurenda við Birkimel 3ja herb. íb. á 4. hæð 81,1 fm. Sólsvalir. Nýtt eldh. Gott risherb. með snyrtingu. Skuldlaus. Laus fljótl. Útsýni. Góð íbúð á góðu verði Rúmg. suðuríb. í þriggja hæða blokk við Blikahóla. 3ja' herb. 87 fm nettó. Sólsvalir. Sameign var endurn. á siðastliðnu ári. Mikið útsýni. Húsnæðislán 1,8 millj. Verð aðeins kr. 5,5 millj. Á vinsælum stað í Vogunum Þakhæð í þríbýlish. með 4ra herb. íb. um 100 fm. Sérhiti. Sér þvottah. Nýl. parket. Nýl. gler og póstar. Verð aðeins kr. 5,7-6 millj. í smíðum - sérþvottah. - bflskúr Úrvalsíbúðir í smíðum við Sporhamra fullbúnar undir trév. nú þegar. Sameign verður frág. Byggjandi Húni sf. Frábær greiðslukjör. Teikn. á skrifst. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. AIMENNA FASTEIGNASmN LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 Einbýli og raðhús ENGJASEL Fallegt pallaraðhús ca 206 fm ásamt bílskýli. 5 svefnherb. Góður garður. Góð lán áhv. Verð 10,5 millj. SELJAHVERFI Fallegt pallaraðhús 206,2 fm nettó ásamt bílskýli. í húsinu eru 5 svefn- herb., stofa, eldhús, snyrtingar o.fl. Áhv. góð lán frá húsnstj. Ákv. sala. Verð 10,5 millj. JÖKLAFOLD Fallegt, nýtt parhús, hæð og ris. Hæðin er fullb. Þar eru 3 svefnherb., stofa, eld- hús og bað. Ris er óinnr. Þar er gert ráð fyrir 3 svefnherb., sjónvholi o.fl. Innb. bílskúr. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,300 þús. Verð 11,2-11,5 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Mjög fallegt endaraðh. sem er hæð og ris 108,3 fm nt. Sérsmíðaðar innr. Bílskréttur. 2 sér bílastæði. Verð 8,5 millj. GLJÚFRASEL Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni. Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. 4ra-5 herb. og hæðir LAUGARNESVEGUR Falleg íb. sem er hæð ög ris í tvíb. ca 90 fm ásamt bílsksökklum. Viðbyggrétt- ur. 4 svefnherb. Gott lán frá hús- næðisstj. Verð 7,7-7,8 millj. BLIKAH. - BÍLSKÚR Falleg 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 7. hæö í lyftublokk. Vestursv. Fráb. út- sýni. Nýtt gler. Verð 7-7,1 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð sem er hæð og ris. Nýtt á baði. Suðursvalir. 2ja bíla stæði í bílskýli. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsnstj. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Verð 6,9 millj. JÖRVABAKKI Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð 103,3 fm nettó ásamt aukaherb. í kj. Suður- svalir. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,6 millj. RAUÐALÆKUR Falleg efri hæð í fjórbhúsi sem eru 2 fallegar stofur m/góðum suðursvölum og fallegu útsýni, 3 svefnherb. þar af 1 forstofuherb. Falleg, ræktuð lóð. Ákv. sala. KÖNGSBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Ljósar innr. Suðursvalir. Parket. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,5 millj. GRAFARV. - GARÐHÚS Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116 fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh. Sameign skilast fullfrág. að utan sem innan. Teikn. á skrifst. ÁLFATÚN - BÍLSK. Giæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæö 108 fm nettó. Parket. Suðursval- ir. Fallegar innr. Góður bílsk. fylg- ir. Ákv. sala. Verö 8,8 millj. VESTURBÆR Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173 fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign. SEUAHVERFI - BÍLSKÝLI Glæsil. 3-4 herb fbúð á jarðhæð 92 fm. Sérverönd í suður. Bílskýli fylgir. Mjög ákv. sala. Verð 6,2 m. MOSFELLSBÆR Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 3ja herb. EFSTASUND - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. sérhæð 87,2 fm nettó. í þríb. Góðar suðursvalir. Fráb. stað- setn. Falleg, ræktuð lóð. Góður bífsk. Ákv. sala. Verð 7,6 millj. BREIÐVANGUR - HAFN. Falleg og björt 3ja herb. íb. 91 fm nettó á 3. hæð. Þvottah. og búr innáf eldh. Suðvestursvalir. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Fálleg 3ja herb. íb. sem er hæð og ris 72 fm nettó. Nýjar fallegar innnr. í eld- húsi. Snyrtil. eign. Verð 4,6 millj. 2ja herb. KVISTHAGI Falleg 2ja herb. íb. 55 fm nettó í kj. í þríb. Sérinng. