Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 41 Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Einn besti hesturinn sem Fia hefur komið á bak er stóðhesturinn Oddur frá Selfossi, sem þau Svanhvít Kristjánsdóttir, Einar Öder Magnússon og Fia hafa stillt sér upp við. í Hollandi. Þá fór ég heim og var að temja þar fram yfir áramót er ég byijaði aftur hjá Einari. Ég ætla vera hér fram yfir landsmótið í sum- ar því ég hef aldrei verið á lands- móti fyrr. Ég geri ráð fyrir að þar verði margt spennandi að sjá,“ segir Fia. um. Hann er ennþá svolítið hrár eins og sagt er, en hann á að verða keppn- ishesturinn minn,“ segir hún og bætir við aðspurð að hún gangi ekki með neina landsmótsdrauma varð- andi klárinn en ef hann komi vel til megi alltaf reyna en það verði bara tíminn að leiða í ljós. Kveikur og Oddur þeir bestu Þegar hún er spurð hvort hún hafí ekki fengið tækifæri til að reyna hér góða hesta segir hún svo vera en var þó treg til að svara hveijir væru þeir bestu. Með eftirgangsmun- um nefnir hún þó til sögunnar stóð- hestana Kveik frá Miðsitju og Odd frá Selfossi sem telja má að séu flaggskipin í flota þeirra Jóhanns í Miðsitju og Einars á Selfossi. Báðir eru þeir með hæst dæmdu stóðhest- um landsins. En þegar spurt er hvor þeirra sé betri verður hún eins og lokuð bók. „Æ, ég ætla ekki að svara því, það er mjög erfítt að segja hvor er betri, þeir eru báðir mjög viljugir, geðgóðir og skemmtilegir hvor á sinn máta. Skeiðið hef ég ekki prófað í þeim en það eru eigi að síður forrétt- indi að hafa fengið að reyna slíka hesta,“ segir Fia og bætir við að hún hafí einnig þjálfað danskfæddan stóðhest, Ófeig frá Hejelte, sem gefi þeim Kveik og Oddi lítið eftir. Nýlega keypti Fia sér klárhest með tölti, sex vetra gamalan, efnileg- ur hestur segir hún, frá Saurbæ í Eyjafirði undan Snældu-Blesa „Hann heitir Stormsker, nafnið fylgdi hon- Heim í sumar að temja Og hver eru svo áformin að loknu landsmóti í sumar? „Þá fer ég í seinni hluta prófs Félags tamningamanna og í júlí fer ég heim þar sem ég ætla að vera með sjálftstæðan tamningarekstur skammt norðan við Kaupmannahöfn. Ef það gengur ekki fer ég bara aftur í skóla og reyni að læra eitthvað gagnlegt en þetta er það sem ég vil starfa við fyrst og fremst. Það er töluverð eftirspum eftir góðu tamn- ingafólki f Danmörku. Þar er nóg af þokkalega góðum hestum í Dan- mörku en reiðkunnáttu eigendanna oft á tíðum ábótavant. Hinsvegar er ekki mikið um það að fólk kosti upp á þjálfun keppnishesta þannig að maður þarf að eiga hann sjálfur ætli maður að stunda keppni. Öðru máli gegnir með kynbótahross, því algengt er að keypt sé þjálfun á þau fyrir sýningar. Þá er ekki verkefna- skortur hjá reiðkennurum og stefni ég að því síðar að öðlast reiðkennara- réttindi hjá FT,“ sagði þessi unga tamningakona sem er ákveðin í að gera tamningar og þjálfun íslenskra hesta að sínu ævistarfi. Eiðfaxi mynd- ar landsmótið LJÓST ER að það verður útgáfu- félagið Eiðfaxi sem mun fá einka- rétt á kvikmyndun landsmótsins í sumar en auk Eiðfaxa sóttu tveir aðilar um að fá tökuréttinn. í samningnum er gert ráð fyrir að Eiðfaxi eigi höfundarréttinn f sex til sjö ár en að þeim tíma liðnum renni hann aftur til Landsambands hestamannafélaga. Að sögn Sigurðar Þórhallsonar framkvæmdastjóra L.H. eru til myndir af öllum lands- mótunum frá upphafí að landsmótinu 1962 undanskildu. Á L.H. höfundar- réttin eða mun eignast hann sam- kvæmt gerðum samningum að þeim öllum nema myndinni frá 1990. Sagði Sigurður að ekki hafí verið myndað skipulega á mótinu 1962 vegna veðurs en allar líkur séu til að einhveijir eigi myndbúta