Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 61

Morgunblaðið - 12.05.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 UMRÆÐAN Jarðgangnaáætlun: Siglufjörður-Ólafsfjörður Sérstök vérkefni: Vegir á Vestfjörðum Sérstök verkefni/ ferðamannaleiðin Að Dettifossi Sérstökverkefni: Vegir á Norður- landi eystra Sérstök verkefnh’; Vegfrá Austurlaridi Orku- og J iðjuvegir: Fljótsdalur I Sérstök verkefni: / Vegir á Vesturtandi Sérstök verkefni/ ferðamannaleiðir: Uxahryggjavegur Sérstök verkefni: Djúpvegur og vegur um Barðastrandar- sýslu Serstok verkefni: Kolgrafarfjörður- Sérstök verkefni: Breikkun Vesturlandsvegar Sundabraut Ýmis Gatnamót á höfuðborgarsvæðinu Reykjanesbraut í Hafnarfirði Tvöföldun Reykjanesbrautar Orku- og iðjuvegin Reyðarfjörður Jarðgangaáætlun: Fáskrúðsfjörður- Reyðarfjörður Sérstök verkefni: Suðurstrandarvegur Stórátak í vegaframkvæmdum 2000 - 2004 Ferðamannavegur að náttúruperlunni Dettifossi Gert er ráð fyrir 150 millj. kr. í veg að Dettifossi. Markaðar eru milljomr krona 1 þennan ferðæ mannaveg að Dettifossi sem ætlað er að byggja á árunum 2002-2004. 105 milljónir í hvert kjördæmi til viðbótar í almenna vegi Gert er ráð fyrir viðbótarfé upp á 105 millj. kr. í almennt vegafé til hvers landsbyggðarkjördæmis, þ.e. Suðurlands, Vesturlands, Vest- fjarða, Norðurlands vestra, Norður- lands eystra og Austurlands. Miðað er við 35 millj. kr. á kjördæmi í 3 ár. Þessu fjármagni á þriggja ára tím^« bili er skipt jafnt milli allra kjör- dæma þótt kjördæmin búi við mjög mismunandi aðstæður í lengd tengi- vega. Jarðgöng á Tröllaskaga og Austfjörðum Þá er tekin ákvörðun um gerð jarðganga á ný, annars vegar göng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar og hins vegar göng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Tvö ár eru ætl- uð í rannsóknir en miðað við að framkvæmdir hefjist árið 2002 á öðrum staðnum eða báðum eftir gangi rannsókna. Höfundur er aJþingismaður og for- maður samgöngunefndar Alþingis. Suðurstrandarvegur mun bein- tengja Suðurland og Suðurnes í nýju Suðurkjördæmi. Þetta viðbót- arfé veldur því að unnt verður að bjóða Suðurstrandarveg út á næsta ári, 2001, og ljúka byggingu hans á um það bil tveimur árum, en til þess þarf einnig að koma fjármagn af vegafé beggja kjördæmanna. Búið er að tryggja það mikið fjármagn í Suðurlandskjördæmi og Reykja- neskjördæmi að unnt er að bjóða verkið út á næsta ári. Reiknað er með að umhverfismati ljúki á þessu ári. Vegur um Kolgrafarfjörð á Snæfellsnesi Til vegarlagningar yfir Kolgraf- arfjörð á Snæfellsnesi er gert ráð fyrir viðbótarfé sem nemur 300 millj. kr. á árunum 2002-2004 en það er tæplega helmingur af ætluð- um kostnaði, 700-800 millj. kr., en fyrir var búið að marka um 400 millj. kr. í verkefnið. Verklok í Kolgrafarfirði má áætla 2005. Átak í Isafjarðardjúpi og Barðastrandarsýslu Á Vestfjörðum er áætlað að fara í tvö stórverkefni í ísafjarðarjúpi og Vestur-Barðastrandarsýslu með alls 200 millj. kr. viðbótarfé. Eitt stærsta verkefni landsins um langt árabil í vegagerð