Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 33 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og árnaðarósk- um á nírœðisafmœli minu 7. júlí og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Magnús Runólfsson, Haukadal. Þakstál með stfl Plannja UU þakstál Aðrir helstu sölu- og þjónustuaðilar: Blikksmiðjan Funi sf, Kópavogi, sími 78733. Blikkrás hf, Akureyri, sími 96-26524. Vélaverkstæði Bjöms og Kristjáns, Reyðarfirði, sími 97-41271. Vélaverkstæðið Þór, Vestmannaeyjum, sími 98-12111 Hjáokkurtærðuallar nýjustu gerðir hins vinsæla og vandaða þakstáls frá Plannja. Urval lita og mynstra, m.a. Plannja þakstál með mattri litaáferð, svartri eða tigulrauðri. ÍSVÖR HF. Smiðjuveg 4e, 200 Kópavogur. Póstbox: 435,202 Kópavogur. S: 91 -67 04 55. Fax: 67 04 67 Gulur páfagaukur í óskilum Gulur páfagaukur fannst á Lyng- haga sl. föstudagskvöld. Eigandi getur hringt í síma 25272. Grani í Landnámu Garðar hringdi: „í tilefni af frétt sem birtist sl. laugardag í Morgunblaðinu um upp- gröft á Granastöðum í Eyjafirði langar mig að segja frá því að Grana er getið í Landnámu. Þar er getið um mann sem hét Grani og var Hrólfsson, sonarsonur Helga magra sem narn Eyjafjörð. Gæti verið að Grani þessi hafi verið á þessum slóðum.“ Rautt DBS hjól hvarf Rautt DBS 15 gírahjól var tekið frá Flókagötu 31 fyrir rúmri viku. Þeir sem vita um hjólið vinsamlega hringi í síma 51254. Kettlingur Átta vikna svartur högni fæst gefins. Upplýsingar í síma 19695 eftir kl. 17. HEILRÆÐI Jln^iwUiitíb Metsölublaðá hverjum degi! Spennum beltin jafnt í bíl sem bát. - KOMUM HEIL HEIM - Hvers vegiia er ferða- málanám svona dýrt? SKÚTUVOGUR 12A 124 REYKJAVÍK S : 82530 erlendis, auðvitað með hjálp for- eldranna, því hvaða unglingur getur lagt hjálparlaust út nokkur hundruð þúsund á einu bretti. Eins vetrar nám í erlendum ferðamála- skóla kostar víst um eina milljón og þá finnst fólki það sleppa vel að borga nokkur hundruð þúsund fyrir íslenskan skóla á Spáni eða 86 þúsund fyrir námskeið hér heima. Auðvitað er það bama- skapur að kynna sér ekki kring- umstæður áður, t.d. hvað verið er að kenna og hvaða réttindi námið veitir, en fólk treystir því að ekki sé verið að blekkja það. En hvers vegna er ferðamála- nám svona dýrt? Spilar þar inn í að unglingum finnst þetta spenn- andi og eru reiðubúnir að borga það sem upp er sett? Eru ungling- arnir og foreldrarnir vísvitandi hafðir að féþúfu? Er ekki til ein- hver hlutlaus aðili sem getur gefið ungu fólki ráðleggingar um ferða- málanám í ljósi þess sem á undan er gengið? Frænka mín ein sem hefur mikinn áhuga á að læra eitt- hvað um ferðamál hringdi í Ferða- málaráð og spurði um ákveðið námskeið sem auglýst var. Þar vildu menn ekki taka afstöðu og vísuðu á aðstandendur skólans. Maður les í blöðunum um svik og pretti í ferðamálanámi sem ís- lenskir aðilar standa að, ýmsar óánægjuraddir frá nemendum, hótanir um skaðabótakröfur og þar fram eftir götunum. Er enginn sem tekur út það nám sem er í boði og getur leiðbeint ungu fólki sem vill af alvöru mennta sig á þessu sviði? Amma, sem horfir í pen- ingana. BOMRG ® VÖLUR H/F Við óskum fyrirtækinu og starfsmönnum þess til hamingju með nýja BOMAG valtarann. Sala - Ráðgjöf - Þjónusta. Til Velvakanda. Nú virðist vera í tísku að bjóða upp á það sem kallast ferðamála- nám, bæði hér heima og á er- lendri grund. Erlendir ferðamála- skólar auglýsa í blöðunum, hver í kapp við annan, og nokkrir ís- lenskir aðilar bjóða upp á ferða- málanámskeið. Ferðamálanám er spennandi í augum margra ungl- inga eins og svo margar nýjungar og ekki víst að þeir hafi vit á að kanna verð og gæði eða þá hvort námið veiti möguleika á vinnu. Foreldrarnir smitast af áhuga barna sinna og leggja oft á tíðum fram háar fjárhæðir til að gera þeim kleift að sækja þessi nám- skeið. Á þessari stundu eru eflaust einhveijir að velta fyrir sér ferða- málanámi og því vil ég benda þeim á að kynna sér vel fýrirfram hvað námið kostar og hvaða möguleikar eru á vinnu eftir námið. Ég veit um nokkur ungmenni sem hafa lagt út háar fjárhæðir vegna svona náms, sumir hér heima, en aðrir Jakkaföt frá kr. 14.900 Stakir jakkar frá kr. 8.900 Stakar buxur frá kr. 2.900 Þetta tækifæri gefst aðeins einu sinni. Komið og gerið góð kaup. UMÆmmtoaum fSwaWTOiHiiM SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.