Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR MorgunDiaoio/1 rosti Frá úrslitaleik Vals og FH í 2. flokki á alþjóðlega handknattleiksmótinu í Hafnarfirði. Valur hafði betur í leiknum. Sextíu lið á lceland cup SEXTÍU lið, þar af sjö erlendis frá tóku þátt í lceland-Cup, alþjóðlegu handknattleiks- móti sem fram fór í Hafnar- firði um páskana. Leikið var í 2. - 5. aldursflokki í bæði karla og kvennaflokki. ÚRSLIT Helstu úrslit á Iceland-Cup; alþjóðlegu handknattleiksmóti fyrir yngri aldursflokka urðu þessi. Leikið var í Hafnarfirði, karla- flokkar fóru fram í Kaplakrika og kvenna- flokkar í íþróttahúsinu við Strandgötu. 2. flokkur karla: Undanúrslit: FH-KR..........................13:12 Valur-TSG......................13:12 Leikir um sæti: 1-2. Valur-FH...................12:9 3-4.TSG-KR.....................16:12 5-6. Grótta - S-HI.............18:17 7-8. Fjölnir - TSG-b............17:6 ■Besti varnarmaður: Sigfús Sigurðsson (Val), besti sóknarmaður: Marc Gram (TSG), besti markvörður: Jónas Stefánsson (FH). 3. flokkur karla: Undanúrslit: FH - Stjarnan......................16:12 Huddingen - KR.....................22:20 Leikir um sæti: 1-2. FH - Huddingen................13:10 3-4. Stjarnan - KR.................12:11 5-6. Valur - Fjölnir................20:9 ■Besti varnarmaður: Elvar Eriingsson (FH), besti sóknarmaður: Haraldur Þorvarð- arson (KR), besti markvörður: Benedikt Armannsson (Stjörnunni). 4. flokkur karla: Undanúrslit: Stjaman - Grænland................19:17 Valur-FH..........................16:15 Leikir um sæti: 1-2. Stjarnan - Valur..............18:8 3-4. Grænland - FH................19:16 5-6. FH-C - íj'ölnir..............11:10 ■Besti 1/arnarmaður: Rasmus Rasmussen (Grænlandi), besti sóknarmaður: Siguijón Ari (FH), Besti markvörður: Kristján Más- son (Stjörnunni). 5. flokkur karla: Undanúrslit: FH - Stjarnan.....................15:13 Valur-Fjölnir.....................16:11 Leikir um sæti: 1-2. FH - Valur...................12:10 3-4. Stjarnan - Pjölnir...........11:10 5-6. KR-b - KR-a..................18:17 7-8.FH-A-ÍBK......................15:12 ■Besti varnarmaður: Jóhannes Sigurðsson (Val), besti sóknarmaður: Ingólfur Pálma- son (FH), besti markvörður: Gunnbjörn Sig- fússon (FH). 2. flokkur kvenna: Lokaröð liða og- stig: Valur 6 (+32), FH 6 (+13), Víkingur 4 (+1), Selfoss 4 (-1), TSG 0. ■Besti varnarmaður: Lára Þorsteinsdóttir (FH), besti sóknarmaður: Björk Tómasdótt- ir (Selfossi), besti markvörður: Inga Rún Káradóttir (Val). 3. flokkur kvenna: Lokaröð liða og stig: ÍR 8, Solletuna 5, S-HI 5, FH 2, Valur 0. ■Besti varnarmaður: Anna Sigurðardóttir (IR), besti sóknarmaður: Kristina Hagard. (S-HI), besti markvörður: Linda Hildingsson (Sollentuna). 4. flokkur kvenna: Stig úr riðlakeppni: 1. IR-A, 2. FH-a, 3. Valur, 4. Fiölnir, 5. ÍR-B, 6. ÍBK, 7. Víkingur, 8. FH-B. Leikir um sæti: 1-2.IR-FH...........................9:8 3-4. Valur - Fjölnir...............15:7 5-6.ÍR-B-ÍBK.......................10:7 7-8. Víkingur - FH-B................7:3 ■ Besti varnarmaður: Júlía Björnsdóttir (FH), besti sóknarmaður: Hanna Þorsteins- dóttir (FH), besti markvörður: Díana Helga- dóttir (ÍR). 5. flokkur kvenna Lokaröð liða og stig: 1. Stjarnan 8, 2. FH 6, 3. Víkingur 4, 4. UMFB 2, 5. FH-B 0. ■Besti varnarmaður: Elfa Erlingsdóttir (Stjörnunni), besti sóknarmaður: Hafdís Hinriksdóttir (FH), besti markvörður: Elín V. Másdóttir (Víkingi). Morgunblaðið/Frosti Haukar - íslandsmeistarar í 2. flokkl kvenna í handknattleik. Aftari röð frá vinstri: Sigurður Magnússon aðst.