af ein- stökum þáttum mótsins og vildi hann beina þeim tilmælum til þeirra sem kynnu að eiga í- fórum slíka búta að hafa samband við skrifstofu L.H. Þá er þess að geta að Eiðfaxi er að hefja gerð fræðslumyndar um hrossarækt og kynbótadóma í sam- vinnu við Kristinn Hugason hrossa- ræktarráðunaut með styrk frá Bún- aðarfélagi íslands og fleiri aðilum. sem sérstakur starfshópur, skipaður af borgarstjóra, skilaði af sér í októ- ber ’92 kemur fram að Sveinn Andri, Eggert Jónsson borgarhagfræðingur og Sveinn Björnsson forstjóri SVR gerðu allir ráð fyrir í tillögum sínum að „væntanlegum bjóðendum í akst- ur á einstökum leiðum SVR verði gefínn kostur á að fá til afnota gegn hæfílegu gjaldi þann fjölda vagna frá SVR sem nauðsynlegt er til reksturs leiðanna". Orðalag þetta er Eggerts Jónssonar en tillögurnar eru allar svipaðar að þessu leyti. Hver á að aka? Ef væntanlegir bjóðendur í leiðir SVR fá einhveijar leiðir og fá þar að auki vagnaflota lánaðan frá SVR hf. vaknar spumingin: Hver á að aka? Varla færi t.a.m. Guðmundur Jónasson hf. að óska eftir vagnstjór- um frá SVR hf., í ljósi þess að hluti —| þess eigin bílstjóra er atvinnulaus. Hvert er þá atvinnuöryggi vagnstjóra SVR hf.? Því spyr ég: Ætlar Arni Sigfússon að grafa upp gömlu illa ígrunduðu skýrslurnar og gefa þeim orðróm byr undir báða vængi að stefna meirihlutans í Reykjavík varð- andi SVR hf. verði óbreytt eftir kosn- ingar ef sjálfstæðismenn halda meiri- hluta? Það væri ágætt ef Ámi Sigfús- son sæi sér fært að upplýsa mig og aðra kjósendur í Reykjavík um stefnu flokksins varðandi SVR hf. Einnig er ég viss um að starfsmenn Pósts og síma, Hitaveitu Reykjavíkur, Raf- magnsveitu Reykjavíkur og fleiri stofnana þætti gott að vita stefnu flokksins í þessum málum. Að lokum vil ég skjóta því að þér, Árni minn, að hann faðir minn kenndi mér það ungum að hugsa fyrst og fram- kvæma svo. Höfundur er vagnstjóri hjá SVR hf. _________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Féiag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 24. mars mættu 16 pör til leiks í tvímenning. Hæstu pörin: Eyjólfur Halldórsson/Karl Adólfsson 251 Margrét Bjömsson/Guðrún Guðjónsdóttir 248 Þórarinn Amason/Bergur Þorvaldsson 244 Ólafía Jónsdóttir/Ingunn Hoffmann 237 Meðalskor 210 Sunnudaginn 27. mars mættu einnig 16 pör. Eftirtalin pör urðu efst: ÞórarinnÁmason/BergurÞorvaldsson 243 Bergsveinn BreiðQörð/Eysteinn Einarsson 239 MargrétBjömsson/GuðrúnGuðjónsdóttir 233 Stefán Halldórsson/Oddur Halldórsson 228 Meðalskor 210 Fimmtudaginn 31. mars sl. spiluðu sextán pör tvímenning: Eyjólfur Halldórsson — Karl Adolfsson 249 BaldurHelgason-HaukurGuðjónsson 225 Ingibjörg Stefánsdóttir - Próði M. Pálsson 224 SigrúnPétursdóttir-AldaHansen 223 MargrétBjömsson-HelgaHelgadóttir 222 Meðalskor 210 Sunnudaginn 10. apríl byrjar þriggja kvölda tvímenningur. Bridsfélag Barðstrendingafélagsins Staða efstu para eftir 11 umferðir í barómeterkeppni deildarinnar er eft- irfarandi: Halldór B. Jónsson/Ólafur Jóhannesson 150 FriðjónMargeirsson/ValdimarSveinsson 134 Gunnar R. Pétursson/Allan Sveinbjömsson 114 ÞórarinnÁmason/GísliVíglundsson 112 Haraldur Sverrisson/Leifur Kr. Jóhannesson 109 BirgirMagnússon/ViðarGuðmundsson 88 Besta skor 28.3: HalldórB.Jónsson/ÓlafurJóhannesson 129 Friðjón Margeiisson/Valdimar Sveinsson 126 Ragnar Bjömsson/Egill Haraldsson 79 ÓskarKarlsson/ÓlafurBergþórsson 70 Gunnar R. Pétursson/Allan Sveinbjömsson 65 Bridsdeild Víkings Úrslit 29. mars sl. MagnúsTheódórsson-ÓlafurFriðriksson 191 Guðbjöm Þórðarson - Sigfus Öm 188 Guðmundur Bemharðss. - Guðjón Bernharðss. 