Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.20 ► Þvotta- 18.55 ► Úr- birnirnir. Teikni- skurður kvið- myndaröð. dóms. (7). 18.50 ► Tákn- 19.20 ► Um- málsfréttir. boðsmaðurinn. Gamanmyndafl. 17.30 ► Skipbrotsbörn (Castaway). Astralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 17.55 ► Albert feiti (Fat Albert). Teiknimynd. 18.20 ► Funi. (Wild Fire). Teiknimynd. 18.45 ► í sviðsljósinu (After Hours). Þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Grænirfingur. (14) Kryddjurtir og heilsu- grös. Fjallaðverðurum jurtir til bragðbætis og heilsubótar. 20.45 ► Okkar á milli í hita og þunga dagsins. Kvik- mynd eftir Flrafn Gunnlaugsson frá árinu 1982. Miöaldra verkfræðingurstendurá krossgötum ilífi sínu. Honum hefur vegnað vel í starfi en fjarlægst fjölskyldu sína og vini. Aðalhlutverk: BenediktÁrnason, Andrea Oddsteinsdóttir, Júlíus Hjörleifsson, MargrétGunnlaugsdóttiro.fl. 22.20 ► Friðarleikarnir. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Friðarleikarnir . . .frh. 24.00 ► Dagskrárlok. 19.19. ► 19:19. Fréttir, veður og 20.30 ► 21.00 ► Okkar maður. Bjarni Hafþór 22.05 ► Rallakstur (Rally). ítalskur dægurmál. Murphy Helgason er á faraldsfæti um landið. spennumyndaflokkur. (3). Brown. 21.15 ► Njósnaför II (Wish Me Luck Bandarískur . II). Framhaldsmyndaflokkur um konur — gamanmynda- sem njósna fyrir Breta í síðari heims- flokkur. styrjöldinni. (3). 23.05 ► FurðusögurV(AmazingStoriesV). Þrjár safnmyndir úrsmiðju Stevens Spielbergs. Tværfeimn- ar persónur laðast hvoraðannarri.fangi á leiðíraf- magnsstólinn og dæmisaga um óseðjandi græðgi mannsins. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 ► Dagskrárlok. UTVARP Okkar á milli Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Okkar á milli í hita 90 45 og þunga dagsins, verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld. Hrafn “W ““ skrifaði sjálfur handrit myndarinnar þar sem sögð er saga Benjamíns Eiríkssonar, miðaldra verkfræðings sem stendur á kross- götum, börnin fara að heiman og eiginkonan fjarlægist hann. Hann leitar að ástríki, vináttu og skilningi til að fylla líf sitt ævintýrum og nýjum tilgangi. RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8,30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur. SigurðurSkúlason les (6). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- • dóttir. (Einníg útvarpað á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Nytjaskógar. Umsjón: Ing'a Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les. Lokalestur (24). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Siguröur Þálsson rithöfundur. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvernig verður útvarpsþátt- ur til? Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Ævintýraeyjuna" eftir Enid Blyton (15). Umsjón: Elísabet Brekkan. Launaumræðan hér á landi er sannarlega rannsóknarefni fyrir framsækinn ljósvíking. Verka- lýðshreyfingin var upphaflega stofnuð til að berjast fyrir verkfalls- réttinum. Nú er svo komið að for- maður ASI hamast gegn þessum rétti er hann heimtar alltaf jafn mikla hækkun til síns fólks og þeir launþegar er hafa knúið fram launahækkun með verkfalli. Með öðrum orðum þá hefir verkalýðsfor- inginn bannað verkföll því það þýð- ir ekkert að beita þessu nauðvarnar- vopni er stærsta launþegasamband- ið heimtar alltaf sömu býti og sá launþegahópur sem stóð í verk- fallsstríðinu. Samfélagið þolir ekki svona launastefnu. Það væri miklu heiðarlegri fram- koma af ASÍ-forystunni að banna verkföll og krefjast, þess að allir launþegahópar utan ASL dönsuðu eftir ASI-flautunni. Þessi iauna- stefna eða valdastefna hneppir alla launþejga í ASÍ/VSÍ-spennitreyj- una. A sama tíma hafa ákveðnir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kabalevski og Britten. - „Gamanleikararnir", svíta ópus 26 eftir Dim- itrí Kabaievski. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Rainer Miedel stjórnar. - Rapsódía fyrir strengjakvartett ettir Benjamin Britten. „Endellion" strengjakvartettinn leikur. — Einföld sinfónía fyrir strengjasveit, ópus 4 eftir Benjamin Britten. Enska kammersveitin leik- ur; Benjamin Britten stjórnar. - Þrír þættir úr „Peter Grimes" eftir Benjamin Britten. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Prévin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þomnóösson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4,03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Hrisey. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur. 21.30 Sumarsagan: „Regn" eftír Somerset Maug- ham. Edda Þórarinsdóttir les þýðingu Þórarins Guðnasonar (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Birtu brugðíð á samtimann. Attundi þáttur: Þegar herinn átti að fara úr landi i átöngum. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. . 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. hópar gífurlega há laun og enginn segir neitt. Þannig hafa menn áhyggjur af því að landið sporðreis- ist af því að BHMR-maður hækkar vegna sex vikna verkfallsstríðs um þijúþúsund og fimmhundruð krónur á mánuði á sama tíma og háseti á togara nær ríflega sjöhundruð þús- und krónum út úr einum veiðitúr (hátt í mörg BHMR-árslaunin). Það þorir enginn að minnast á það að enn halda sjómenn aflahlut sem hækkar ótæpilega með hækkandi fiskverði á sama tíma og fólkið í landi sem fullvinnur aflann er reyrt á ASÍ/VSÍ-klafann. Vissulega eiga hafsins hetjur skilið mjög góð laun en á ekki fólkið í landi skilið að vinna líka í fiski upp á aflahlut? Ef allir launþegar eiga að þramma í takt þá er eðlilegt að aliir þeir sem vinna við undirstöðuatvinnuveginn fylgist að í launum. Ekki hafa As- mundur hvað þá Einar Oddur minnst á þessi mál. Og það sem verra er að ljósvíkingar minnast sára sjaldan á launamismréttið í 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring- vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. . 