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. 55 fm. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. MIÐBORGIN Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. 50 fm nettó. Góður staður. Ákv. sala. Verð 2,8-2,9 millj. HRAUNTEIGUR Snotur 2ja-3ja herb. íb. í risi 60 fm nettó. Miklir stækkunarmögul. Nýtt þak. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. I smíðum GRASARIMI - GRAFARV. Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim- ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk. Skilast fokh. að innan, pússað aó utan m/frág. þaki og niðurföllum. Afh. sept./nóv. '90. Verð 6,5 millj. LEIÐHAMRAR Höfum til sölu parhús 177 fm sem er hæð og ris með innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. eöa tilb. u. trév. að inn- an. Góö grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst. Laugarásvegur: Fallegt270fm tvíl. parhús. Húsið er ekki fullb. Hagst. áhv. lán. Laust strax. í Bökkunum: Fallegt og vandað 211 fm raðhús. Stórar stofur, 4-5 svefn- herb. 21 fm innb. bílsk. Gróinn garður. Marargrund — Gbæ.: Gott 135 fm einl. einbhús. Saml. stofur. 3 svefnh. Sólst. Gróðurhús á lóð. 40 fm bílsk. Borgarholtsbraut: Fallegt 140 fm einlyft einbhús. Saml. stofur, 4 svefnherb. 30 fm bílsk. Falleg, ræktuð lóð. Laust strax. Verð 11 millj. Hörgatún: 132fmeinlyfteinbhús. Saml. stofur 4 svefnherb. 45 fm bílskúr innr. að hluta sem einstakl.íb. Hlíðarvegur: Vandað 165 fm einl. einbhús. Mikið endurn. 4 svefn- herb. Falleg lóð. Kópavogsbraut: 225 fm gott einbh., kj., hæð og ris. 2ja herb. íb. í kj. 45 fm bílsk. Þrúðvangur — Hf.: Fallegt 175 fm einl. einbhús. Saml. stofur, 4 svefn- herb. Tvöf. bílskúr. Laust fljótl. Jakasel: Fallegt 205 fm tvíl. ein- bhús. 4 svefnherb. Parket. Góður bílsk. Otrateigur: Gott 130 fm raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. 25 fm bílskúr. Holtsbúö: Gott 310 fm tvíl. ein- bhús ásamt innb. bílsk. Uppi. 4 herb., neðri hæð eru 3 herb., auk 2ja herb. íb. m. sérinng. Laust strax. Hofsvallagata: Glæsil. 200 fm einl. einbhús. Saml. stofur, arinn, 4 svefnhb. Vandaðar innr. 30 fm bílsk. 4ra og 5 herb. Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Laus fljótl. Tómasarhagi: Mikið endurn. 120 fm íb. á 1. hæð með sérinng. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Bílskréttur. Laus fljótl. Kambsvegur: Góð 102 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh. Vestursv. Útsýni yfir Sundin. Selvogsgrunn: Falleg og mikið endurn. neðri sérhæð. Saml. stofur. 3 svefnh. 30 fm bílskúr. Austurberg: Góð 80 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnh. bílsk. Laus fljótl. Gott verð. Vídimelur: Skemmtil. 130 fm efri hæð auk rislofts sem gefur mikla mögul. Saml. stofur. 3 svefnh. Arinn. Laus strax. Seljaland: Falleg 4ra herb. íb. á neðri hæð. 2-3 svefnherb. íb. fylgir ein- staklíb. í kj. og 25 fm bílsk. Kleppsvegur: Góð 85 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. + herb. í risi m/að- gangi að snyrtingu. Laus fljótl. Hraunbær: Góð 110 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Þvhús í íb. Flókagata — Hf.: Falleg 120fm efri sérhæð í tvíbhúsi. Góður garður. Bílskréttur. Útsýni. Ákv. sala. Háaleitisbraut: Góð HOfm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb., bílskúr. Meistaravellir: Mjög góð 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Parket. 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 8,3 millj. 3ja herb. Rauðalækur: Góð 95 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Víðimelur: Falleg, mikið endurn. neðri hæð ásamt herb. í kj. Parket. Fal- legur trjágarður. Áhv. byggsj. 2,5 m. Laugavegur: 120 fm risíb. sem er öll nýl. endurn. Parket. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Hallveigarstígur: Góö 70 fm íb. á efri hæð. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Kleppsvegur: Mjög góð 80 fm íb. á 8. hæð í lyftuhúsi. 