Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1984 21 Virðulegur stj órnmálafor- ingi mundar tertubotnana eftir Einar Kárason Jæja, nú er málum svo komið að sjálfstæðismenn í Reykjavík fínna ekki aðrar leiðir til að snúa kosningabaráttunni sér í hag en að hefja áróðursstríð gegn persónu borgarstjóraframbjóðanda R-list- ans. Það hefur legið í loftinu um tíma að þetta yrði næsta bjargráð, að reyna að sverta Ingibjörgu Sólrúnu á alla lund, vega að mann- kostum hennar, ná af henni „gei- slabaugnum", einsog þeir í ergelsi sínu yfír dvínandi vinsældum eigin liðsmanna kalla virðingu þá og það álit sem hún hefur unnið sér í hugum landsmanna með fram- göngu sinni og málflutningi. Þeir eru svosem búnir að reyna flest annað. Stolt sjálfstæðis- manna og skrautfjöður í liðnum kosningum, hið opna og lýðræðis- lega prófkjör sem þeir hafa stöð- ugt gumað af, það hafa þeir sjálf- ir dæmt úr leik sem fáránlega markleysu. Fyrst með því að haga prófkjörinu svo að einn af þeirra eigin helstu borgarmálaforingjum líkti þeim við rússneskar kosning- ar, og svo hentu þeir niðurstöðum kjörsins í ruslafötuna áður en list- inn var lagður fram. Þeir reyna líka að breyta um yfírbragð á allan hátt, láta líta svo út að þeir séu í raun og veru kandídatar hins sístritandi almennings („litla mannsins" einsog fyrrverandi for- seti borgarstjómar kallar jafnan fyrirbærið), nú þykjast sjálfstæðis- menn vera eldheitir baráttumenn fyrir dagheimilum og almennings- samgöngum og öðru slíku sem þeir af pólitískri hugsjón hafa trassað í áratugi. Þeir halda blaða- mannafundi sína á stöðum einsog Kaffívagninum og þykjast kunna eitthvað hókus pókus til að útrýma atvinnuleysi í borginni, en ekkert dugar. Og hvað er þá til ráða? Jú, nú eru það bara persónusvívirðing- arnar sem þeir hafa ekki reynt í þaula, og sjálfur Björn Bjarnason formaður utanríkismálanefndar Alþingis ríður á vaðið i grein í Morgunblaðinu þann 31. mars, á skírdag. Greinin hefur það eitt að mark- miði að draga upp karaktermynd af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, lýsa henni sem valdasjúkum hrokagikk. Að sjálfstæðismenn skuli vera komnir útí svona bar- áttuaðferðir kemur einsog áður sagði ekki á óvart. Meira undrun- arefni er hinsvegar að það skuli vera jafn landsföðurlegur maður og Björn Bjarnason sem byijar að kasta tertubotnunum, og svo hitt hversu dæmi hans eru langsótt og röksemdirnar aumlegar. Honum fínnst það sérlega tortryggilegt að hún segist vilja gera „skurk“ í Skynsemi þessa fólks birtist hvað best, þegar það telur að „rödd fólks- ins“ hafi meira vit á byggingarlist en arkitektar. Með slíkri yfirlýsingu dæmir hver maður sig úr leik. Þetta fyrirbæri, „rödd fólksins“, er oftast nær hópur fólks, sem hefur ánægju af þvi að láta nafn sitt birtast á undirskriftaplaggi í íjölmiðlum án nokkurrar ábyrgðar. I þessu tilfelli eru það nokkur hundruð af 100.000 íbúum höfuðborgarinnar og fullyrða má að fjöldi þess hefur breytt um skoðun eftir ýtarlega kynningu á húsi Hæstaréttar undanfarnar vikur. Til fróðleiks má geta þess, að á aðalfundi Lögmannafélags íslands, höldnum 18. þ.m., var með þorra at- kvæða hátt á þriðja hundrað fundar- manna, fagnað byggingu Hæstarétt- arhússins við Lindargötu 2. „Og það er jafnvel dylgjað um að hún sé haldin mikilmennsku- brjálæði og líti á sjálfa sig sem Martein Lúther og Loðvík fjórtánda.“ stjórnkerfi borgarinnar. Helst er á Birni að skilja að hann álíti það valdagræðgi að hún skuli yfírleitt gefa kost á sér í borgarstjóraemb- ættið, og hann virðist telja það merki um hroka ef menn tala ekki af nægilegri lotningu um borgar- stjórn vinstri manna frá 1978-82. Skoðunum þeirra er sýnd „hroka- full fyrirlitning", segir Björn, og það er einsog honum sámi! Og svona heldur hann áfram, gefur í skyn að Ingibjörg Sólrún hafí fengið borgarstjóraembættið á heilann („heyrir til undantekninga, að frambjóðandi sé svo upptekinn af háu embætti“), og það er jafn- vel dylgjað um að hún sé haldin mikilmennskubrjálæði og líti á sjálfa sig sem Martein Lúther og Loðvík fjórtánda. Einar Kárason Svona er nú páskabopskapur sjálfstæðismanna þetta árið. Þeir um það. Kosningabarátta af þessu tagi lýsir bara örvæntingu og bjargarleysi, og það er hálf rauna- legt að horfa á menn sem ættu að vera hafnir yfir slíkt veltast um í forinni. Höfundur er rithöfundur. ------» ♦ ♦ ■ FJÖLSKYLDUVERND og Félag forsjárlausra foreldra boða til almenns borgarafundar laugardaginn 9. apríl kl. 14 á Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykja- vík. Yfírskrift fundarins er: Virða íslensk stjórr.völd mannréttindi við meðferð og úrlausn mála á sviði fjölskyldu- og barnamála? Fram- söguerindi og almennar umræður. Góðir íslendingar! Af tilefni 30 ára afmælis okkar 2. apríl bjóðum við 15% afslátt af öllum vörum í verslun okkar dagana 7., 8. og 9. apríl. Að auki er veittur staðgreiðsluafsláttur. Samfagnið okkur á þessum merku tímamótum og gerið reyfarakaup um leið! KS,tc:§mc»n/kicl hrærivélar/fylgihlutir Blomberq heimilistæki eldhúsvaskar uppþvottavélar FRANKE raftæki stálvaskar TOSHIBA D/VEWOO sjónvörp/örbylgjuofnar sjónvörp/örbyigjuofnar EINAR FARESTVEIT & CO HF, BORGARTÚNI 28, SÍMI 62 29 01 Höfundur er hæstnréttar- lögmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.