Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 88
92 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hleypt skreyti, nokkrir mm á hæð. í miðju er liðlega 1 sm breiður hringferill, með innri útlínum. I hringnum er bandhnútur. Er hann gerður úr tveimur böndum, sem liggja eins og sporbaugar og einn, sem myndar fjórblöðung. Böndin eru allt að 1 sm á br., hafa innri útlínur og eru auk þess skreytt nokkrum litlum kílskurðarstungum, sem snúa hvor gegnt annarri, tvær í senn. í miðju er ferhyrning- ur með fjórum kílskurðarstungum. Lágt upphleypt skreyti. Vaf- teinungar ganga eftir samhverfri tilhögun til beggja handa út frá hringnum, einn hvorum megin. Hefjast þeir við blómsveig, sem að- eins vottar fyrir. Þrjár bylgjur eru á hvorum teinung og í hverri bylgju samanvafin grein, líkust sívafningi. Hún skýtur annarri grein, sem stefnir öfugt og gengur undir aðalstöngulinn, verður sívafn- ingur og skýtur sjálf grein, sem liggur fram eftir og gengur yfir aðalstöngulinn. Hún endar loks á sívafningi og fáeinum blöðum. Auk þess eru nokkur blöð við sívafningana og eitthvað, sem líkist skeiðarblaði við rót greinanna. Hæð yfir skurðflöt um 2 mm. Stöngl- arnir eru flatir,, hafa innri útlínur og stök höft. Breidd þeirra er mismunandi, en mest um 3 sm. Blöðin eru flest löng, oddhvöss og sveigð með skáhallan randskurð eða tunguröð (fyrir innan yztu brún). Sum blöðin eru lítil og þrískipt (pálmettulag) og sumir sí- vafningarnir hafa innst inni koll, sem rís upp af stönglinum. — Þokkalega unnið. (Sami bandhnútur á allmörgum gripum.) 4. ANNO 1797. 5. Hinir bókstafirnir, sem ristir eru á bakhlið: OBS SGD. (Að- greindir með tveimur ristum línum og tveimur röðum úr kílskurð- arstungum.) 6. Safnskýrslan: Keypt á kr. 10 af Viggo Hansen gullsmið í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík. Var í eigu Erlends Magnússonar gullsmiðs. 1. O. U8U. (X 237). Rúmfjöl úr furu. L. 104,9 Br. 18.2. Þ. 1.3. 2. Flísar dottnar úr á brúnum. Ein stór sprunga. Stórt stykki vantar við eitt hornið. Brúnbæsuð. 3. Útskurður á framhlið. Meðfram efri brún er höfðaleturslína, stafirnir háir, liðlega 1 sm á br., með innri útlínum. Tvö bönd eru þrædd gegnum stafina, vefjast endar þeirra upp í ferhyrndar lykkj- ur, en milli lykkjanna báðum megin er lítill blaðskúfur til uppfyll- ingar (segja má, að böndin myndi valhnút). Sumir bókstafirnir eru skreyttir með litlum kringlum á stilk að ofan og neðan. Reiturinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.