2. svefnherb. Suðursv. Útsýni yfir Sundin. Áhv. sala. Blikahólar: 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Suðursvalir. Laus strax. Engihjalli: Mjög falleg 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Kaplaskjólsvegur: Góð 75 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursvalir. Stórageröi: Góð 85 fm íb. á 4. hæð. 2 svefnh. Áhv. 2,1 millj. byggsj. 2ja herb. Skipholt: Góð 45 fm íb. í kj. Laus strax. Áhv. 1,2 millj. langtímal. V. 3,5 m. Grenimelur: Björt og falleg 65 fm íb. í kj. m/sérinng. í nýl. húsi. Austurbrún: Mjög góð 60 fm íb. á 12. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Laus strax. Víðimelur: Mjög góð 80 fm íb. í kj. með sérinng. Nýl. eldhinnr. Parket. Súluhólar: Góð 60 fm íb. á 3. hæð. Stórar svalir í suður. Laus strax. Góð greiðslukj. í boði. Verð 4 millj. Dalsel: Góð 45 fm íb. á jarðhæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Bergþórugata: 60 fm samþ. íb. í kj. Áhv. 1,5 millj. langtlán. V. 3,2 m. f^> FASTEIGNA iLfl MARKAÐURINN [ _—' J Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 ® 25099 Stórar eignir GRUNDARGERÐI Fallegt ca 120 fm parh. á tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílsk. sem nýttur er sem skrifst. og 20 fm geymslu í kj. Mjög fallegur garð- ur. Hiti í bílaplani. Allt endurn. LAUFBREKKA - IÐNAÐARHÚSN. ÁSAMT RAÐH. í BYGGINGU Fullb. 230 fm iðnaðarhúsn. ásamt raðh. á tveimur hæðum sem skilast fullb. að utan og fokh. að innan. Mögul. á að yfirtaka hagst. lán allt að 8 millj. LAMBASTAÐABRAUT - SELTJARNARNESI Fallegt 220 fm einb. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Fallegur garður. Laust fljótl. Mögul. skipti á minni eign. Verð 12,8 millj. TORFUFELL Fallegt 140 fm endaraðh. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Fallegur garð- ur. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 10,8 millj. BOLLAGARÐAR Skemmtil. ca 190 fm endaraðh. á tvelmur hæðum m/innb. bíísk. og fallegum, ræktuðum garði. 4 svefnherb. Ákv. sala. KÓP. - RAÐHÚS Ca 125 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt ca 35 fm bílsk. Húsið er mikið endurn. Ágætur garður. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á minni eign. V. 9,3-9,5 millj. ARNARNES Glæsil. ca 360 fm einb. á tveimur hæð- um. Tvöf. bílsk. Húsið er ekki alveg fullfrág. en mjög vandað sem búið er. Lóð ófrág. Fráb. staðsetn. Glæsil. út- sýni. Öll eignask. mögul. BRATTHOLT - MOS. Glæsil. 130 fm raðh. á tveimur hæðum. Nýtt eldh. og bað. Sauna. Ákv. sala. Eignaskipti mögul. GRAFARVOGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 180 fm einbhús með tveimur íb. Áhv. nýtt húsnæðislán ca 3 millj. Hagst. lífeyrissjóðslán ca 1 millj. Ákv. sala. Verð 11,5 millj. LEIÐHAMRAR - NÝTT LÁN Glæsil. 195 fm parh. í byggingu. Húsið er á tveimur hæðum m/ innb. bílsk. Afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Gert er ráð fyrir 4-5 svefnherb. Teikn. á skrifst. Mögul. á nýju hússtjl. 4,6 millj. Verð 7,6 millj. BAUGHÚS - LAUST 190 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Húsið er í dag fokh. innan, fullb. utan. Lyklar á skrifst. Verð 7,2 millj. 5-7 herb. íbúðir GARÐHÚS - SÉRH. Glæsil. 175 fm sérh. í fallegu tvíbhúsi ásamt innb. bllsk. Húsið er fokh. i dag en afh. frág. að utan i sept. V. 7,3 m. MELABRAUT - SÉRHÆÐ 120 fm mikið endurn. neðri sér- hæð í tvibh. Bílskréttur. Stórar stofur með parketi. 3 svefnherb. Sérþvhús. Skuldlaus. Skipti á mínni eign eða bil koma til greina. Ákv. sala. Laus! sept. Verð 8 millj. TÓMASARHAGI - FALLEG SÉRHÆÐ Mjög falleg ca 110 fm sérhæð á 1. hæð með bílskrétti. Parket. Suöursv. Góð eign á góðum stað. Ákv. sala. KIRKJUTEIGUR - HÆÐ OG RIS Góð 120 fm sérhæð sem er 3 svefn- herb. og 2 stofu ásamt 3 herb. og snyrt- ingu í risi. Mögul. á séríb. Skipti mögul. FROSTAFOLD - LAUS - 5 HERB. + BÍLSK. Ný 5 herb. íb. á 3. hæð í nýju lyftuhúsi ásamt góðum bílsk. íb. er ca 115 fm nettó með 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Suðursv. Áhv. hagst. lán allt að 4,3 millj. Ákv. sala. Laus strax. 4ra herb. íbúðir LAUFÁSVEGUR - LAUS Skemmtil. 