187 ÁmiNjálsson-HeimirGuðjónsson 174 Bridsklúbbur Félags eldri borgara í Kópavogi Föstudaginn 26. mars var spilaður tvímenningur og mættu 16 pör. Úrslit urðu þessi: BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 253 Ragnar Halldórsson - Hallgrimur Kristjánsson 245 HannesAlfonsson-CýrusHjartarson 233 Eysteinn Einarsson - Garðar Sigurðsson 231 Meðalskor 210 Þriðjudaginn 29. mars var spilaður tvímenningur og mættu 20 pör. Spilað var í tveim riðlum, A- og B-úrslit í A-riðli: Ásta Einarsdóttir—Helga Helgadóttir 121 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 121 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 120 Meðalskor 108 B-riðill: JónFriðriksson-KristinnJónsson 130 Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 128 Ingiriður Jónsdóttir - Jóhanna Gunnlaugsd. 127 Meðalskor 108 Þriðjudaginn 12. apríl hefst innan- félags sveitakeppni kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). Æfingakvöld byrjenda Sl. þriðjudagskvöld 29. mars var æfíngarkvöld byijenda og var spilaður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úr- slit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill Sveinþór Eiriksson - Steinar Hólmsteinsson 229 HallgrimurMarkússon-AriJónsson 210 Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 205 DavíðGunnarsson-HlynurJakobsson 199 A/V-riðill ÁmiÞorsteinsson-KristjánRafnHarðarson 213 Heimir Þorsteinsson - Smári Ólafsson 203 Gylfi Ástbjartsson - Pétur Ástbjartsson 197 ÓlöfBessadóttir-ÓlöfJónsdóttir 192 Á hveiju þriðjudagskvöldi er æf- ingakvöld byijenda og er spilað í húsi BSÍ. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 28. mars sl. lauk hrað- sveitakeppninni og urðu úrslit kvölds- ins éftirfarandi: Kjartan Jóhannsson 684 Ólafur Gíslason 693 Guðlaugur Ellertsson 690 Kristófer Magnússon 586 Lokastaða í mótinu varð Þessi: Kjartan Jóhannsson 1343 Ólafur Gíslason 1237 JónAndrésson 1172 Kristófer Magnússon 1163 Nk. mánudag, 11. apríl hefst Stef- áns mótið, sem er árlegt minningar- mót um Stefán Pálsson. Spilaður er fjögurra kvölda tvímenningur með Barómeter-sniði og er skráning hafín hjá Steinþórunni í síma 50275. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Subaru station, árg. '90,4x4, 5 gíra, ek. 71 þús. Skipti mögul. Verö 930.000.-. Toyota Corolla, árg. '92,4ra dyra, beinsk., ek. 29 þús. km. Skipti mögul. Verð 830.000,-. sjálfsk., ek. 40 ús. km, leðurinnrétting. Skipti mögul. erð 2.800.000,-. Bnasími getur fylgt. BMW 520IA, árg. 'i km. Góð kjör, ek. 174 þús. .690.000,-. VW Jetta GL, árg. '91, sjálfsk., ek. 45 þús. km. Verð 1.030.000,-. Skipti mögul. Daihatsu Charade TX Limited, árg. '92, 3ja dyra, ek. 55 þús. km. Verð 690.000.-. Skipti mögul. Suzuki Swift GL, árg. '90, '91 og '92, 3ja, 4ra og 5 dyra, lítið eknir. MMC Lancer GLXI, árg. '91, sjálfsk., ek. 55 þús. km. Verð 990.000.-. Skipti mögul. Subaru Legacy, árg. '91, station 4x4, ek. 51 þús. km. Skípti mögul. Verð 1.450.000.-. Mazda 323 LX 1.3, árg. '89, sjátfsk., 4ra dyra, ek. 55 þús km. Verð 580.000.-. BILASALAN BÍLFANG HÖFÐABAKKA9 112 REYKJAVfK ©91-879333 Metsölublad á hverjum degi! Steik og sakrihar Veldu þér eina af þessum frábæru steikunu Sirloinsteik með estragonsmjöri Sinnepspiparsteik með piparsósu Hunangsgljáð grísalœrissteik Grísahryggjarsteik með rjómasveppasósu Jurtakrydduð lambalœrissteik með villijurtasósu Hvítlaukskrydduð lambalœrissteik með steinseljusmjöri Glóðarsteiking yfir opnum eldi! „Charbroiled“ - glóðarsteiking yfir opnum eldi gefur steikinni alveg sérstakt og Ijúffengt bragð - betra en þú átt að venjast. ASK.UR Suðurlandsbraut 4a, sími 38550
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.