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttír. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni — Um blúsarann Robert Pete Williams sem lék inn á plötu í fangelsi árið 1959. Ævi og störf og tónlist hans og anna.ra. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11,00? 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,-18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur) 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. 3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-, dóttir. (Endurtekinn þáttur) 4.30 Veðuriregnir. 4.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. islenskir tónlístarmenn. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkatfi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarní Dagur Jónsson. landinu hvað þá neðanjarðarhag- kerfið sem blómstrar hér í bílskúr- um landsins. Öll umræðan snýst um þúsundkallahækkun að- þrengdra launþega. Kannski þýðir þessi barátta fyrir sæmilegum laun- um ekkert í landi þar sem stjórn- málamennirnir hafa úthlutað auð- lindinni til nokkurra kvótaeigenda? I slíku landi dýpkar stöðugt gjáin milli kvótaaðalsins, forstjóraaðals- ins og aðþrengdra launþega. Menn vita á hvorum bakkanum Einar Oddur stendur en hvað um Ás- mund? Ljósvíkingar eiga að leita svara við slíkum grundvallarspurn- ingum í stað þess að veifa stöðugt hljóðnemum við fundalok. Svart/hvít Undirritaður hélt á dögunum að gamia Grundig-sjónvarpstækið væri í andarslitrunum. Það gat ekki verið að enn ein svart/hvít mynd ættuð frá Japan væri á dagskrá ■ Fréttir af fólki og hlutum kl. 9.30. Tónlistarget- raun. 12.00 Á hádegi. Aöalviðtal dagsins, Menn og mál- efni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beintð í beinni útsendingu. Umsjón Steingrlmur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Með bTos á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gislason. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt- ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á hálftima fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. Daga- munur á FM. 11.00 Ólafur Már Björnsson á miðvlkudegi með tónlist og uppákomur, m.a. Lukkuhjólið og svo Flóamarkaður milli 13.20 og 13.35. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta I tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. Stöðvar 2. Góð ráð eru alltaf dýr hjá launþega er borgar sína skatta og skyldur við samfélagið og því var brugðið á það ráð að skella myndbandi í tækið og viti menn lit- urinn var á sínum stað. Nú og svo leið að hápunkti sjónvarpsvikunnar sem er að sjálfsögðu á laugardags- kveldi. Undirritaður hafði ekki skoðað dagskrána mjög vandlega og stillti því í mesta sakleysi á „laugardagsmynd“ Stöðvar 2 sem hófst á besta sýningartíma klukkan 22.45. Myndin bar hið táknræna nafn: Ekki fyrir mig . Nú það þarf ekki að taka fram að myndin var svart/hvít enda Clark Gabie í aðalhlutverki. Það er ekki hægt að bjóða áskrifendum uppá svona myndir á besta sýningartíma hins íslenska sumarkvölds. Undirritaður hefir orðið var við megna óánægju áskrifenda með þessa dagskrár- stefnu. Ólafur M. Jóhannesson 17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson tekur miðviku- dagskvöldið með vinstri. 22.00 Ágúst Héðinsson með rólega tónlist að hætti hússins. 2.00 Freymóður T. Sigufðsson. Fréttír eru á klukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskiö. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotiö. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Símað til mömmu. Siguröur Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ívar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kiktlbíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Klemens Arnarson. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgunstund. Umsj.: Hans Konrad. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskipsmaður". 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 15.00 Þreifingar, Umsj.: Hermann Hjartarson. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitin að hreina tóninum. Umsj.: Pétur Gauti. 19.00 Ræsiðl Umsj.: Valið tónlistarefní m.t.t. laga texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Flugfiskar. Umsj.: Pétur Gauti. 21.00 Klisjan. Tónlist, menning og teiknimyndasög- ur. Umsj.: Indriði H. og Hjálmar G. 22.00 Hausaskak. Hinn eini og sanni þungarokks þáttur Rótac. Umsj.: Gunnar Friðleifsson. 1.00 Ljósskífan. Valið efni frá hljómplötuverslun Skífunnar. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakínu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöð. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarson og Fl 216 til London. 15.00 Snorri Sturluson. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 24.00 Björn Þórir Sigurðsson ’og nætuvaktin. 2 glös fyrir eitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.