var gerð jarðganga á Vest- fjörðum, en framkvæmdum hefur miðað jafnt og þétt í vegagerð á Vestfjörðum, en þar er sem kunnugt er hvað erfiðast og dýrast á landinu að leggja vegi. 400 milljónir í lausn við Hafnarfjörð Þá eru markaðar 400 millj. kr. í Reykjanesbraut í gegnum Hafnar- fjörð en þar liggur einn flóknasti leggur tvöföldunar Reykjanesbraut- ar. Reiknað er með að hefja fram- kvæmdir þar á næsta ári, en vega- kerfið þar í tengslum við Reykjanesbraut er sprungið og mjög brýnt að taka þar á hið fyrsta. Verið er að kanna haganlegustu skipan mála til þess að liðka fyrir umferðinni í gegnum Hafnarfjörð með tilliti til þróunar bæjarins og mikils umferðarþunga. Tvöföldun Reykjanes- brautar lokið 2006 Þótt ekki sé um viðbótarfé að ræða í tvöföldun Reykjanesbrautar eru um 2.500 millj. kr. inni á því verkefni á langtímaáætlun. Hins vegar tekur nefndarálit samgöngu- nefndar Aþingis af skarið varðandi flýtingu tvöfoldunar um 5 ár eða þar um bil, en að loknu umhverfismati og hönnun verður verkið boðið út 2002. í fyrsta áfanga er gert ráð fyr- ir tvöföldun frá Kúagerði að Hafn- arfirði, en tvöföldunin verður austan núverandi vegarstæðis. í beinu framhaldi, um 2004, verður tvöfa- ldaður leggurinn frá Kúagerði að Vogum og síðan frá Vogum að Fitj- um í Njarðvíkum en verklok má áætla að verði í árslok 2006. Tvöföldun Vesturlandsvegar að Mosfellsbæ Til breikkunar á veginum milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, það er frá Víkurvegi að Mosfellsbæ, eru ætlaðar 400 millj. kr. í viðbótarfé. Þetta verkefni er mjög flókið í hönn- un en stefnt er að því að fram- kvæmdir hefjist 2002, hugsanlega fyrr ef nauðsynlegur undirbúningur leyfir. Á leiðinni milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar er jafnframt á vegaáætlun að byggja mislæg gatnamót sem eru miklar fram- kvæmdir er létta jafnframt á álag- inu og þessari fjölförnu leið um Vesturlandsveg. Vegabætur milli Vesturlands og Suðurlands um Uxahryggi Þá er gert ráð fyrir 120 millj. kr. í vegabætur um Uxahryggi milli Vesturlands og Suðurlands á Þing- vallaleið. Þessi leið er hvort tveggja, mikilvæg tenging milli landshluta og vaxandi ferðamannaleið, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum. rToppik er efni sem stendur undir væntingum: Toppik er margreynt náttúrulegt efni gert úr smasæium og segulmögnuðum hártrefjum sem festast við hárið. >pik festist algjörlega við hárið og rennur ekki til.' gjörlega hættulaust venjulegu hari og hársverði. Það má greiða Toppik og meðhöndla á allan venjulegan hátt og pað hverfur við hárþvott. Toppik hentar jafnt konum sem körlum. Kynning í dag, fóstudag og á morgun laugardag fra kl. 13-18. hair STSTEMS íorgar OPIÐTIU* ■MK 1.24-00 ÖUKVÖUD* APOTEK Álftamýri 1 Reykjavík, sími:5857700 Rýmum typir nýjum vörum. v E ^ 1u “ “ Rúm, nátthorð, tatashápar, kommáður, dýnur, áklæði o.tl. á ótrúlegu verði... #1 LYSTADUN Opið föstudag kl. 0-18, laugardag kl. 10-17 í portinu bak við Lystadún-Snæland. SNÆLAND SsV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.