Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 147
RITSTJÓRAÞÆTTIR 151 ef til vill lært það, fundizt það hátíðlegt. En líklega hefur hann kímt góðlátlega síðar, þegar það rifjaðist upp fyrir honum við lestur ann- ars kvæðis undir sama bragarhætti og í sama tón, kvæðisins sem hann gerði að tákni hins óhafanda. Og vísa Jónasar „Pósturinn er sálaður Sunnan-“ er næstum eins og bergmál úr grafskriftinni, „Líkaminn á Hvassa- dó -felli“. Það sýnir, hve meistaralega honum tókst að skopstæla þennan ljóðstíl. 3. Þrenningarklæbið í Hollandi. Hollenzk kona að nafni E. J. Kalf frá Haarlem hefur birt grein í Textielhistorische Bijdragen 1, 1959, undir fyrirsögninni Merki- legur útsaumur í rílcissafninu Twenthe í Enschede (Een interessant borduursel in het Rijksmuseum Twenthe). í greininni lýsir hún út- saumuðu klæði eða dúk, sem hún veitti athygli í téðu safni árið 1951, en það var fyrst er hún fékk í hendur þýzka útgáfu af bók- inni íslenzk Ust frá fyrri öldum, að það rann upp fyrir henni, að klæði þetta mundi vera íslenzkt verk. Hið hollenzka safn virðist ekki hafa getað veitt neina vitneskju um uppruna þess. Klæðinu lýsir frúin svo í stórum dráttum: „Hið útsaumaða klæði er 90 sm á hæð og 76 sm á breidd. Á jöðr- unum allt um kring er blár þráður eða band og annar svartur um 10 sm innar. Á milli þeirra er áletrun. Innan í þessari umgerð er tigull, en innan í tiglinum guð faðir sitjandi á hásæti. Hann er með útbreidda arma, en í olnbogabótunum hvílir þvertré krossins, sem hann heldur á, en á krossinum hangir Kristur (sonurinn). Báðar hendur guðs föður eru uppréttar, hin hægri blessandi, hin vinstri biðjandi. Milli ásjónu guðs föður og höfuðs sonarins er heilagur andi í dúfulíki, og er dúfan séð frá hlið. Fætur guðs föður og kross- inn hvíla á boga, sem spennir yfir neðsta horn tigulsins. Boginn mun eiga að tákna hnött jarðarinnar. Guð faðir er með geislabaug, sonurinn ekki, en um höfuð hans er band, sem eflaust táknar þyrni- kórónuna. Allur bakgrunnurinn er móleitur, sömuleiðis andlit, hendur og fætur guðs föður og öll Kristsmyndin. Umgerð tigulsins er dökkbrún með rauðum útlínum. Litirnir eru yfirleitt ekki náttúrlegir; útlínur og andlitsdrættir eru til skiptis saumaðir með blá- eða rauðlituðu bandi. í skikkju guðs föður eru yfirþræðirnir og smásporin með ljós- ari lit en þakþræðirnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.