4ra herb. sérh. Góður garð- ur. Ákv. sala. Laus mjög fljótl. Lyklar á skirfst. Útb. aðeins 3,5 millj. SELJABRAUT - LAUS Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæð- um ásamt stæði í nýl. bílskýli. Eign í toppstandi. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. HVERFISGATA - 4RA Glæsil., nýstandsett 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fallegur, endurn. garður. Verð 5,7 millj. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Ný teppi. Vandaðar innr. Búr og þvhús inn- af eldhúsi. Stórar sv. Verð 6,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 4ra-5 herb. íb. í lyftuh. íb. er mjög rúmg. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Verð 6,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 105 fm nettó íb. á 3. hæð. 3 svefn- herb. Stórar stofur. Verð 6,5 millj. ÁIZFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. sem er innr. sem herb. Fallegur ræktað- ur garður. Hentar húsbréfakaupendum. Verð 7,5 millj. AUSTURBERG - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt ca 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Góð eign. Verð 6,3 millj. FRAKKASTÍGUR Falleg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæöum í endum. timburh. Nýtt járn á húsinu. Nýtt eldhús o.fl. Ákv. sala. Skipti á stærri eign. Verð 5,6 millj. VEGHÚS - NÝTT LÁN 4RA + BÍLSKÚR Glæsil. 115 fm íb. á 2. hæð í nýju fjölb- húsi. Afh. strax tilb. u. trév. Áhv. nýtt lán við húsnæðisstj. ca 4,5 millj. fylgir íb. Innb. bílsk. Verð 8,1 millj. VESTURBERG - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Glæsil. útsýni yfir borgina. Ný teppi á öllu. Verð 5,9 millj. FURUGRUND - KÓP. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Góðar innr. Verð 6,5 millj. Ákv. sala. Laus fljótl. 3ja herb. íbúðir RAUÐÁS - MIKIÐ ÁHV. Ný 90 fm nettó íb. á 2. hæð. Rúmg. íb. með sérþvhúsi. Frág. lóð. Verð 6,6 millj. Áhv. 3,1 millj. KLEPPSVEGUR 134 Falleg 77 fm íb. á 8. hæð í þessu glæsil. lyftuh. Húsið nýviðgert að utan og sam- eign ný máluð. íb. í mjög góðu standi. Glæsil. norður- og suðurútsýni. Skuldlaus eign. Verð 6 millj. BARMAHLÍÐ - LAUS Góð 3ja herb. íb. í kj. Nýtt eldhús. Nýtt gler fylgir ísett. Fallegur garður. Áhv. sala. Verð 5,2 millj. VESTURBERG Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldh. Ákv. sala. Verð 5,5 mlllj. LANGAHLÍÐ - AUKAHERB. Falleg 3ja herb. íb. 88 fm nettó á 4. hæð ásamt aukherb. í risi. Mögul. á stórum saml. stofum. Nýtt bað. Fallegt útsýni. Verð 6,3 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI ÁHV. 3,7 MILLJ. - ÚTB. 2,4 MILLJ. Góð 78 fm íb. á 3. hæð. Aukah.í kj. Stæði í bilskýli. Áhv. 3,7 millj. hagst. lán. Verð 6,1 millj. KJARTANSGATA Falleg 86 fm björt íb. í kj. í þessu gróna hverfi. íb. er öll mjög rúmg. Mjög stór stofa. Nýir ofnar. Verð 5,3 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. 87 fm íb. á 1. hæð. Verð 5,7 mlllj. GNOÐARVOGUR Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýl. eldhús. Gott gler. Eign í toppstandi. VÍKURÁS - 3JA Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýju húsi. Parket. Áhv. hagst. lán ca 2,5 millj. Verð 5,8 miilj. BERGÞÓRUGATA Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í stein- húsi. Mikið endurn. Parket. Hagst. áhv. lán. Verð 4,4 millj. HRINGBRAUT - LAUS Stórglæsil. nýstandsett 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og bað. íb. er öll flísa- lögð. Sauna. Verð 5950 þús. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Vestursvalir. Sauna í sameign. Áhv. 1300 þús. Verð 4,950 þús. FURUGRUND - KÓP. Falleg 3ja herb. íb.á 1. hæð. Aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. 2ja herb. íbúðir HRAUNBÆR - LAUS Glæsil. miklð endurn. 2ja herb. ib. á 1. hæð (slétt jarðh.). Áhv. 2 millj. veðd. Verð 4,7 millj. ÞANGBAKKI Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Öll þjón. v/hendina. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ - RIS Mjög snyrtil. 2ja herb. ósamþ. íb. í risi. Parket. Endurn. rafmagn. Ákv. sala. STELKSHÓLAR Mjög góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Hagst. lán áhv. Verð 4,4 millj. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.