Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JULI 1990 '^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STRANDLÍF OG STUÐ Fjör, spenna og frábær tónlist 1 f lutningi topp-tónlistarmanna, þ. á m. PAULU ABDUL, í þessum sumarsmelli í leikstjórn PETERSISRAELSON. AÐALHLUTVERK: C. THOMAS HOWELL, PETER HOR- TON og COURTNEY THORNE-SMITH (úr Day by Day). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POTTORMURÍ PABBALEIT Sýnd kl. 5 og FJÖLSKYLDUMAL * ★ ★ SV. MBL. Sýnd í A-sal kl. 7. 11.05. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. 'Bræður fara í boð Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó Partý - „House Party“ Leikstjóri og handrit: Reg- inald Hudlin. Framleið- endur: Hudlin-bræður. Að- alleikendur: Kid ’n Play, Full Force, Robin Harris. Bandarísk. New Line Ci- nema 1990. Hreint ekki svo afleit svört American Graffiti tíunda áratugsins. Hér er tónlistin ‘ blökk einsog persónurnar, (ef undan eru skildar tvær, meinfýsnar löggur sem fá útrás í að níðast á þeldökk- um), umhverfið negrahverfi í Cleveland, nánar tiltekið einbýlishús foreldra eins úr innstu klíkunni. Eru þau á ferðalagi svo húsið er tekið traustataki um næturskeið undir heljarinnar partý. Skelfur og nötrar af rapptón- list samfara þvílíku líkams- skaki að engu er líkara en veislugestir hafi fengið krassandi útgáfu af matar- eitrun og dansgólfið sé bið- röð á klóið. Þessi einfalda saga er krydduð með örlitlum hliðar- sögum af vandræðum aðal- söguhetjunnar, Kid, að kom- ast í gleðskapinn fyrir föður sínum og ofbeldisfullum þre- menningum og svo ógæftum veijuleysis undir lokin. Mikið skárri en hún lítur út fyrir. Þetta eru eldhressir og eðli- legir krakkar, velflestir, myndin vinalega viðvanings- lega gerð en líður fyrir tvennt; það er heldur lítið að gerast í þessu blessaða boði og þá er myndin ætluð þel- dökkum stórborgarungling- um - sem eru víst á aðeins öðru róli en Reykvíkingar. SHIRLEY VINSTRI PARADÍSAR- VALENTINE FÓTURINN BÍÓIÐ ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBl Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 9. 14. sýningarvika! 19. sýningarvika! 17. sýningarvika! HRAFNIl FLÝGUR - (WHEN THE RAVEN FLIES) „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. EFTIRFÖRIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land- helgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES Real badge. Real gun. Fake cop. m rvii yvrvi i /ii HðaHÁSKÚUBÍÚ I r'llWMilillll|WWáQlh/'l 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER ★ ★ ★ AI MBL. Ofbeldisfullur smá- krimmi leikur kúnstir sínar í Miami. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda saman skemmti- legu gríni og sláandi of- beldi án þess að mis- þyrma því. Leikararnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme framleiðir. - ai. Leikstj. og handrits- höfundur GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl.7.05 og 11.10. SIÐANEFND Sýnd kl.9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HORFTUMÖXL SEAN CONNERY ALEC BALDWIN liÍóltK SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SCHWflRZENEGGER Tíhx ★ AIMbl. ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECALL m Ifp „Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzen- egger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem er stöðug árás á sjón og heym. Ekkert meistara- verk andans en stórgóð afþreying. Paul Verhoe- ven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sérlega vel í THX- kerfinu. Sá besti síðan Die Hard." - ai. Mbl. Aðalhl.