Morgunblaðið - 07.04.1994, Side 55

Morgunblaðið - 07.04.1994, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1994 55 tísP STJÖRNUSPÁ e/íi> Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gefðb þér tíma til að sinna einkamálunum í dag. Þú tekur á þig aukna ábyrgð sem leiðir til batnandi af- komu. Naut (20. april - 20. maí) Þú réttir einhveijum hjálp- arhönd í dag. Þér berast óvæntar gleðifregnir. Þú nýtur ánægjulegrar kvöld- stundar í vinahópi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Vinnuálagið er mikið, en það færir þér aukinn frama í starfi. Fjölhæfni þín nýtur sín og þú nærð góðum árangri. Krabbi (21. júní - 22. júll) Hi Félagi segir þér frá nýstár- legri og athyglisverðri hug- mynd sem lofar góðu. Skemmtilegt ferðalag virð- ist framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur upp ný vinnubrögð sem auka afköstin. Góðar fréttir berast varðandi fjár- haginn. Einhver biður þig um lán. Meyja (23. ágúst - 22. september)^^' Makar taka að sér ábyrgð- arstarf sem kemur ekki í veg fyrir sameiginlegar ánægjustundir. Ferðalag er í undirbúningi. Vog (23. sept. - 22. október) Vinur bendir þér á leið til að drýgja tekjurnar. Þetta verður annadagur í vinnunni og afköstin verða mikil. Sþorðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Þú nýtur þess að geta leyst vanda barns í dag. Sam- kvæmislífið hefur upp á margt að bjóða og sumir verða ástfangnir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú finnur farsæla lausn á gömlu vandamáli í dag og undirbýrð móttöku góðra gesta. í kvöld er ijölskyldan í fyrirrúmi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Með einbeitingu tekst þér að leysa erfitt verkefni í vinnunni. Þú skreppur í stutta ferð og færð heimboð frá gömlum vini. Vatnsberi (20. januar — 18. febrúar) Nokkur tími fer í það i aag að sinna bókhaldinu og þú finnur nýja leið til tekjuöfl- unar. Þér berst gjöf " ' ættingja. )ð& í dag frá 4 4 4 Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ánægjulegar fréttir berast frá vini og allt gengur þér í haginn í dag. Gríptu tæki- færi sem þér gefst til að ferðast. Stjörnuspdna á afi lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. DYRAGLENS áS HELDAÐ í ÉG HAFt FONDA V 11 I T GRETTIR J?AA I7AVÍ6 H-50 TOMMI OG JENNI TÁ, EPi þö STfiF-Ae OHÐIN FZA AIGT LJÓSKA STÍNA OG ST3AN! Afi TVt'eoRANA StNA. 1 b 1 mmmhb FERDINAND r* J ' - - - - SMÁFÓLK Sr-rie’rz. ON THE OTHER. HANP, MAV0E I 5HOULP /Q SET MV CAMERA /-/e Á hinn bóginn kannski ég ætti að fara og ná í myndavélina mína. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þótt alslemma sé borðleggjandi í tveimur litum og spilanleg í þeim þriðja tókst aðeins tveimur pörum að komast alla leið í sögnum i þessu spili úr næst síðustu umferð Islands- mótsins. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKD102 ¥- ♦ D32 ♦ KD832 Austur ♦ 95 Vestur ♦ G763 ¥ ÁD10542 ♦ 107 ♦ G ¥ KG763 ♦ 965 ♦ 1074 Suður ♦ 84 ¥98 ♦ ÁKG84 ♦ Á965 Sveinn Rúnar Eiríksson og Hrann- ar Erlingsson í sveit S. Armanns Magnússonar sögðu allann gegn sveit VÍBög ennfremur íslandsmeistararn- ir Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson i viðureign við Magnús Magnússon frá Akureyri. Jón og Sævar sögðu þannig gegn Antoni Haraldssyni og Pétri Erni Guðjóns- syni: Vestur Norður Austur Suður A.H. S.Þ. P.Ö.G. J.B. — — Pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 4 hjörtu 4 grönd 3 hjörtu Pass Pass Pass 6 lauf Pass Pass Pass Pass 5 tíglar 7 tíglar - Tígulopnun Jóns sýnir 11-15 punkta og ójafna skiptingu án fimm- spila hálitar. Sævar fær tækifæri til að koma spaðanum ódýrt á fram- færi, en verður næst að tjá sig yfir fjórum hjörtum. Með fjórum gröndum býður hann makker að velja láglit, en sýnir svo alslemmuáhuga með sex laufum. Á hinu borðinu lentu NS í erfiðleik- um og dobluðu AV í fjóruin hjörtum, 300 niður. Það reyndist þó ekki „ódýr- asta fórnin í bænum“, því í einum leik kom upp doblmisskilningur hjá NS í þessari stöðu: t Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígutl I hjarta 1 spaði 3 hjörtu Pass Pass Dobl Pass ? NS voru ekki samstíga í túlkun sinni á dobli norðurs; norður meinti það til úttektar, en suður hafði aðra skoðun og passaði. Einn niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í áskor- endaflokki á Skákþingi Islands um páskana. Magnús Örn Úlfarsson (2.250) hafði hvítt og átti leik, eiT Bergsteinn Einarsson (1.735) var með svart. 14. Rc5! - Db6 (14. - dxc5?, 15. Rxe6 kom ekki til álita, og 14. - Bc8, 15. Ba4+ - Bd7, 16. Rdxe6! - fxe6, 17. Rxd7 - Rxd7, 18: Dxe6+ - Be7, 19. Hxd6 var engu betra.) 25. Ba4+ - Kd8, 16. Rxb7+ - Dxb7, 17. Bc6 - Da7, 18. Bxa8 - Dxa8 (Með skiptamun yfir og yfirburði í liðsskipan er hvíta staðan gjörunnin. Lokin urðu: 19. c3 - bxc3, 20. bxc3 - Rd5, 21. Df3 - Ke7, 22. Hbl - Rc7, 23. Hb7 - Dc8, 24. Hb8! og svartur gafst upp því hann tapar drottningunni.) Magnús Örn, Sigurbjöm Björnsson og Páll Agnar Þórarins- son þurfa að heyja -aukakeppni um tvö sæti í landsliðsflokki. Þ^r sem þeir eru allir námsmenn í framhaldsskólum er ekki líklegt að hún fari fram fyrr en eftir að prófum lýkur í vor. Um helgina: Fyrsta Islands- mótið í barnaflokki hefst föstu- daginn 8. apríl kl. 18 í skákmið- stöðinni í Faxafeni 12. Mótinu lýkur daginn eftir. Þá hefst taflið klukkan 13. Mótið er fyrir börn 11 ára og yngri, þ.e. fædd 1983 og síðar. Skráning fer fram á skákstað áður en keppnin hefst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.