þjálfari, Berglind Hallgrímsdóttir, Rúna L. Þráinsdóttir, Hildigunnur Guðfinnsdóttir, Harpa Melsted, Erna G. Ámadóttir, Hulda Svavarsdóttir og Petr Baumruk þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Jóhanna Steingrímsdóttir, Alma Hallgrímsdóttir, Guðrún Harðardóttir, Ásbjörg Geirsdóttir, Kristín Konráðsdóttir, Heiðrún Karlsdóttir fyrirliði og Hanna Stef- ánsdóttir. ÍBK hafði betur gegn KR-ingum - í sjöunda flokki drengja ÍBK varð íslandsmeistari í sjö- unda flokki karla í körfuknatt- leik þegar liðið sigraði á fjórða móti vetrarins sem fram fór í íþróttahúsi Hagaskólans um síðustu helgi. slitakeppni 7. flokks fór fram fyrir skömmu í íþróttahúsi Hagaskólans og eins og svo oft áður stóð baráttan á milli ÍBK og KR en bæði liðin unnu aðra mótheija sína nokkuð auðveldlega. ÍBK hafði betur í innbyrðisleik liðanna 48:45 og tryggði sér sigur á mótinu. ÍBK-stúlkur sigursælar Keflavíkurstúlkur urðu íslands- meistarar í minnibolta kvenna. Leiknar voru fjórar umferðir í vetur og fór lokaumferð íslandsmótsins fram í Keflavík. ÍBK hlaut 26 stig úr fjórtán leikjum, tapaði aðeins ein- um leik, gegn ÍR sem varð í öðru sæti með 20 stig. Tindastóll hlaut fjórtán stig, Grindavík 10 og KR- stúlkur 8. Úrslitakeppnin í drengja- og stúlknaflokki fer fram í íþróttahúsi Seljaskólans um næstu helgi. í dren- gjaflokki leika Haukar gegn Val og UMFN gegn UMFT. í stúlknaflokki keppir ÍBK gegn Breiðablik og Tindastóll mætir Grindavík. Sigur- vegarar úr leikjunum keppa til úr- slita um íslandsmeistartitilinn. Morgunblaðið/Frosti ÍBK - íslandsmeistari í 7. flokki drengja í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Jón Guðbrandsson þjálfari, Jón Haf- steinsson, Sverrir Jónsson, Sæmundur Oddsson, Hákon Magnússon, Eyþór Arinbjörnsson og Magnús Gunnarsson. Fremri röð frá vinstri: Gísli Einarsson, Eiður Brynjarsson, Sævar Sævarsson, Hafþór Skúlason fyrirliði, Davíð Jónsson og Trausti Hafliðason. Erlendu liðin komu að þessu sinni frá Svíþjóð, Þýskalandi og Danmörku auk þess sem Græn- lendingar sendu drengjalandslið sitt til keppni. Fleiri lið mættu á mótið þegar það var haldið í fyrsta skipti í fyrra. Hins vegar var mun betur staðið að framkvæmd mótsins heldur en í fyrra og forráðamenn félaga voru almennt ánægðir. FH-ingar eru þegar farnir að fá fyrirspurnir um næstu keppni og eiga mótshaldarar von á mun fleiri erlendum liðum ekki síst vegna heimsmeistaramótsins sem fram fer hér á landi næsta vor. Þrenna í höfn hjá Haukum „ÉG held að við höfum fyrst og fremst unnið á sterkri vörn og markvörslu," sagði Heiðrún Karlsdóttir, fyrirliði Haukaliðsins í 2. flokki sem varð íslandsmeistari í síðustu viku. Liðið sigraði FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika 14:11. Haukastúlkurnar unnu því þrennu í vetur, en auk ís- landsmeistaratitilsins þá urðu þær bikar- og deildarmeistarar. Það var aðeins í byijun leiksins sem jafnræði var með liðunum. Haukastúlkur léku 6-0 vörn með góðum árangri og höfðu nær ailtaf yfirhöndina. Staðan í leikhléi var 8:4 fyrir Hauka og mestur varð munurinn sex mörk; 10:6 en FH lagaði stöðu sína í lokin. „Okkur hefur aldrei gengið jafn vel og í vetur, við vorum með ágætt lið í fyrra en vorum klaufar og féll- um út í undanúrslitunum," sagði Heiðrún. Valur og FH tryggðu sér réttinn til að leika til úrslita í 2. flokki karla. Leikur þeirra var fyrirhugað- ur í gær og voru úrslit ekki kunn fyrir vinnslu síðunnar. Framleng- ingu þurfti til að knýja fram úrslit í leik FH og Fram í undanúrslitun- um en jafnt var 16:16 í lok hefð- bundins leiktíma. FH sigraði í leikn- um 21:20 og Valur sigraði Stjörn- una 12:11. Úrslit ráðast í 3. og 4. flokki karla og kvenna um næstu helgi en leikir fara fram í Iþróttahúsi Seljaskólans. 2. flokkur kvenna: Undanúrslit: Haukar - ÍBV............14:12 FH-KR...................17:13 Leikir um sæti: 1-2. Haukar-FH..........14:11 Mörk Hauka: Harpa Melsted, Rúna L. Þráinsdóttir 2, Heiðrún Karlsdóttir 2, Hulda Svavarsdóttir 1, Kristína Konráðsdóttir 1, Berglind Hallgríms- dóttir, Erna G. Árnadóttir. Mörk FH: Ólöf Maria Jónsdóttir 3, Björk Ægisdóttir 2, Thelma Árna- dóttir 2, Hildur Erlingsdóttir 2, Hild- ur Pálsdóttir 1, Lára Þorsteinsdóttir 1. 3-4.KR-ÍBV....................16:13 Mörk KR: Helga Ormsdóttir 4, Ág- ústa Bjömsdóttir 3, Guðrún I. Síverts- en 3, Brynja Steinsen 2, Erla Ragn- arsdóttir 2, Valdís Fjölnisdóttir 1, Sæunn Stefánsdóttir 1. Mörk ÍBV: Sara Guðjónsdóttir 4, Fanný Yngvadóttir 3, Ragna Frið- riksdóttir 3, Edda Eggertsdóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 1 KORFUKNATTLEIKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.