Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁPRÍL 1994 > LISTISCHINDLERÍ BESTA MYNDJHfSÍ BESTILEIKSTJÓRI BESTA HANDRIT BESTA FRVHSAHDA IIESTA KVIKMYNDATAKA IIESTA KLIPPINC / |j' LEIKMYNDAHÖNNUN SÍJINDlI RS|ÍJSI Leikstjóri Steven Spielberg Saga þyska iðjuhöldsins Oskars Schindlesi sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. 195 min Sýnd kl. 5og9 LÍF MITT Michael Keaton og Nicole Kidman í átakanlegri mynd um hjón sem eiga von á sínu fyrsta barni þegar þau frétta að eiginmaöurinn er með krabbamein. Hann byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu svo barnið eigi einhverjar minningar um pabba sinn. „Tilfinningásðm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ STÚTFULLTAF KLASSAMYNDUM! Frá Bernardo Bertolucci leikstjóra Síðasta keisarans kemur nú spánný og mikilfengleg stórmynd sem einnig gerist i hinu mikla austri. Búddainunkar fara til Bandaríkjanna og finna smástrák sem þeir telja Búdda endurborinn. Guttinn fer með þeim til Himalæjafjallanna og verður vitni að stórbrotnum atburðum. ADALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 5 og 9. ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 Newton fjölskyldan er að fara í hundana! BLÁR í NAFNI FÖÐURINS 135 MlN. DANII I, l> \A I.I AVIS i:\IMA TIIOMDSON VK'l'K l'USTIiETIIWAITK IN THE NAME OF THE FATHER Ein áhrifamesta mynd síðari ára um fólk sem varð fyrir grimmu óréttlæti. Guildford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklausir í fangelsi ranglega ásakaðir um sprengjutilræði Irska lýðveldishersins. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. TROIS COULEURS ILEU A.l. MBL ★ ★★★ H.H. PRES5AN ★ ★★★ Ö.M. TÍMINN K. EINTAK HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára, Beethoven. Nú er framhaldið komið og fjölskyldan hefur stækkað. Beethoven er frábær grínmynd sem öll fjölskyldan hefur gaman af. Aðalhlutverk Charles Grqdin, Bonnie Hunt. Sýnd kl. 5 og 7.15 Ný myrid frá Krzysztof Kieslowski (Tvöfalt líf Veróniku) með Juiiette Binoche og var hún valin besta leikkonan á hátíðinni í Feneyjum og lilaut einnig frönsku Cesar verðlaunin. Tónsmiðinn Zbigniew Preisner þekkjum við úr Veróniku. Sýnd kl. 7, 9 og 11 R R Á HÖRUNDUM ★★★ Ó.H.T. RÁS 2 Lí/ MITT sérhvert andartah í viðbót er eiííft... jleiJtf.NA IJONIII j HomIu iiiVikIíii ú kvikmyn- <Íaliúti«Aiiii)> í 1r«fiieyjiiin. Jlliicltc Díium Iic ÍM’isla hdkkonau Búddha í nútíð og fortíð Kvlkmyndir Arnaldur Indriðason Litli Búddha („Little Buddha“). Sýnd l Háskólabíói. Leiksijóri: Bernardo Bertolucci. Handrit: Mark People og Rudy Wurlitzer eftir sögu Bertoluccis. Pramleið- andi: Jeremy Thomas. Kvik- myndataka: Peter James. Aðal- hlutverk: Keanu Reeves, Chris Isaak, Bridget Fonda, Ying Ruo- cheng og Alex Wiesendanger. Italski leikstjórinn Bernardo Bertoiucci hefur verið kallaður sfð- asti keisari stórmyndanna, arftaki Davids Leans, og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur I nýjustu mynd sinni, Litla Búddha, heldur tekst á við búddhatrúna, sögu hennar og stöðu I dag. Allur heimurinn er sögusvið Bertoiuccis en (slðustu myndum slnum leitar hann á fjarlajgar og framandi slóð- ir; Kína, Norður-Afríka og nú kon- ungdæmið Bhutan hátt uppi í Hi- malæjafjöllum þar sem útlægir búddhamunkar frá Tíbet dvelja. í þetta sinn hefur hann færst talsvert meira í fang en hann virð- ist ráða við með góðu móti I tilraun til að leiða saman nútíð og fortíð og hann nær ekki nema rétt að varpa ijósi á sögu búddhismans I mynd sem inniheldur heilmikið af upplýsingum og fróðleik og falleg- um boðskap um nauðsyn á sam- kennd í tvístruðum heimi en sáraltt- ið af dramatík og spennu li langri frásögninni. Þetta er átakalítil og hæg