Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 1990 Líbería: Skæruliðar í fallbyssubát ráðast á bústað forsetans Monroviu, Abidjan í Nígeríu. Reuter. Uppreisnarmenn í Líberíu réð- ust í gær í fallbyssubáti á bústað Samuels Does forseta úti við strönd í höfuðborginni Monroviu. í dagblaðinu sagði að herlögregl- an hefði brennt og eyðilagt nærri 40.000 skjöl um starfsemi sína frá árinu 1945, þ.á m. um baráttuna gegn Samstöðu á níunda áratugn- um. Að sögn dagblaðsins er enn verið að eyðileggja skjöl. Talsmenn herlögreglunnar hafa ekki fengist til að tjá sig um málið. Gazeta Wyborcza hafði eftir heimildarmanni innan herlögregl- unnar að skjölin hefðu geymt upp- lýsingar um alla leynilega sam- verkamenn, þ.á m. liðsforingjaefni allt niður í 12 ára gömul, og bréfa- skipti milli pólskra stjórnvalda og hinnar sovésku öryggislögreglu NKVD, fyrirrennara KGB. I þeim voru einnig leynilegar upplýsingar um hvernig pólitískum andstæðing- um stjórnvalda var haldið niðri á Forsetinn varðist í bústaðnum, sem likist virki og var byggður með aðstoð ísraelskra sérfræð- inga. Aðeins nokkur hundruð eftirstríðsárunum og um svokallaða Vistula-baráttu, en í henni voru þúsundir Úkraínumanna hraktir frá Suðaustur-Póllandi eftir stríðið. Skrár yfir alla gyðinga, Pólveija með gyðingleg nöfn eða af gyðing- legum uppruna, hafa verið haldnar undir dulnefninu „Austurlanda- hraðlestin" síðan seint á sjöunda áratugnum þegar Kommúnista- flokkurinn skipulagði herferð gegn gyðingum. Ríkisstjórn Póllands, undir for- ystu Samstöðu, hyggst breyta hlut- verki herlögreglunnar og skipta um nafn á henni. Fyrr á þessu ári leysti stjómin upp borgaralega öryggis- lögreglu og setti á stofn nýja leyni- þjónustu og lið sem vinnur gegn hryðjuverkum í hennar stað. hermanna munu vera þar til varnar. I her uppreisnarmanna Charles Taylors eru 15.000 manns og ræður hann mestum hluta landsins. Óljóst er hve miklar skemmdir hafa orðið á forsetabústaðnum; her- menn neita að hleypa erlendum fréttamönnum inn í hann. Sagt er að hermennirnir, sem eru flestir af ættbálki Krahn-manna, eins og Doe, haldi forsetanum í gíslingu og komi í veg fyrir uppgjöf hans þar sem þeir óttist að verða drepnir af mönnum Taylors. Lík níu manna fundust í gær á ströndinni í grennd við hverfi erlendra' sendiráða. Sjón- ai-vottar sögðu hermenn hafa komið með fólkið að næturlagi og skotið það umsvifalaust. Stríðsaðilar hafa báðir orðið uppvísir að morðum á Samkvæmt upplýsingum stjórn- valda var kjörsókn 92% en það er meira en við var búist í þessu stijálbýla landi þar sem samgöng- ur eru litlar og fornaldarlegar. í seinni umferð kosninganna verður kosið um 483 sæti á mong- ólska þinginu, Hural. Eru 430 þeirra í stórdeild þess en aðeins 53 í innri deild. Kosið verður til þeirra milli 799 frambjóðenda. Eru 101 þeirra úr röðum stjómarandstöð- unnar, þar af 68 frá Lýðræðis- flokki Mongólíu, 15 frá Nýja fram- faraflokknum og 18 frá Jafnaðar- mannaflokknum. Stefnir því í ör- uggan meirihluta kommúnista í stórdeildinni, en vegna hlutfalls- reglna á stjórnarandstaðan að sögn vestrænna stjórnarerindreka góða möguleika á meirihluta í innri deildinni. Kann sú deild í raun að verða valdameiri en stórdeildin. Sófía: Grafhýsi frá Stalínstím- aiiuin tæmt Sófíu. Reuter. GRAFHÝSI í miðborg Sófíu, minnismerki sem reist var til dýrðar stalínismanum, var tæmt í gær þegar lík búlgarska komm- únistaleiðtogans Yasils Kolarovs var Ijarlægt úr því. Kolarov var forsætisráðherra Búlgaríu frá 1949 þar til hann dó ári síðar og var lík hans hið eina í grafhýsinu fyrir utan lík Georgíjs Dimitrovs. Hópur fólks safnaðist saman til að fylgjast með því þegar líkið var tekið úr grafhýsinu og fært til greftrunar í kirkjugarði í Sófíu. Forsætisráðherrann, Andrej Lúkj- anov, lét undan þrýstingi og lét fjar- lægja smurt lík Dimitrovs, föður búlgarsks kommúnisma, úr graf- hýsinu fyrir skömmu, þar sem það hafði verið til sýnis síðan 1949. Lík hans var brennt í síðustu viku. óbreyttum borgurum; uppreisnar- menn eru einkum af ættbálkum Gio- og Mano-manna. Neyðar- ástand ríkir meðai óbreyttra borg- ara í Monroviu enda rafmagns- og vatnsleiðslur skemmdar og flestar nauðsynjar af skornum skammti. Liðsmenn Does hafa skotið eld- flaugum úr háhýsum á stöðvar upp- reisnarmanna í viðskiptahverfi Monroviu. Sagt er að stjórnarher- menn hafi einnig notað eldflauga- byssur, svonéfnd Stalín-orgel, til að jafna við jörðu iðnaðarhverfin þar sem skæruliðaherirnir ráða lög- um og lofum. Bandaríkjamenn hafa nokkurn flota