Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 9 3 vikna námskeið Heilsuræktinni, Seltjarnarnesi í TÍBETSKUM YNGINGARÆFINGUM Guðrún Bergmann sem miða að því að efla flæði orkunnar í orkustöðvunum og þannig efla innra orkuflæði líkamans og styrk. Æfingarnar eru mjög magnaðar, en ekki erfiðar og skila fljótt árangri. Kennslutími er milli kl. 7.00 og 8.00 á hverjum morgni alla virka daga og hefst hver kennslustund með hugleiðslu. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Leiðbeinandi: Guðrún G. Bergmann. Hluti af námskeiðinu eru 2 tíma erindi, sem Hallgrímur Þ. Magnús- son, læknir, flytur á hverju fimmtudagskvöldi þessar þrjár vikur um heilbrigði líkamans, leiðirtil breytts mataræðis og betri heilsu. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. apríl nk. Skráning og nánari upplýsingar í símum 611952 og 611950. Greiðslukortaþjónusta. Franskar vordragtir frá stærð 34-48 TESS Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó Tilvalið til fermingagjafa! Opiðdagl.frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-12 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut 31, 170 Seltjarnarnesi. mi/fEL MISSELON einangrun... á öll rör og tanka! Reykjavik HafnarfirSi • Hentar öllum lögnum - líka frystilögnum. • Engin rakadrægni. • Níðsterkt yfirborð. • Stenst ströngustu staðla. Sértækar aðgerðir íslenzkur iðnaður, fréttabréf Samtaka iðnaðarins, gagnrýnir í for- ystugrein sértækar aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Þar segir að nóg sé komið af því sem kallað hefur verið sjóðasukk og óeðlileg af- skipti stjórnmálamanna af atvinnulífinu. Fyrirheit um nýjatíma Þorsteinn M. Jónsson segir m.a. í forystugrein Islenzks iðnaðar: „Um það leyti sem núverandi ríkisstjóra tók við völdum lét hún á sér skilja að timi hina sér- tæku aðgerða í efnahags- málum væri liðinn og timi hinna almennu að- gerða runninn upp. Nóg væri komið af þvi sem kallað var sjóðasukk og óeðlilega mikil afskipti stjómmálamanna af at- vinnulífinu. Þannig hefðu verulegar fjárhæð- ir fapast og skuldir hlað- ist upp. Vandinn hefði ekki verið leystur heldur einungis slegið á frest. Ríkisstjómin hefði feng- ið svokallaðan fortíðar- vanda í arf. Nú skyldi aftur á móti innleiða nýja og ábyrgari hugsun. Megininntak hennar var að einstök fyrirtæki eða Iandshlutar áttu ekki að leita á náðir rikisvaldsins þegar eitthvað bjátaði á, eins og áður var gert, heldur skyldu stjóraend- ur og forráðamenn leysa viðfangsefnin sjálfir. Ríkisstjórnin sýndi þrautseigju og fylgdi eft- ir áformum sínum með almennum aðgerðum. Til dæmis var tekjuskattur lögaðila lækkaður í tveimur áfóngum og að- stöðugjald afnumið. Það urðu margir til að fagna því að úreltu aðferðimar vikju fyrir öðrum nú- tímalegri hagstjórnarað- gerðum sem almennt er viðurkennt að séu réttlát- ari og vænlegri til árang- urs. Almennar aðgerðir koma jafnt við alla og stuðla þannig að hag- kvæmari nýtingu fram- leiðsluþátta. Sértækar aðgerðir aftur á móti mismuna atvinnugrein- um og einstökum fyrir- tækjum innan sömu at- vinnugreinar og brengla eðlilega framþróun í at- vinnustarfseminni“. Afturhvarf „Svo virðist sem ríkis- stjórnin ætli að kasta fyr- ir róða meginreglu sinni við framkvæmd hag- stjórnar. Fyrirhugaðar era sértækar aðgerðir i efnahagsmálum til handa - sjávarútvegsfyrirtækjum á Vestfjörðum. Væntan- lega fylgja einnig í kjöl- farið sértækar aðgerðir fyrir fyrirtæki í öðrum landshlutum sem eiga ekki við minni vandamál að glíma og verðskulda ekki síður sömu aðgerðir af hálfu liins opinbera, fyrst farið er út í þær á annað borð. Það hefur með öðrum orðiun orðið kúvending í viðhorfum ríkisstjórnarinnar til efnahagsmála. Þó að fjárhæðin, sem til stend- ur að ráðstafa í þetta skipti, sé ekki há er það fordæmisgildið og frá- hvarfið frá meginregl- unni sem er alvarlegra. Furðu sætir hvað upp- haflegi ásetningurinn er látinn fara fyrir lítið. Það er því eðlilegt að spurt sé hvað hafi orðið um það göfuga markmið að losa þjóðina undan þeirri óábyrgu hugsun sem hef- ur verið dijúgur hluti efuahagsvandans í gegn um tíðina, þeirri hugsun að það skipti ekki máli hvað er gert og hvernig að málum er staðið, það sé alltaf hægt að Ieita á náðir ríkisvaidsins þegar í óefni er komið og fá úrlausn mála. Ríkisvaldið er þannig í hlutverki eins konar tryggingastofnun- ar fyrir ákveðin fyrir- tæki. Dæmin sanna að fjár- austursaðferðin gengur ekki upp. Það er einfald- lega ekki svigrúm til að fresta því enn einu sinni að taka á vandanum með nýjum lántökum...“. Holskefla sértækra aðgerða? „Ef látið er undan núna hefur stefna stjóra- valda i þessum efnum beðið skipbrot og glatað trúverðugleika. Búast má við að yfir gangi hol- skefla af kröfum um sér- tækar aðgerðir úr öllum áttum ... Það er ef til vill tím- anna tákn að fyrrverandi forsætisráðherra, forvíg- ismaður sértæku aðgerð- anna, kemur nú sterk- lega til greina sem seðla- bankastjóri, þar sem hann lögum samkvæmt, verður einn helzti ráð- gjafi ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum." VOR-OG SUMARFATNAÐUR Gmiam A GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir Qjram kæliskápa. í sam- vinnu við<í#M/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: Qjram Ytri mál mm: Rými Itr. Verð Verð nú aðeins: gerð: HxBxD Kæl.+ Fr. áður m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku Qrajr kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! VelduQram - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /snmx fyrsta flokks frá C'g' ## IhB I II #V HÁTÚNI6A REYKJAVfK SfMI (91)24420 * t Dömubuxur síðar, hálfsíðar, stuttar Pils Stakir jakkar Blússur, bolir, peysur sokkabuxur I Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. Jðumu. tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.