Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JULI 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Allt gengur upp. í vinnunni í dag. Hugkvæmni og sjálfsagi eiga þátt í velgengni þinni. Þú hittir manneskju sem hættir til að daðra. Naut (20. aprfl - 20. maí) Óvæntar breytingar geta orðið á ferðaáætlunum en að öðru leyti er þetta heppilegur tími til af- þreyingar. Fðlk með góða sköp- unargáfu fær miklu áorkað. Tvíburar " (21. maí - 20. júní) Góður tími ti! að fjárfesta í fast- eignum. Gættu þín að týna ekki einhveiju dýrmæti. Þú munt njóta þess að leysa vanda á heimavigstöðvunum. Krabbi (21. júni - 22. júlí) H§8 Þér gengur vel að útskýra hug- myndir þínar fyrir öðrum sem stendur. Heppilegt að sinna verk- efnum á sviði sköpunargáfunnar. Náinn vandamaður hagar sér óvenjulega en þið munuð skemmta ykkur vel saman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt eitthvað bjáti á mun þér ganga vel í vinnunni í dag. Tekj- urnar ættu að fara að aukast. Þú verður önnum kafinn við að laga til heima hjá þér. Góður tími til innkaupa. Meyja (23. ágúst - 22. september) Óvæntir atburðir munu hafa áhrif á samskipti þín við annað fólk í dag. Hvað sem því líður munu ný tækifæri reynast ánægjuleg og þér ætti að ganga allt í hag- inn núna. (23. sept. - 22. október) Þú munt í dag ljúka einhveijum verkum sem dregist hafa á lang- inn, einkum því sem safnast hef- ur upp á heimilinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Breytingar geta orðið á ferðahug- myndum. Mjög heppilegur dagur til að sinna félagsmálum og hitta vini og kunningja. Þú munt e.t.v. /bjóðast til að starfa að ágætu málefni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Gættu varkárni í sambandi við . fjárhagsleg samskipti við aðra en þér ætti að ganga vel í starfmu í dag. Taktu ekki fjárhagslega áhættu, haltu þig við það sem þú þekkir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Óvenjuleg hegðun af þinni hálfu gæti sært tilfinningar náins vandamanns. Heppilegur dagur til að leita ráða hjá öðrum. Þú hefur á pijónunum áætlun um ferðalag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gæti gengið erfiðlega að festa hugann við hversdagsleg störf í dag. Þú færð kannski stuðning við hugmynd sem þú hefur feng- ið. Láttu ekki aðra vita of mikið um áætlanir þínar. Best að eyða kvöldinu í ró og næði. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) ÍSk Þú verður fyrir vonbrigðum með vin sem reynist ótraustur en að öðru leyti ætti dagurinn að ganga snurðulaust. Sinntu kunningjum þínum og þú munt einnig njóta þess að heimsækja gamla vini. AFMÆLISBARNIÐ hefur sterka hneigð til sjálfskoðunar og heim- spekilegra hugleiðinga. Það getur verið svolítið vandfýsið og það er ekki víst að auðvelt sé að umgangast það. Afmælisbamið þáff að hafa hemil á einræðistil- burðum sínum svo að því gangi betur að vinna með öðrum. Það hefur gaman af að reyna eitthvað nýtt og þorir að taka áhættu. Það fær oft óvenjulegar og jafnvel einstæðar hugmyndir. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRARI FNS flu&a.'annap HVORT Ht£TT\ZÐU ~ ANGKA M\G EÞA T~ L E9A éG.. Ó' \6LEPPUM p>\/i/ 1-20 ( ... HVAP 6ETU/Z /HAÐUg. GEfSr pEGAfL \>/EP- HOt&A 'A /VIANN /HEP P>eSSU/H HAKMpeUNGNU /hjgum t GRETTIR ÖKeTTlR/ HEF ée EKKl QAKJN- AP PEZAPKUFRA í GLUtSGATJOLP TOMMI OG JENNI reu/ji, tevr/yteÆ. 40 steerA pts rs4Mo/nu*i LJOSKA VetT e/NHvasR Ht/AF B/téFKL£yU*u Eg AE> r/fá/JA ? ~£Ts BU/rju 4£> LE/TA: AU-S STAPAB. éa TKU/ - 5É ENe/Z/B, -./(LEAUáA FERDINAND SMAFOLK F0R6ETTHE C00KIE5ITMI5 I5M0W IT'5 60NNABE... EITHERVOU GIVE ME THAT (OH? 15 \ BLANKET ORITIE Y0UR EAR5 TMISYOUR. \ . T06ETHER, TAKE YOU UP TO BLANKET?J | 6 THIRTY TH0U5ANP FEET ANP 3 I PR0P Y0UINT0 THE 6RANP CANYON! W ® - ! u. I i ®c 'Lf i 6-9 Gleymdu smákökunum! Svona verð- ur þetta ... Annaðhvort læturðu mig fá teppið, eða ég bind saman á þér eyrun, lyfti þér upp í 30 þúsund fet og Iæt þig detta niður í Stóra-Gljúfur! Ó! Er þetta teppið þitt? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í tvímenningskeppni í Skot- landi árið 1969 varð Irving Rose sagnhafí í 4 spöðum. Vestur kom út með laufás, Rose þakkaði makker fyrir blindan, og tromp- aði svo laufkónginn . .. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 543 ♦ 862 ♦ 86543 ♦ 107 Vestur Austur ♦ - ♦ DG97 ♦ G973 IIIIH ♦ D107 ♦ 107 ♦ G92 ♦ ÁK96543 ♦ G82 Suður ♦ ÁK10862 ♦ ÁK5 ♦ ÁKD ♦ D Vestur Norður Austur Suður _ _ _ 2 lauf Dobl Pass Pass 2 spaðar Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil laufás. ... með spaðaSEXU. Sjálf- sögð vandvirkni, því ef trompið er 2-2 skapar tvisturinn inn- komu í borðið. Sú von varð að engu þegar Rose lagði niður spaðaásinn í næsta slag. En hins vegar kom það sér vel að hafa geymt tromptvistinn. Rose tók ÁKD í tígli og spil- aði svo hjarta þrisvar. Austur átti slaginn og spilaði laufi. Rose trompaði með tvistinum, yflr- trompaði í blindum með þristin- um og trompaði út. Austur stakk upp gosa, átti slaginn, en varð að gefa Rose fría svíningu í lok- in. Engu breytir þótt austur kasti hjartadrottningunni og leyfi vestri að eiga hjartaslaginn. Svipuð stáða kemur alltaf upp í enihverri mynd. SKAK Umsjón Margeir Pétursáon Á millisvæðamótinu í Manila um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Joel Lautier (2.570), Frakklandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Leonid Judasin (2.615), Sovétríkjunum. Svartur hafði ginið við eitruðu peði á b2 og sóknarþungi hvíts reyndist of mikill. Judasin lék síðast 25. — Hf8-h8, en það bjarg- aði engu: 26. Bxg6! - f6 (26. - fxg6, 27. Dxg6+ — Kf8, 28. Dg7+ var auð- vitað vonlaust) 27. Dh4 — Hh6, 28. Bxh5+ - Kh8, 29. Dg4 - Hh7, 30. Bg6 - f5, 31. Df4 og svartur gafst upp. Mikil stigahækkun hins 31 árs gamla Judasin, upp í 2.615 stig á síðasta lista, kom mjög á óvart, en í Manila reyndist hann standa undir þessu, varð í 5.-11. sæti með 7 v. og komst áfram í áskor- endaeinvígin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.