Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1994 55 tísP STJÖRNUSPÁ e/íi> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gefðb þér tíma til að sinna einkamálunum í dag. Þú tekur á þig aukna ábyrgð sem leiðir til batnandi af- komu. Naut (20. april - 20. maí) Þú réttir einhveijum hjálp- arhönd í dag. Þér berast óvæntar gleðifregnir. Þú nýtur ánægjulegrar kvöld- stundar í vinahópi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vinnuálagið er mikið, en það færir þér aukinn frama í starfi. Fjölhæfni þín nýtur sín og þú nærð góðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júll) Hi Félagi segir þér frá nýstár- legri og athyglisverðri hug- mynd sem lofar góðu. Skemmtilegt ferðalag virð- ist framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur upp ný vinnubrögð sem auka afköstin. Góðar fréttir berast varðandi fjár- haginn. Einhver biður þig um lán. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^' Makar taka að sér ábyrgð- arstarf sem kemur ekki í veg fyrir sameiginlegar ánægjustundir. Ferðalag er í undirbúningi. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur bendir þér á leið til að drýgja tekjurnar. Þetta verður annadagur í vinnunni og afköstin verða mikil. Sþorðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú nýtur þess að geta leyst vanda barns í dag. Sam- kvæmislífið hefur upp á margt að bjóða og sumir verða ástfangnir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú finnur farsæla lausn á gömlu vandamáli í dag og undirbýrð móttöku góðra gesta. í kvöld er ijölskyldan í fyrirrúmi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Með einbeitingu tekst þér að leysa erfitt verkefni í vinnunni. Þú skreppur í stutta ferð og færð heimboð frá gömlum vini. Vatnsberi (20. januar — 18. febrúar) Nokkur tími fer í það i aag að sinna bókhaldinu og þú finnur nýja leið til tekjuöfl- unar. Þér berst gjöf " ' ættingja. )ð& í dag frá 4 4 4 Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ánægjulegar fréttir berast frá vini og allt gengur þér í haginn í dag. Gríptu tæki- færi sem þér gefst til að ferðast. Stjörnuspdna á afi lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS áS HELDAÐ í ÉG HAFt FONDA V 11 I T GRETTIR J?AA I7AVÍ6 H-50 TOMMI OG JENNI TÁ, EPi þö STfiF-Ae OHÐIN FZA AIGT LJÓSKA STÍNA OG ST3AN! Afi TVt'eoRANA StNA. 1 b 1 mmmhb FERDINAND r* J ' - - - - SMÁFÓLK Sr-rie’rz. ON THE OTHER. HANP, MAV0E I 5HOULP /Q SET MV CAMERA /-/e Á hinn bóginn kannski ég ætti að fara og ná í myndavélina mína. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þótt alslemma sé borðleggjandi í tveimur litum og spilanleg í þeim þriðja tókst aðeins tveimur pörum að komast alla leið í sögnum i þessu spili úr næst síðustu umferð Islands- mótsins. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD102 ¥- ♦ D32 ♦ KD832 Austur ♦ 95 Vestur ♦ G763 ¥ ÁD10542 ♦ 107 ♦ G ¥ KG763 ♦ 965 ♦ 1074 Suður ♦ 84 ¥98 ♦ ÁKG84 ♦ Á965 Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrann- ar Erlingsson í sveit S. Armanns Magnússonar sögðu allann gegn sveit VÍBög ennfremur íslandsmeistararn- ir Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson i viðureign við Magnús Magnússon frá Akureyri. Jón og Sævar sögðu þannig gegn Antoni Haraldssyni og Pétri Erni Guðjóns- syni: Vestur Norður Austur Suður A.H. S.Þ. P.Ö.G. J.B. — — Pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu 4 grönd 3 hjörtu Pass Pass Pass 6 lauf Pass Pass Pass Pass 5 tíglar 7 tíglar - Tígulopnun Jóns sýnir 11-15 punkta og ójafna skiptingu án fimm- spila hálitar. Sævar fær tækifæri til að koma spaðanum ódýrt á fram- færi, en verður næst að tjá sig yfir fjórum hjörtum. Með fjórum gröndum býður hann makker að velja láglit, en sýnir svo alslemmuáhuga með sex laufum. Á hinu borðinu lentu NS í erfiðleik- um og dobluðu AV í fjóruin hjörtum, 300 niður. Það reyndist þó ekki „ódýr- asta fórnin í bænum“, því í einum leik kom upp doblmisskilningur hjá NS í þessari stöðu: t Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígutl I hjarta 1 spaði 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass ? NS voru ekki samstíga í túlkun sinni á dobli norðurs; norður meinti það til úttektar, en suður hafði aðra skoðun og passaði. Einn niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í áskor- endaflokki á Skákþingi Islands um páskana. Magnús Örn Úlfarsson (2.250) hafði hvítt og átti leik, eiT Bergsteinn Einarsson (1.735) var með svart. 14. Rc5! - Db6 (14. - dxc5?, 15. Rxe6 kom ekki til álita, og 14. - Bc8, 15. Ba4+ - Bd7, 16. Rdxe6! - fxe6, 17. Rxd7 - Rxd7, 18: Dxe6+ - Be7, 19. Hxd6 var engu betra.) 25. Ba4+ - Kd8, 16. Rxb7+ - Dxb7, 17. Bc6 - Da7, 18. Bxa8 - Dxa8 (Með skiptamun yfir og yfirburði í liðsskipan er hvíta staðan gjörunnin. Lokin urðu: 19. c3 - bxc3, 20. bxc3 - Rd5, 21. Df3 - Ke7, 22. Hbl - Rc7, 23. Hb7 - Dc8, 24. Hb8! og svartur gafst upp því hann tapar drottningunni.) Magnús Örn, Sigurbjöm Björnsson og Páll Agnar Þórarins- son þurfa að heyja -aukakeppni um tvö sæti í landsliðsflokki. Þ^r sem þeir eru allir námsmenn í framhaldsskólum er ekki líklegt að hún fari fram fyrr en eftir að prófum lýkur í vor. Um helgina: Fyrsta Islands- mótið í barnaflokki hefst föstu- daginn 8. apríl kl. 18 í skákmið- stöðinni í Faxafeni 12. Mótinu lýkur daginn eftir. Þá hefst taflið klukkan 13. Mótið er fyrir börn 11 ára og yngri, þ.e. fædd 1983 og síðar. Skráning fer fram á skákstað áður en keppnin hefst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.