við strönd Líberíu til að geta bjargað Bandaríkjamönnum, bú- settum í landinu. Líbería var sett á stofn á síðustu öld og var ætlunin að þar yrði lýðveldi leysingja frá Hlutverk síðarnefndu deildarinnar verðui' fyrst og fremst að taka afstöðu til frumvarpa og mála sem til verða í innri deildinni. Af frambjóðendunum 799 eru 720 menntamenn og er það mikil breyting frá því^gem verið hefur í Áður en EB-nefndin kom til ísraels kvartaði Yitzhak Modai fjármálaráðherra ísraels, yfir því að EB, sem er stærsti viðskiptaað- ili landsins, notaði efnahagslegan mátt sinn til að reyna að fá ísrael til að breyta stefnu sinni í málefn- um Mið-Áusturlanda. Fyrr á árinu dró bandalagið til baka tiiboð um samvinnu í vísindaefnum til að sýna óánægju með afstöðu ísraels- stjórnar til Palestínumanna. Upp- reisn Palestínumanna á hernumdu svæðunum, intifada, hefur staðið í 31 mánuð og kostað hundruð mannslífa, aðallega Palestínu- manna. „PLO eru hryðjuverkasam- tök. . . Það ætti ekki að leyfa þeim að hafa minnstu áhrif á gang frið- arviðræðna," sagði Yitzhak Sham- ir forsætisráðherra við gestina sem Gianni de Michelis, utanríkisráð- herra Ítalíu, hafði orð fyrir. De Michelis sagði að PLO væri eini raunhæfi samningaaðilinn sem stjórnin í Jerúsalem gæti rætt við; samtökin hefðu stuðning Pa- lestínumanna. Hann sagði að aukin viðskiptatengsl ísraels og banda- lagsins gæti farið eftir því hver þróun friðarviðræðna yrði. ísraelar Reuter Stjórnarhermaður, grár fyrir járnum, á reiðhjóli í Monroviu, höfuðstað Líberíu. Flutningar á eldsneyti til borgarinnar hafa stöðvast vegna bardaga upp- reisnarmanna og stjórnarliðsins sem á mjög í vök að verjast. Bandaríkjunum en aðeins hluti íbú- anna er þó ættaður úr Vestur- heimi. Alls búa 2,3 milljónir manna í landinu, þar af um hálf milljón í höfuðborginni. Mongólu því mikill meirihluti þing- manna þar hefur verið úr röðum hjarðmanna og verksmiðjufólks. Að sögn Samstöðumannsins Maciej Jankowskis sem var einn útlendra eftirlitsmanna er fylgdust með framgangi kosninganna sagði í gær að þær hefðu að mestu leyti farið eðlilega fram. Vart hefði orð- ið við vafasama framkvæmd á stöku kjörstað en þau atvik yrðu fremur rakin til mannlegra mis- taka og misskilnings en vísvitandi svindls. vilja nánari samskipti við EB en embættismenn leggja áherslu á að ekki komi til greina að láta undan þrýstingi. Satúrnus: Nýtt fylgi- tungl finnst Mounlain View, Kaliforníu. Reuter. VÍSINDAMENN hafa upp- götvað nýtt tungl á braut um Satúrnus og eru þekktir fylgihnettir reikistjörnunn- ar því 18. Hið nýja tungl er aðeins 20 km í þvermál. Tunglið fannst við rann- sóknir á myndum sem banda- ríska geimfarið Voyager-2 sendi til jarðar er það fór framhjá Satúrnusi 1980-81. Er það minnst fylgihnatta plánetunnar og að finna í ysta rykbeltinu sem myndar hring um stjörnuna. Reuter Leysir hátæknin ráðgátuna um akurhringina? Japanskir, bandarískir, vestur-þýskir og breskir vísindamenn hófu í gær rannsókn á orsökum þessara dularfullu hringja sem mynduðust nýlega á akri norður af Salisbury á Suður-Englandi. Hundruð hringja af þessu tagi myndast árlega á breskum ökrum og hefur tilurð þeirra verið nokkur kollgáta. Nú hyggjast vísindamenn hins vegar reyna að fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvað veldur þeim. Beita þeir full- komnum og flóknum tækjum við rannsóknina. Herlögreg'la Póllands eyðileggur leyniskjöl Varsjá. Reuter. HERLÖGREGLA Póllands, sem um 45 ára skeið barði niður andóf gegn kommúnistum af mikilli hörku, hefúr, síðan Samstaða komst til valda á síðasta ári, eyðilagt þúsundir leyniskjala til að breiða yfír starfsemi sína. Dagblað Samstöðu Gazeta Wyborcza skýrði frá þessu í gær. Stefhir í kosningasignr kommúnista í Mongólíu Ulan Bator. Reuter. MONGOLAR virðast hafa tryggt kommúnistum öruggan sigur í fyrstu frjálsu þingkosningunum, sem fram fara þar í landi, ef marka má niðurstöðu fyrri umferðar kosninganna sl. sunnudag. Sharavyn Gunjaadorj forsætisráðherra sagði blaðamönnum í gær, að í seinni umferðinni nk. sunnudag yrðu innan við 20% frambjóðenda úr röðum stjórnarandstæðinga. * Israelar hafiia fiíð- arhugmyudum EB Jerúsalem. Reuter. SENDINEFND Evrópubandalagsins (EB) lauk í gær viðræðum sínum við ráðamenn í Israel er vísuðu á bug tillögum EB-nefndar- innar um viðræður Israela og fúlltrúa Frelsissamtaka Palestínu, PLO. Israelar segja PLO hryðjuverkasamtök og neita að hefja frið- arviðræður sitji PLO-menn í samninganefnd Palestínumanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.