mynd, sem maður fær á til- finninguna að mundi sóma sér ágætavel sem kennslumyndband. Vandamálið er líklega að Berto- lucci hefur ekki tekist að takmarka efnið að neinu ráði. Það vantar skýran fókus eða þungamiðju. Myndin gerist á þremur plönum: Á meðal búddhamunka I Bhutan, á meðai hversdagslegs fjölskyldu- fólks I Seattle í Bandaríkjunum og I litlu konungdæmi á Indlandi fyrir um 2.500 árum þar sem ungur prins sneri baki við allsnægtum og tók að útbreíða hugmyndakerfí sitt, búddhatrúna. Þessir þættir ná illa saman í heildstæða mynd. Forsöguiegi kaflinn er langbesti hluti Litla Búddha. Honum er reglulega skotið inní aðalfrásögn- ina og hann brýtur hana upp svo frásögnin verður losaraleg en þar njóta sln allir helstu kostir Ber- toluccis I frábærri endursköpun hans á goðsögulegum atburðum búddhatrúarinnar. Myndataka Pet- ers James er oft gullfalleg, um- hverfið æði forvitnilegt og búning- ar allir óaðfinnanlegir og hundruð aukaleikara fylla út ( breiðtjaldið svo myndin verður sérlega ábúðar- mikil. Það var djarfur og óútreikn- anlegur leikur hjá Bertolucci að fá Keanu Reeves, sem frægastur er fyrir fáránleg tímaferðalög Billa og Tedda I tveimur aulahúmors- myndum, í hlutverk Siddhartha prins, höfund búddhatrúarinnar, en Jiann kemst unnmeð þjið, ÞujHtjk- ur svolítinn tfma að venjast Reeves en hann sleppur óskaddaður frá hlutverkinu. Aðrir kaflar eru ekki eins góðir. Bertolucci stillir hinum litríka og bjarta andlega heimi búddhatrúar- innar I klaustrum Himalæjaíjall- anna upp við vestrænan efnis- hyggjuheim, kaldan og innantóman eins og hann lýsir sér t ltfi banda- rlskra hjóna er eiga ungan dreng, sem munkarnir telja að geti verið nýlega látinn munkur endurholdg- aður, Það eins og virðist litlum tfð- indum sæta meðal þessa fólks að búddhamunkar í hefðbundnum klæðum sínum banki uppá og segja að sonur þeirra sé einn af þeím endurholdgaður og að þeir vilji fá hann í klaustrið til sln. Bridget Fonda og Chris Isaak ieika hjónin af algeru dáð- og lífleysi og tilraun- ir til að gefa sendiferð munkanna I Vesturheimi óhátfðlegan og gam- ansaman blæ virka stífar. Þegar komið er til Bhutan og á slóðir munkanna er heldur mikil ferðaþreyta sest I áhorfandann en þar er frábært myndskeið sem lýs- ir goðsögninni um freistingar Búddha með litla áhorfendur úr nútlmanum I bakgrunni og Ber- tolucci grlpur jafnvel í tölvugrafík- ina til að auka áhrifin, En Litli Búddha verður aldrei sú mikla og hrlfandi mynd sem Bertolucci stefnir að. Boðskapurinn er ákaf- lega þekkllegur en segir ekkert nýtt og hin margskipta frásögn fletur á einhvern hátt efnið út. En sagan er forvitnileg og upplýsinga- gildið er talsvert ef það er það sem ÍM ; MMHCdlnCHnínl Morgunblaðið/Slgurður AðalBtelnBBon Bakaðar vöfflur á aðalfundi ungmennafélagsins. Jökuldalur Ungmennafélagið hvetur til byggingar sundlaugar Vaðbrekku, Jtíkuldal. AÐALFUNDUR Ungmennafélags Jökuldæla var haldinn laugardag- inn fyrir páska. Aðalmálefni fundarins voru sundlaugarbyggingar- mál hér i sveitinni og félagsstarfið aimennt. Samþykkt var að ungmennafé- lagið gerðist aðili að sundlaugar- byKRÍngu við Skjöldólfsstaðaskóla og Itrekað að framkvæmdir hæfust sem fyrst. Eftir fundinn var keppt I átta flokkum skipt eftir aldri og kyni t að skjóta á körfu og sýndu menn mikið keppnisskap og ekki síður mikil tilþrif við stigaskorun. Komust þó allir ósárir frá keppni þessari og fengu þeir Btigahæstu I hvetjum flokki páskaegg I verðlaun. Að lokum var fundargestum boðið að snæða tjómavöfflur og drekka kakó með. Ný formaður Ungmennafélags Jökuldæla var kosinn á fundinum, Snæþór Vernharðsson, Möðrudal. - Sig.Að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.