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STULKA RICHARD GERE JCLIA ROBERTS ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.05. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Hestamót Sleipnis og Smára á Murneyri: Fjölskyldan í Geldingaholti hirti flest verðlaunin hjá Smára SUNNUDAGURINN 22. júlí verður sjálfsagt lengi í minnum hafður hjá fjölskyldunni í Geldingaholti er flestir meðlimir hennar fengu verð- laun í gæðingakeppni Smára á sameiginlegu nióti með Sleipnisfélögum. Annie B. Sigfúsdóttir sat Stjörnu frá Stóru-Mástungu, efsta hrossið í B-flokki. Faðir hennar, Sigfús Guðmundsson, var með Spegil frá Geld- ingaholti í öðru sæti og bróðir hennar, Guðmundur, var með Sindra frá Skollagróf í þriðja sæti og móðir hennar, Rosmary Þorleifsdóttir, var með Gust frá Geldingaholti í fimmta sæti. > Guðmundur var síðan með efsta hest í A-flokki, Straum frá Efri-Sum- arliðabæ og yngsti bróðirinn, Sigfús Brynjar, varð efstur í yngri flokki unglinga á Skenki frá Skarði. Óneit- anlega er þetta góður árangur hjá einni fjölskyldu og greinilegt að á þeim bænum snýst alit um hesta og hestamennsku. Hjá Sleipni náði Einar Öder Magn- ússon ágætum árangri er hann var með efsta hest í bæði A- og B- flokki. í B-flokki sat hann Atgeir frá Skipanesi en í A-flokki sat hann Feng frá Gafli en hann er undan hinum kunna gæðingi Júní frá Syðri-Gróf. Stökkgreinar voru nánast engar því aðeins var keppt í einum riðli í nýliðastökki. Virðist undanhaldið hjá stökkgreinunum allt ganga sam- kvæmt áætlun og skammt í að það hverfi alveg af sjónarsviðinu verði ekkert að gert. Keppni í skeiði var aftur á móti lífleg og þrátt fyrir að brautin væri ekki upp á það besta náðust ail þokkalegir tímar. Úrslit urðu sem hér segir: GÆÐINGA- OG UNGLINGA- KEPPNI SLEIPNIS: A-flokkur gæðinga: 1. Fengur 9v jarpur frá Gafli. Eigandi Björn H. Eiríksson, knapi Einar Öder Magnússon, 8.48. 2. Huginn 9v brúnn frá Kjartans- stöðum. Eigandi og knapi Þorvaldur Sveinsson, 8.41. 3. Glitnir 7v grár úr Húnavatns- sýslu. Eigandi Snorri Ólafsson, knapi Albert Jónsson, 8.33. Morgunblaðið/Sig. Sigm. B-flokkur gæðinga: 1. Atgeir 7v brúnn frá Skipanesi. Eigendur Magnús Hákonarson og Einar Öder, knapi Einar Öder, 8.44. 2. Sunna 5v bleikálótt firá Stokks- eyri. Eigandi Skúli Steinsson sem var knapi í forkeppni en Magnús Skúla- son var knapi í úrslitum, 8.33. 3. Blesi llv rauðblesóttur, sokk- óttur frá Skíðbakka. Knapi og eigandi Þuríður Einars- dóttir, 8.41. Unglingar eldri: 1. Birgir Gunnarsson á Gusti 8v brúnum frá Arnarstöðum, 8.66. 2. Sigurður Óli Kristinsson á Skímu 6v rauðblesóttri frá Hjálm- holti, 8.48. 3. Viðja Hrund Hreggviðsdóttir á Þey 6v brúnum úr Húnavatnssýslu, 8.35. Unglingar yngri: 1. Guðmundur Valgeir Gunn- arsson á Flaum 12 v brúnum frá Arnarstöðum, 8.49. 2. Steinunn Aradóttir á Sporði 12 v jarpskjóttum frá Efri-Gegnishólum, 8.48. 3. Einar Hjálmarson á Blíðu 12 v jarpri frá Langsstöðum, 8.34. Valinn er knapi í hveijum aldurs- flokki sem sýnir prúðmannlega og góða reiðmennsku og í yngri flokki unglinga var það Steinunn Aradóttir, í eldri flokki unglinga Birgir Gunn- arsson og í fullorðinsflokki Þoi-valdur Sveinsson. GÆÐINGAKEPPNI SMÁRA: A-flokkur: 1. Straumur 7v jarpur frá Efri Sumarliðabæ Eigandi og knapi Guðmundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.